Fréttamaður

Ása Ninna Pétursdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið?

Í spurningu síðustu Makamála var verið að leitast eftir áliti fólks á því hvor aðilinn í gagnkynhneigðum samböndum ætti að bera upp bónorðið. Í gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að karlmaðurinn sé aðilinn sem biðji konu sinnar en með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur viðhorf fólk breyst. En hvernig ætli þetta sé í raun og veru?

Viltu gifast Beta?

Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir eða Beta eins og hún er oftast kölluð er dóttir tónlistarfólksins og hjónanna Ellenar Kristjáns og Eyþórs Gunnars. Í dag gaf Beta út sitt fyrsta sóló lag, Do it on my own, og er það nú aðgengilegt á Spotify.

Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir

Ragna Sigurðardóttir er varaborgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg og stundar nám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Þessa dagana er hún starfandi sem aðstoðarlæknir í sumarafleysingum á geðsviði Landspítalans. Ragna er Einhleypa Makamála þessa vikuna.

Hvað syngur Benni?

Benedikt Brynleifsson eða Benni eins og hann er oftast kallaður er einn af þekktustu trommuleikurum landsins. Hann hefur spilað sem session leikari með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina og er trommuleikari í hljómsveitinni 200 þúsund naglbítum.

Mun fleiri karlmenn segjast bæði þiggja og gefa munnmök

Makamál spurðu í síðustu viku hvort fólk stundaði munnmök. Settar voru inn tvær kannanir til að sjá hvort að það væri einhver munur á svörum eftir kynjum en tæplega 7000 manns tóku þátt í heildina. Athygli vakti að það voru töluvert fleiri karlmenn sem svöruðu könnuninni.

Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið?

Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gankynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár.

Brynja, fyrsta Einhleypa Makamála, er gengin út

Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur og fyrirsæta, fann ástina í byrjun sumars. Brynja er fyrsta Einhleypa Makamála hér á Vísi og fengum við að heyra aðeins í henni og forvitnast um nýja kærastann.

Einhleypan: Þrúður blikkar strákana á hjartadeildinni

Þrúður Guðmundsdóttir er 29 ára gömul Reykjavíkurmær og er ári þriðja í hjúkrun. Þeir sem þekkja Þrúði segja hana mikinn gleðigjafa og hrók alls fagnaðar hvert sem hún fer. Þrúður er Einhleypa Makamála þessa vikuna.

Fanney masteraði Tinder

Fanney Svansdóttir er nýútskrifuð frá Háskóla Íslands með master í menningarfræði. Ásamt náminu hefur Fanney unnið síðustu ár að fatamerkinu sínu Ylur þar sem hún hannar prjónaföt á fullorðna og börn. Þessa dagana er hún að horfa í kringum sig eftir nýjum tækifærum og er draumurinn að finna vinnu þar sem menntunin gæti nýst henni.

Sjá meira