Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir íbúa í Fjarðabyggð lítt spennta fyrir jarðgangagjöldum

Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, segir boðað frumvarp innviðaráðherra um gjaldtöku í jarðgöngum landsins ekki hljóma vel í eyrum íbúa sveitarfélagsins. Þar er að finna tvö jarðgöng; Norðfjarðar- og Fáskrúðsfjarðargöng.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Manndráp, óveður, ASÍ og Úkraína verða á meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Á­rásir á ó­breytta borgara skelfi­legar

Vladímír Pútín, forseti Rússlands segir árásir morgunsins hafa verið svar Rússa við árásinni á Kertsj-brúna. Árásinni hafi verið beint að samskipta-, orku- og hernaðarinnviðum Úkraínumanna. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Launamál framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs, viðræður leiðtoga ESB um gasverð, ljósabekkir og upplýsingagjöf hins opinbera verða á meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Manndráp á Ólafsfirði, lækkuð veiðiráðgjöf loðnu, málefni hinsegin fólks og stríðið í Úkraínu verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Sjá meira