Aðildarfélög BSRB boða til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun Öll aðildarfélög BSRB sem semja við ríki og sveitarfélög og hafa verkfallsrétt hafa samþykkt að undirbúa atkvæðagreiðslur um verkfallsboðun. 6.2.2020 17:45
Tímamótarannsókn talin geta gerbreytt krabbameinsmeðferðum Talið er að niðurstöðurnar gætu gert læknum kleift að sníða krabbameinsmeðferðir sérstaklega að æxli hvers og eins sjúklings eða hjálpað til við að þróa nýjar aðferðir til þess að greina krabbamein fyrr en áður var mögulegt. 5.2.2020 21:24
Einn nú látinn eftir flugslysið í Istanbúl og 157 slasaðir Einn er nú sagður látinn eftir flugslysið sem átti sér stað á flugvelli í Istanbúl í Tyrklandi í dag þegar farþegaþota rann út af flugbraut og brotnaði í hluta. 5.2.2020 21:02
Læknar óttast að mæður geti smitað ófædd börn sín af Wuhan-veirunni Grunur leikur á því að móðir sem greinst hafði með Wuhan-kórónaveiruna hafi smitað barn sitt af veirunni í móðurkviði. 5.2.2020 19:30
Mælir gegn því að fólk bursti tennurnar strax eftir neyslu orkudrykkja Formaður Tannlæknafélags Íslands mælir eindregið gegn því að fólk bursti tennur sínar beint eftir neyslu orkudrykkja. Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir segir að fagfólki í tannlækningum svíði mjög hve villandi markaðssetning orkudrykkja er en neysla slíkra drykkja hefur aukist mikið hér á landi á síðustu árum. 5.2.2020 18:15
120 slasaðir eftir að flugvél rann út af flugbraut og brotnaði í hluta Talið er að 177 manns hafi verið um borð í farþegaflugvél sem rann út af flugbrautinni við Istanbúl í Tyrklandi. 5.2.2020 16:39
Fjármálafyrirtæki greiddu launakostnað RÚV við framleiðslu á fræðsluefni Fræðsluþættir RÚV núll um fjármál fyrir ungt fólk voru að hluta til fjármagnaðir af Samtökum fjármálafyrirtækja og Landssamtökum lífeyrissjóða. RÚV segir ekki um kostun að ræða. 3.2.2020 08:15
Annar jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist við Grindavík Skjálftinn er hluti af um 150 jarðskjálftum sem mælst hafa á svæðinu í dag. 2.2.2020 19:54
Einstök mynd náðist af snæviþöktu Fróni Heiðskírt eða léttskýjað var víðast hvar á landinu stuttu eftir hádegi í gær. 2.2.2020 18:26
Telur að pallbíl hafi verið ekið yfir leiði í Mosfellskirkjugarði Svo virðist sem leiði í Mosfellskirkjugarði í Mosfellsbæ hafi verið keyrð niður seint í gær eða snemma í morgun. 2.2.2020 17:29