Íslensku stelpurnar Norðurlandameistarar í fimleikum Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni á NM sem fór fram í Osló í dag. 6.4.2024 23:31
Forsetinn keypti heilsíðu til að reyna að lokka Modric heim Velimir Zajec, forseti króatíska félagsins Dinamo Zagreb, fór heldur óhefðbundna leið til að reyna að sannfæra fyrrum leikmann félagsins um að snúa aftur heim. 6.4.2024 22:45
„Mætum tilbúnir til að vinna í alla leiki“ Bukayo Saka skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 útisigri gegn Brighton í kvöld. 6.4.2024 20:31
Fjórtán íslensk mörk er Melsungen og Flensburg skildu jöfn Íslendingaliðin MT Melsungen og Flensburg gerðu 25-25 jafntefli er liðin mættust í þýska handboltanum í kvöld. 6.4.2024 20:21
Skytturnar skutust aftur á toppinn Arsenal kom sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 3-0 útisigur gegn Brighton & Hove Albion í kvöld. 6.4.2024 18:29
Meistaradeildardraumur Roma lifir góðu lífi Roma vann mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Lazio í Rómar-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 6.4.2024 17:53
Hörmuleg byrjun á tímabilinu hjá Íslendingaliði Norrköping Íslendingalið Norrköping fer vægast sagt illa af stað í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið mátti þola 3-0 tap gegn Mjällby í dag. 6.4.2024 17:27
Bjarki og félagar sex stigum frá titlinum eftir stórsigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru aðeins þremur sigrum frá því að tryggja sér ungverska meistaratitilinn í handbolta eftir 13 marka stórsigur gegn Budakalasz í dag, 30-43. 6.4.2024 16:44
„Okkur langaði bara í meira“ „Við ætluðum okkur að byrja sterkt og hafa þetta í okkar höndum. 3-0 og hreint lak, það er varla hægt að biðja um meira“ sagði Sædís Rún Heiðarsdóttir, bakvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir öruggan 3-0 sigur gegn Pólverjum í kvöld. 5.4.2024 20:42
„Klárum þetta á allt annan hátt en við höfum gert áður“ Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið hafi haft góð völd á leiknum er Ísland vann 3-0 sigur gegn Pólverjum í fyrsta leik undankeppni EM 2025. 5.4.2024 20:28