Tók hjálminn af leikstjórnandanum og lamdi hann með honum | Myndband Það voru mikil læti í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar og einhverjir leikmenn á leið í bann eftir leikinn skrautlega. 15.11.2019 10:00
Kastaði treyju Zeke í ruslið og gerði mömmuna reiða | Myndband Íþróttafréttamaðurinn umdeildi Skip Bayless fór hamförum á Twitter meðan á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings stóð. Það endaði með því að mamma hlaupara Dallas, Ezekiel Elliott, varð reið. 14.11.2019 23:30
Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. 14.11.2019 22:30
Hamrén stillir upp í 4-4-2 Erik Hamrén landsliðsþjálfari er búinn að tilkynna byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 17.00. 14.11.2019 15:43
Ætla að lengja tímabilið í NFL-deildinni Flest bendir til þess að NFL-tímabilið leiktíðina 2021 verði lengra en áður en samningaviðræður NFL-deildarinnar við leikmannasamtökin. 14.11.2019 14:30
Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. 14.11.2019 13:00
Suarez vill að Barcelona finni arftaka sinn Framherjinn Luis Suarez hefur hvatt félag sitt, Barcelona, til þess að hefja leitina að arftaka sínum og kaupa hann sem fyrst. 14.11.2019 12:00
Stal ís í beinni útsendingu | Myndband Áhorfendur á leik Carolina Hurricanes og Ottawa Senators í NHL-deildinni urðu vitni að "glæp“ í beinni. 13.11.2019 23:30
Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. 13.11.2019 22:45
Neyðarlegt tap hjá Kentucky | Myndbönd Ein óvæntustu úrslit í sögu bandaríska háskólakörfuboltans komu í nótt þegar hinn óþekkti skóli, Evansville, skellti stórliði Kentucky, 67-64. 13.11.2019 17:00