Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ Camilla Herrem, sem var burðarás í norska handboltalandsliðinu um margra ára skeið, segist aldrei hafa getað ímyndað sér að hún myndi spila meðan hún gengst undir krabbameinsmeðferð. 30.11.2025 13:04
Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Blackburn Rovers í 1-1 jafntefli við Wrexham í ensku B-deildinni í gær. 30.11.2025 12:10
Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist finna fyrir stressinu hjá Patrick Dorgu í hvert einasta sinn sem Daninn fær boltann. 30.11.2025 10:48
Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Inter Miami er einum sigri frá því að verða MLS-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Í nótt vann Inter Miami 5-1 sigur á New York City í úrslitaleik Austurdeildar MLS. 30.11.2025 09:31
Íslendingalið Norrköping féll með skömm Norrköping er fallið niður í sænsku B-deildina í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Örgryte í umspili í dag. Örgryte vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3-0, og leikur í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 29.11.2025 18:49
Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. 29.11.2025 17:07
Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Genoa lyfti sér upp í 15. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Verona á heimavelli í dag. Mikael Egill Ellertsson lagði sigurmark Genoa upp fyrir Morten Thorsby. 29.11.2025 15:58
Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Oscar Piastri, ökumaður McLaren, vann sprettkeppnina í Katar í dag. Samherji hans, Lando Norris, endaði í 3. sæti og er á toppnum í keppni ökuþóra í Formúlu 1. 29.11.2025 15:11
Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik. Hann er leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. 29.11.2025 15:02
Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas Luka Doncic mætti gamla liðinu sínu þegar Los Angeles Lakers sigraði Dallas Mavericks, 129-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29.11.2025 14:00