Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir þýska B-deildarliðsins Hannover 96 frá Preston á Englandi. 12.1.2026 15:25
Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Þrátt fyrir að vera 43 ára lifir enn í gömlum glæðum hjá markverðinum Craig Gordon. Hann reyndist hetja Hearts gegn Dundee í skosku úrvalsdeildinni í gær. 12.1.2026 13:30
Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson gerir athugasemdir við málflutning Kristins Albertssonar, formanns KKÍ, í pistli á Vísi. 12.1.2026 13:02
Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach FH-ingurinn ungi, Garðar Ingi Sindrason, gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Gummersbach fyrir næsta tímabil. 12.1.2026 10:25
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir því franska, 31-29, í síðasta leik sínum fyrir Evrópumótið. Frakkar tryggðu sér sigurinn með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. 11.1.2026 18:00
Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Slóveníu, 32-26, í æfingamóti í París í Frakklandi í kvöld. Þetta var næstsíðasti leikur Íslands fyrir EM en liðið mætir sigurvegaranum úr leik Frakklands og Austurríkis á sunnudaginn. 9.1.2026 19:20
Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að portúgalski varnarmaðurinn Rúben Dias verði frá keppni í allt að sex vikur vegna meiðsla aftan í læri. 6.1.2026 16:17
Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Eftir að hafa leikið með Atlanta Hawks allan sinn feril í NBA er Trae Young væntanlega á förum frá félaginu. 6.1.2026 14:47
Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur West Brom hefur sagt Ryan Mason upp sem knattspyrnustjóra félagsins. Alls hafa átta af 24 félögum í ensku B-deildinni skipt um stjóra á tímabilinu. 6.1.2026 12:33
Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Kevin Durant var hinn kátasti eftir að hafa skorað sigurkörfu Houston Rockets gegn sínu gamla liði, Phoenix Suns, í NBA-deildinni í nótt. Honum fannst Phoenix fara illa með sig þegar hann yfirgaf félagið síðasta sumar. 6.1.2026 11:30
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent