Heimir: Hemmi var hugrakkur að fara inn í mótið með þennan hóp Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. september 2022 07:30 Heimi líst vel á framhaldið hjá ÍBV. vísir/getty Heimir Hallgrímsson kom þjálfara ÍBV, Hermanni Hreiðarssyni, til aðstoðar eftir hörmungarbyrjun Eyjamanna í Bestu-deildinni en þeir unnu ekki leik fyrr en í 13. umferð. Eftir komu Heimis á bekkinn skánaði gengi liðsins mikið. Sjálfur vill Heimir ekki gera mikið úr sínum hlut. „Ég hef í rauninni ekki skipt mér mikið af þessu. Ég þekki auðvitað vel til í Eyjum og veit hvernig það er fyrir þjálfara þegar illa gengur á svona litlum stað. Það hverfa ansi margir og snúa við þér baki. Þá er það „þeir" eru svo lélegir í stað þess að „við séum svo góðir“,“ segir Heimir léttur í spjalli við Vísi frá Jamaíka þar sem hann er nýtekinn við sem landsliðsþjálfari. „Ég sagði við Hemma að ég myndi hjálpa honum ef hann gæti eitthvað notað mig. Það var nú ekki mikið. Ég reyndi að veita honum stuðning og peppa hann upp.“ Heimir segir að staðan hjá ÍBV hafi ekki verið gæfuleg er liðið lagði af stað inn í mótið. „Það er flott umgjörð og góður hópur í liðinu núna. Ekki stór hópur og kannski ekki sá þekktasti. Mér fannst Hemmi hugrakkur að fara inn í mótið með þann hóp sem hann hafði. Ég tala nú ekki um þegar farið var að ganga illa að hann leyfði Guðjóni Pétri að fara til Grindavíkur á sama tíma og liðið missti tvo stráka til Bandaríkjanna. Að taka engann í staðinn var enn hugrakkara. „Fáir þjálfarar hefðu spilað þetta svona en það hefur verið ansi gott gengi og góður bragur á öllu. Það er kraftur, gleði og sjálfstraust í liðinu. Þannig viljum við Vestmannaeyingar hafa liðið okkar.“ Besta deild karla ÍBV Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir „Fór þarna inn með látum og hélt að ég væri besti þjálfari í heimi“ Heimir Hallgrímsson var fyrir helgi ráðinn þjálfari Jamaíka í fótbolta. Hann segist hafa tapað gleðinni á að vera í boltanum þegar hann þjálfaði í Katar, en fundið hana á ný heima í Vestmannaeyjum. 21. september 2022 07:00 „Heimir er Eyjamaður í húð og hár og vill leggja sitt af mörkum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar jákvæður eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. 15. júní 2022 20:30 Heimir Hallgrímsson á varamannabekk ÍBV Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er mættur til Vestmannaeyja. Heimir er á varamannabekk ÍBV í leik liðsins gegn Víkingi sem nú stendur yfir. 15. júní 2022 19:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
Sjálfur vill Heimir ekki gera mikið úr sínum hlut. „Ég hef í rauninni ekki skipt mér mikið af þessu. Ég þekki auðvitað vel til í Eyjum og veit hvernig það er fyrir þjálfara þegar illa gengur á svona litlum stað. Það hverfa ansi margir og snúa við þér baki. Þá er það „þeir" eru svo lélegir í stað þess að „við séum svo góðir“,“ segir Heimir léttur í spjalli við Vísi frá Jamaíka þar sem hann er nýtekinn við sem landsliðsþjálfari. „Ég sagði við Hemma að ég myndi hjálpa honum ef hann gæti eitthvað notað mig. Það var nú ekki mikið. Ég reyndi að veita honum stuðning og peppa hann upp.“ Heimir segir að staðan hjá ÍBV hafi ekki verið gæfuleg er liðið lagði af stað inn í mótið. „Það er flott umgjörð og góður hópur í liðinu núna. Ekki stór hópur og kannski ekki sá þekktasti. Mér fannst Hemmi hugrakkur að fara inn í mótið með þann hóp sem hann hafði. Ég tala nú ekki um þegar farið var að ganga illa að hann leyfði Guðjóni Pétri að fara til Grindavíkur á sama tíma og liðið missti tvo stráka til Bandaríkjanna. Að taka engann í staðinn var enn hugrakkara. „Fáir þjálfarar hefðu spilað þetta svona en það hefur verið ansi gott gengi og góður bragur á öllu. Það er kraftur, gleði og sjálfstraust í liðinu. Þannig viljum við Vestmannaeyingar hafa liðið okkar.“
Besta deild karla ÍBV Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir „Fór þarna inn með látum og hélt að ég væri besti þjálfari í heimi“ Heimir Hallgrímsson var fyrir helgi ráðinn þjálfari Jamaíka í fótbolta. Hann segist hafa tapað gleðinni á að vera í boltanum þegar hann þjálfaði í Katar, en fundið hana á ný heima í Vestmannaeyjum. 21. september 2022 07:00 „Heimir er Eyjamaður í húð og hár og vill leggja sitt af mörkum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar jákvæður eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. 15. júní 2022 20:30 Heimir Hallgrímsson á varamannabekk ÍBV Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er mættur til Vestmannaeyja. Heimir er á varamannabekk ÍBV í leik liðsins gegn Víkingi sem nú stendur yfir. 15. júní 2022 19:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
„Fór þarna inn með látum og hélt að ég væri besti þjálfari í heimi“ Heimir Hallgrímsson var fyrir helgi ráðinn þjálfari Jamaíka í fótbolta. Hann segist hafa tapað gleðinni á að vera í boltanum þegar hann þjálfaði í Katar, en fundið hana á ný heima í Vestmannaeyjum. 21. september 2022 07:00
„Heimir er Eyjamaður í húð og hár og vill leggja sitt af mörkum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar jákvæður eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. 15. júní 2022 20:30
Heimir Hallgrímsson á varamannabekk ÍBV Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er mættur til Vestmannaeyja. Heimir er á varamannabekk ÍBV í leik liðsins gegn Víkingi sem nú stendur yfir. 15. júní 2022 19:00