Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Hinn nítján ára Daníel Tristan Guðjohnsen var hetja Malmö gegn GAIS í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Malmö vann 2-1 sigur. 9.11.2025 16:58
Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV ÍBV rúllaði yfir KA/Þór, 37-24, í 8. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Sandra Erlingsdóttir fór mikinn í liði Eyjakvenna. 9.11.2025 16:40
Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Hvorki gengur né rekur hjá Fiorentina en liðið er á botni ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu. Í dag gerði Fiorentina 2-2 jafntefli við Genoa í Íslendingaslag. 9.11.2025 16:24
Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Gott gengi Aston Villa heldur áfram en í dag vann liðið Bournemouth, 4-0, í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Villa hefur unnið fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum. 9.11.2025 16:04
Engin skoraði meira en Elín Klara Landsliðskonan í handbolta, Elín Klara Þorkelsdóttir, skoraði sjö mörk þegar Sävehof gerði jafntefli við Viborg, 31-31, í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í dag. 9.11.2025 15:22
Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, varð í gær Svíþjóðarmeistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. 9.11.2025 13:51
Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Viggó Kristjánsson leiddi Erlangen til sigurs á Eisenach, 24-23, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Seltirningurinn hefur skorað grimmt að undanförnu. 9.11.2025 13:18
„Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn hélt Teitur Örlygsson langa tölu um annmarka Julio De Assis, leikmanns Njarðvíkur. Hann verður seint talinn mikill aðdáandi leikmannsins. 9.11.2025 12:32
Snævar setti heimsmet Blikinn Snævar Örn Kristmannsson setti heimsmet á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem fer fram í Laugardalslaug. 9.11.2025 12:10
Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Björn Daníel Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Sindra í fótbolta. 9.11.2025 11:48