Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu mörkin úr mettapi KR

KR hefur aldrei tapað deildarleik jafn stórt og gegn Víkingi í gær. Víkingar skoruðu sjö mörk gegn engu og fóru með þrjú stig frá Meistaravöllum.

Delap gæti verið frá fram í desem­ber

Löng bið gæti verið þar til Liam Delap spilar aftur fyrir Chelsea. Samkvæmt Enzo Maresca, knattspyrnustjóra liðsins, verður framherjinn frá keppni í 10-12 vikur.

Sjá meira