Vildi frekar reka þjálfarann en ljúga að honum Ron Rivera var í gær rekinn sem þjálfari Carolina Panthers í NFL-deildinni en tvær vikur eru síðan eigandi félagsins, David Tepper, íhugaði fyrst að reka þjálfarann. 4.12.2019 13:30
Green heiðraður af gamla háskólanum sínum Treyjunúmerið 23 var hengt upp í rjáfur á heimavelli Michigan State Spartans í gær til þess að heiðra Draymond Green, fyrrum leikmann skólans. 4.12.2019 12:30
Heimsótti alla NFL-vellina á 84 dögum og setti heimsmet Englendingurinn Jacob Burner frá Leeds komst í heimsmetabók Guinness í nótt er hann mætti á leik Atlanta Falcons og New Orleans Saints í NFL-deildinni. 29.11.2019 09:45
Conor mun berjast við Cerrone í janúar Það er loksins að verða staðfest að Conor McGregor muni berjast í janúar. Hann skrifaði undir samning um að berjast gegn Donald "Cowboy“ Cerrone í gærkvöldi. 29.11.2019 08:00
Skrifuðu Júdas á heimili Zlatan og köstuðu Surströmming á tröppurnar Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. 28.11.2019 23:30
Stjúpdóttir UFC-kappa fannst látin í Alabama UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu. 28.11.2019 23:00
Bolli skrúfaður niður í Kórnum í nýliðaheimsókn hjá HK Það gekk á ýmsu hjá Bolla Má Bjarnasyni er hann ákvað á kíkja á bak við tjöldin hjá HK í Kórnum. 28.11.2019 16:45
Khabib og Ferguson mætast líklega í apríl UFC-aðdáendur fá að öllum langþráðan draum uppfylltan í apríl á næsta ári því þá er stefnt að því að Khabib Nurmagomedov berjist við Tony Ferguson. 28.11.2019 14:30
Kerr braut þjálfaraspjaldið og skar sig í leiðinni Veturinn hefur verið erfiður fyrir Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors, enda liðið hans lítið getað og margir leikmenn meiddir. 28.11.2019 13:00
Albert og Þórir í Fram Fram hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deildinni í knattspyrnu. 28.11.2019 11:30