Karlmenn miklu líklegri til að bera upp bónorðið Makamál gerðu nýverið könnun þar sem sóst var eftir áliti og skoðunum fólks á því hvor aðilinn ætti að bera upp bónorðið í gagnkynhneigðum samböndum. Svarmöguleikarnir voru: karlinn, konan og eða skiptir ekki máli. Niðurstaðan var sú að yfir 60% fólks sagði það ekki skipta máli hvor aðilinn það væri. En er hefðin búin að breytast í takt við breytt hugarfar? 6.8.2019 20:00
Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Nú er ein af stærstu ferðahelgum ársins liðin og all flestir sem sóttu útihátíðir á landsbyggðinni komnir heim þreyttir og vonandi hamingjusamir með helgina. En voru einhverjir sem fundu ástina um Versló? 6.8.2019 14:30
Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2.8.2019 14:15
Berglaug Petra myndar næturlífið og leitar að hamingjunni Berglaug Petra er 26 ára ljósmyndari auk þess sem hún er starfsmaður í félagsmiðstöð. Hún segist elska bæði störfin sín. Makamál fengu að heyra í Berglaugu og spyrja hana um ljósmyndunina, næturlífið og hvernig það er að vera einhleyp og ung í Reykjavík. 1.8.2019 21:45
Nína vildi raunverulegar ástarsögur í útvarpið Nína Hjálmarsdóttir er 27 ára, sviðslista og daskrárgerðarkona sem hefur hlotið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþáttinn sinn Ástin sem unninn var í samstarfi við RÚV núll. Makamál hittu Nínu í kaffi og spurðu hana um ástina, ferlið við þáttargerðina og áhrifin sem það hafði á hana persónulega. 1.8.2019 14:30
Einhleyp og ævintýragjörn í Montréal Bergþóra Jónsdóttir er 33 ára grafískur hönnuður búsett í Montréal í Kanada. Hún er ekki óvön því að búa erlendis en áður hefur hún verið búsett í Bretlandi, Sviss, Austurríki og Danmörku. Makamál fengu að heyra aðeins í Bergþóru og spjalla við hana um lífið og hvernig það er að vera einhleyp, íslensk kona í stórborginni Montréal. 31.7.2019 20:00
Einhleypan: Siggi Sól, kærulaus, klæminn og krútt Sigurður Sólmundarson, eða Siggi Sól eins og hann er oftast kallaður, er 42 ára verktaki, skemmtikraftur og gleðigjafi. Fáum að kynnast Sigga Sól sem er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 30.7.2019 20:00
Emojional: Gummi Emil Guðmundur Emil eða Gummi eins og hann er oftast kallaður er 21 árs viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands. Einnig er hann að klára einkaþjálfaranám á dögunum og stefnir að því að hlaupa 42km í Reykjavíkurmarþoninu í ágúst. 29.7.2019 21:00
Sönn íslensk makamál: Hæ, ríða? Þegar þú ert á þessum svokallaða markaði sem einhleypur einstaklingur geta þarfirnar verið misjafnar eftir því hvaða tímabil þú ert að ganga í gegnum. Stundum er fólk að jafna sig eftir sambandsslit og stundum er fólk í einbeittri leit að ástinni. 29.7.2019 19:45
Emojional: Ásta Kristjáns Ásta Kristjánsdóttir er sjálfstætt starfandi ljósmyndari í Reykjavik og rekur hún ljósmyndastúdíóið Studio8. Þessa dagana er Ásta með mörg járn í eldinum og er meðal annars að vinna í nýrri íslenskri vöru sem kemur á markað núna í lok sumars. Makamál tóku létt spjall á Facebook við Ástu og spurðu hana um lífið, tilveruna og ástina. 26.7.2019 14:00