Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Átta liða úr­slitin á HM klár

Keppni í milliriðlum á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk í kvöld. Ljóst er hvaða lið mætast í átta liða úrslitum mótsins.

Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi

Joey Barton, fyrrverandi fótboltamaður, var í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir ummæli sín um þrjá einstaklinga á samfélagsmiðlum.

Sjá meira