Borgaryfirvöld mega ekki útmá nöfn þeirra sem taka ákvarðanir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. október 2022 07:06 Lóðastækkanir við Einimel vöktu hörð viðbrögð fyrr á árinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál segir Reykjavíkurborg ekki heimilt að hylja nöfn þeirra sem taka ákvarðanir hjá borginni og hefur skikkað borgaryfirvöld til að afhenda Fréttablaðinu gögn án útstrikana. Gögnin varða umdeildar lóðastækkanir í Vesturbæ. Þegar þau voru fyrst afhent miðlinum var búið að hylja nöfn borgarstarfsmanna og húseigenda umrædddra lóða við Einimel. Það er Fréttablaðið sjálft sem greinir frá. Í blaðinu er haft eftir Gunnari Hersveini Sigursteinssyni, verkefnastjóra miðlunar hjá Reykjavíkurborg, að um sé að ræða vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð frá 2018. Niðurstaða úrskurðarnefndar hljóti að verða til þess að menn þurfi að breyta verklaginu. Úrskurðarnefndin segir það hafa grundvallarþýðingu út frá réttaröryggissjónarmiðum að upplýst sé um nöfn þeirra sem koma að meðferð mála í stjórnsýslunni. Að öðrum kosti sé hvorki fjölmiðlum né almenningi mögulegt að ganga úr skugga um að viðkomandi einstaklingar væru til þess bærir að taka umræddar ákvarðanir eða hvort aðstæður væru með þeim hætti að tilefni væri til að efast um hæfi viðkomandi. Upplýsingar af þessm toga væru afar mikilvægar til að fjölmiðlar og almenningur gæti sinnt aðhaldshlutverki sínu gagnvart opinberum aðilum og það sama gilti í þessu tilviki um nöfn lóðarhafa og einstaklinga sem kæmu fyrir í gögnunum. Reykjavík Deilur um Sundlaugartún Skipulag Nágrannadeilur Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Gögnin varða umdeildar lóðastækkanir í Vesturbæ. Þegar þau voru fyrst afhent miðlinum var búið að hylja nöfn borgarstarfsmanna og húseigenda umrædddra lóða við Einimel. Það er Fréttablaðið sjálft sem greinir frá. Í blaðinu er haft eftir Gunnari Hersveini Sigursteinssyni, verkefnastjóra miðlunar hjá Reykjavíkurborg, að um sé að ræða vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð frá 2018. Niðurstaða úrskurðarnefndar hljóti að verða til þess að menn þurfi að breyta verklaginu. Úrskurðarnefndin segir það hafa grundvallarþýðingu út frá réttaröryggissjónarmiðum að upplýst sé um nöfn þeirra sem koma að meðferð mála í stjórnsýslunni. Að öðrum kosti sé hvorki fjölmiðlum né almenningi mögulegt að ganga úr skugga um að viðkomandi einstaklingar væru til þess bærir að taka umræddar ákvarðanir eða hvort aðstæður væru með þeim hætti að tilefni væri til að efast um hæfi viðkomandi. Upplýsingar af þessm toga væru afar mikilvægar til að fjölmiðlar og almenningur gæti sinnt aðhaldshlutverki sínu gagnvart opinberum aðilum og það sama gilti í þessu tilviki um nöfn lóðarhafa og einstaklinga sem kæmu fyrir í gögnunum.
Reykjavík Deilur um Sundlaugartún Skipulag Nágrannadeilur Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent