Skin og skúrir á skrautlegum sunnudegi í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. september 2022 12:30 Hvað þarf marga leikmenn Niners til að stöðva David Montgomery, hlaupara Bears? Svarið er fimm. vísir/getty NFL-deildin fór af stað með miklum látum í gær og eins og venjulega var nóg af háspennu og óvæntum úrslitum. Cincinnati Bengals fór í Super Bowl á síðustu leiktíð og er búist við miklu af liðinu. Ekki er hægt að segja það sama um Pittsburgh Steelers sem er í uppbyggingarfasa. Það kom því verulega á óvart að Steelers skildi ná að vinna í framlengdum leik sem bauð upp á endalausa dramatík. Sigursparkið kom í lok framlengingar en Steelers tryggði sér framlengingu með því að verja spark frá Bengals fyrir aukastigi. Það gerist nánast aldrei. Sigurinn var þó ekki áfallalaus fyrir Steelers sem missti besta varnarmann deildarinnar, TJ Watt, af velli vegna meiðsla og tímabili hans gæti verið lokið. Chris Boswell for the win. What a game! #HereWeGo pic.twitter.com/uxMKHrVE18— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það var gjörsamlega allt á floti í Chicago þar sem Bears tók á móti San Francisco 49ers. Heimamenn kunnu betur á aðstæður og lönduðu óvæntum og sætum sigri. SLIDING TO VICTORY! @ChicagoBears pic.twitter.com/mruoqtVrkC— NFL (@NFL) September 11, 2022 Miami er eitt af mest spennandi liðum deildarinnar í vetur og liðið bauð upp á flotta frammistöðu í fyrsta leik. Þá skellti liðið New England Patriots á sannfærandi hátt. Höfrungarnir eru með góða sókn en vörnin sló í gegn í þessum leik og liðið lítur vel út. Jaylen Waddle has the whole crowd waddling! 🐧 @D1__JW📺: #NEvsMIA on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/F3er9mxUz9 pic.twitter.com/1kkw4WsHuW— NFL (@NFL) September 11, 2022 Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru eitt af spurningamerkjum vetrarins enda meðal annars misst sinn besta útherja, Tyreek Hill. Hans var alls ekkert saknað í gær er Höfðingjarnir gjörsamlega slátruðu Arizona. Mahomes kastaði fyrir fimm snertimörkum og hefur sjaldan litið betur út. Jody Fortson ‼️4th touchdown pass of the day for @PatrickMahomes! #ChiefsKingdom 📺: #KCvsAZ on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/SO6ObDqAc2 pic.twitter.com/3PYtNl4N7G— NFL (@NFL) September 11, 2022 LA Chargers og Las Vegas Raiders ætla sér stóra hluti í vetur enda bæði komin með mjög sterkt lið. Margir biðu því spenntir eftir leik þeirra í gær. Það var aftur á móti Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, sem stal senunni og hann dró sitt lið að landi. You can't teach this. 🎯 #BoltUp📺: #LVvsLAC on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/CBvEeqTkng pic.twitter.com/WP4wOn21Sw— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það eru svo að verða valdaskipti í norðurriðli Þjóðadeildarinnar því Minnesota fór illa með Green Bay Packers í gær og brestirnir í liði Packers leyndu sér ekki. Friendly competitors 😂@AaronRodgers12 | @zadariussmith📺: #GBvsMIN on FOX📱: Stream on NFL+ https://t.co/B10Man82G6 pic.twitter.com/5sL4UKcBPR— NFL (@NFL) September 11, 2022 Tom Brady fór svo illa með Dallas í Dallas í nótt. Buccaneers með frábært lið og mun fara langt aftur á þessari leiktíð ef allt verður eðlilegt. Erfitt tap fyrir Dallas og til að bæta gráu ofan á svart þá meiddist leikstjórnandi liðsins, Dak Prescott, og verður frá í nokkrar vikur. MIKE EVANS IS UNGUARDABLE 😱 @MikeEvans13_📺: #TBvsDAL on NBC📱: Stream on NFL+ https://t.co/xlZm1YHXQD pic.twitter.com/83xuYU6sMw— NFL (@NFL) September 12, 2022 Úrslit helgarinnar: Atlanta-New Orleans 26-27 Carolina-Cleveland 24-26 Chicago-San Francisco 19-10 Cincinnati-Pittsburgh 20-23 Detroit-Philadelphia 35-38 Houston-Indianapolis 20-20 Miami-New England 20-7 NY Jets-Baltimore 9-24 Washington-Jacksonville 28-22 Tennessee-NY Giants 20-21 Arizona-Kansas City 21-44 LA Chargers-Las Vegas 24-19 Minnesota-Green Bay 23-7 Dallas-Tampa Bay 3-19 Í nótt: Seattle - Denver NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Sjá meira
Cincinnati Bengals fór í Super Bowl á síðustu leiktíð og er búist við miklu af liðinu. Ekki er hægt að segja það sama um Pittsburgh Steelers sem er í uppbyggingarfasa. Það kom því verulega á óvart að Steelers skildi ná að vinna í framlengdum leik sem bauð upp á endalausa dramatík. Sigursparkið kom í lok framlengingar en Steelers tryggði sér framlengingu með því að verja spark frá Bengals fyrir aukastigi. Það gerist nánast aldrei. Sigurinn var þó ekki áfallalaus fyrir Steelers sem missti besta varnarmann deildarinnar, TJ Watt, af velli vegna meiðsla og tímabili hans gæti verið lokið. Chris Boswell for the win. What a game! #HereWeGo pic.twitter.com/uxMKHrVE18— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það var gjörsamlega allt á floti í Chicago þar sem Bears tók á móti San Francisco 49ers. Heimamenn kunnu betur á aðstæður og lönduðu óvæntum og sætum sigri. SLIDING TO VICTORY! @ChicagoBears pic.twitter.com/mruoqtVrkC— NFL (@NFL) September 11, 2022 Miami er eitt af mest spennandi liðum deildarinnar í vetur og liðið bauð upp á flotta frammistöðu í fyrsta leik. Þá skellti liðið New England Patriots á sannfærandi hátt. Höfrungarnir eru með góða sókn en vörnin sló í gegn í þessum leik og liðið lítur vel út. Jaylen Waddle has the whole crowd waddling! 🐧 @D1__JW📺: #NEvsMIA on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/F3er9mxUz9 pic.twitter.com/1kkw4WsHuW— NFL (@NFL) September 11, 2022 Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru eitt af spurningamerkjum vetrarins enda meðal annars misst sinn besta útherja, Tyreek Hill. Hans var alls ekkert saknað í gær er Höfðingjarnir gjörsamlega slátruðu Arizona. Mahomes kastaði fyrir fimm snertimörkum og hefur sjaldan litið betur út. Jody Fortson ‼️4th touchdown pass of the day for @PatrickMahomes! #ChiefsKingdom 📺: #KCvsAZ on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/SO6ObDqAc2 pic.twitter.com/3PYtNl4N7G— NFL (@NFL) September 11, 2022 LA Chargers og Las Vegas Raiders ætla sér stóra hluti í vetur enda bæði komin með mjög sterkt lið. Margir biðu því spenntir eftir leik þeirra í gær. Það var aftur á móti Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, sem stal senunni og hann dró sitt lið að landi. You can't teach this. 🎯 #BoltUp📺: #LVvsLAC on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/CBvEeqTkng pic.twitter.com/WP4wOn21Sw— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það eru svo að verða valdaskipti í norðurriðli Þjóðadeildarinnar því Minnesota fór illa með Green Bay Packers í gær og brestirnir í liði Packers leyndu sér ekki. Friendly competitors 😂@AaronRodgers12 | @zadariussmith📺: #GBvsMIN on FOX📱: Stream on NFL+ https://t.co/B10Man82G6 pic.twitter.com/5sL4UKcBPR— NFL (@NFL) September 11, 2022 Tom Brady fór svo illa með Dallas í Dallas í nótt. Buccaneers með frábært lið og mun fara langt aftur á þessari leiktíð ef allt verður eðlilegt. Erfitt tap fyrir Dallas og til að bæta gráu ofan á svart þá meiddist leikstjórnandi liðsins, Dak Prescott, og verður frá í nokkrar vikur. MIKE EVANS IS UNGUARDABLE 😱 @MikeEvans13_📺: #TBvsDAL on NBC📱: Stream on NFL+ https://t.co/xlZm1YHXQD pic.twitter.com/83xuYU6sMw— NFL (@NFL) September 12, 2022 Úrslit helgarinnar: Atlanta-New Orleans 26-27 Carolina-Cleveland 24-26 Chicago-San Francisco 19-10 Cincinnati-Pittsburgh 20-23 Detroit-Philadelphia 35-38 Houston-Indianapolis 20-20 Miami-New England 20-7 NY Jets-Baltimore 9-24 Washington-Jacksonville 28-22 Tennessee-NY Giants 20-21 Arizona-Kansas City 21-44 LA Chargers-Las Vegas 24-19 Minnesota-Green Bay 23-7 Dallas-Tampa Bay 3-19 Í nótt: Seattle - Denver
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Sjá meira