Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Krefjast 13 milljóna í ógreidd laun

Hildur Ýr Viðarsdóttir, lögmaður eigenda veitingastaðanna Bambus og Flame, segir rangt af forsvarsmönnum Fagfélaganna að halda því fram að starfsmenn staðanna, hvers stöðu Fagfélögin hafa til skoðunnar, hafi unnið allt að sextán tíma á dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Ill meðferð á hrossum, geðheilbrigðismál, franskar kartöflur og kjarnorkueftirlit í Úkraínu verða á meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

SÞ segja Kín­verja mögu­lega seka um glæpi gegn mann­kyninu

Michelle Bachelet, fráfarandi framkvæmdastjóri mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum, segir stjórnvöld í Kína hafa brotið gróflega á mannréttindum Úígúra í Xinjiang og að meðferðin á fólkinu kunni að flokkast til glæpa gegn mannkyninu.

Stjórnvöld reiðubúin í viðræður um kjarasamninga

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir stjórnvöld hafa unnið að undirbúningsvinnu fyrir komandi kjarasamningalotu á fundum þjóðhagsráðs, sem hafi verið töluvert margir á þessu ári og því síðasta.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Skotárásin á Blönduósi, leikskólamál, umboðsmaður Alþingis og Mikhail Gorbachev verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Sjá meira