Gotteríið töluvert ódýrara í lágvöruverðsverslunum en í Fríhöfninni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2022 07:11 Gottið er gott en það kostar sitt. Vísir/Vilhelm Vörur í Fríhöfninni í Leifsstöð eru oft mun dýrari en í lágvöruverðsverslunum á borð við Bónus, Krónuna og Costco. Fréttablaðið gerði á dögunum verðkönnun á tíu algengum sælgætistegundum, sem bæði fást í Fríhöfninni og í fyrrnefndum verslunum. Fríhöfnin, eða Duty Free, eins og verslunin heitir á ensku, var dýrari í öllum tilvikum. Var verðmunurinn allt að 50 prósent. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir um að ræða gífurlega álagningu af hálfu hins opinbera; verðið sé algjörlega út úr korti hjá verslun sem þarf ekki að standa skil á virðisaukaskatti upp á 24,5 prósent. „Þetta er enn ein gildran sem neytendur á Íslandi þurfa að gæta sín á að falla ekki ofan í,“ segir Breki. Þorgerður Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé ekkert einfalt svar við verðmuninum en Fríhöfnin sé í sjálfu sér ekki í samkeppni við verslanir innanlands, heldur frekar aðrar fríhafnir í löndunum í kring. Verslun Neytendur Sælgæti Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Fréttablaðið gerði á dögunum verðkönnun á tíu algengum sælgætistegundum, sem bæði fást í Fríhöfninni og í fyrrnefndum verslunum. Fríhöfnin, eða Duty Free, eins og verslunin heitir á ensku, var dýrari í öllum tilvikum. Var verðmunurinn allt að 50 prósent. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir um að ræða gífurlega álagningu af hálfu hins opinbera; verðið sé algjörlega út úr korti hjá verslun sem þarf ekki að standa skil á virðisaukaskatti upp á 24,5 prósent. „Þetta er enn ein gildran sem neytendur á Íslandi þurfa að gæta sín á að falla ekki ofan í,“ segir Breki. Þorgerður Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé ekkert einfalt svar við verðmuninum en Fríhöfnin sé í sjálfu sér ekki í samkeppni við verslanir innanlands, heldur frekar aðrar fríhafnir í löndunum í kring.
Verslun Neytendur Sælgæti Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira