Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. ágúst 2019 14:30 Spurning vikunnar að þessu sinni er ætluð einhleypum einstaklingum. Makamál spyrja um ástarævintýr helgarinnar. Getty Nú er ein af stærstu ferðahelgum ársins liðin og all flestir sem sóttu útihátíðir á landsbyggðinni komnir heim þreyttir og vonandi hamingjusamir með helgina. Það er einhver rómantík við það að skemmta sér á íslensku sumarkvöldi með vinum og kunningjum og oft er mikil spenna og eftirvænting að hitta jafnvel hinn eina sanna eða þá einu réttu undir berum himni. Sumir lenda í stuttum helgarævintýrum meðan aðrir finna jafnvel ástina sína í pollagalla, horfandi á flugeldasýningu og syngjandi íslensk gítarlög af miklum eldmóð. Makamál beina spurningu vikunnar að þessu sinni til einhleypra einstaklinga og spyrja: Lentir þú í ástarævintýri um versló? Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Eva Lind Rútsdóttir er 33 ára fatahönnuður og hársnyrtir. Eva er þessa dagana að vinna sjálfstætt við búningagerð í kvikmyndum, sjónvarpsseríum og auglýsingum. Makamál fengu að heyra tíu Bone-orðin hennar Evu. 3. ágúst 2019 19:00 Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15 Nína vildi raunverulegar ástarsögur í útvarpið Nína Hjálmarsdóttir er 27 ára, sviðslista og daskrárgerðarkona sem hefur hlotið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþáttinn sinn Ástin sem unninn var í samstarfi við RÚV núll. Makamál hittu Nínu í kaffi og spurðu hana um ástina, ferlið við þáttargerðina og áhrifin sem það hafði á hana persónulega. 1. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Einhleypan: Bíður eftir boði á óvænt stefnumót til Parísar Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Hefur þú laðast kynferðislega að einhverjum sem þú þolir ekki? Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? Makamál Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Nú er ein af stærstu ferðahelgum ársins liðin og all flestir sem sóttu útihátíðir á landsbyggðinni komnir heim þreyttir og vonandi hamingjusamir með helgina. Það er einhver rómantík við það að skemmta sér á íslensku sumarkvöldi með vinum og kunningjum og oft er mikil spenna og eftirvænting að hitta jafnvel hinn eina sanna eða þá einu réttu undir berum himni. Sumir lenda í stuttum helgarævintýrum meðan aðrir finna jafnvel ástina sína í pollagalla, horfandi á flugeldasýningu og syngjandi íslensk gítarlög af miklum eldmóð. Makamál beina spurningu vikunnar að þessu sinni til einhleypra einstaklinga og spyrja: Lentir þú í ástarævintýri um versló?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Eva Lind Rútsdóttir er 33 ára fatahönnuður og hársnyrtir. Eva er þessa dagana að vinna sjálfstætt við búningagerð í kvikmyndum, sjónvarpsseríum og auglýsingum. Makamál fengu að heyra tíu Bone-orðin hennar Evu. 3. ágúst 2019 19:00 Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15 Nína vildi raunverulegar ástarsögur í útvarpið Nína Hjálmarsdóttir er 27 ára, sviðslista og daskrárgerðarkona sem hefur hlotið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþáttinn sinn Ástin sem unninn var í samstarfi við RÚV núll. Makamál hittu Nínu í kaffi og spurðu hana um ástina, ferlið við þáttargerðina og áhrifin sem það hafði á hana persónulega. 1. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Einhleypan: Bíður eftir boði á óvænt stefnumót til Parísar Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Hefur þú laðast kynferðislega að einhverjum sem þú þolir ekki? Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? Makamál Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Eva Lind Rútsdóttir er 33 ára fatahönnuður og hársnyrtir. Eva er þessa dagana að vinna sjálfstætt við búningagerð í kvikmyndum, sjónvarpsseríum og auglýsingum. Makamál fengu að heyra tíu Bone-orðin hennar Evu. 3. ágúst 2019 19:00
Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15
Nína vildi raunverulegar ástarsögur í útvarpið Nína Hjálmarsdóttir er 27 ára, sviðslista og daskrárgerðarkona sem hefur hlotið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþáttinn sinn Ástin sem unninn var í samstarfi við RÚV núll. Makamál hittu Nínu í kaffi og spurðu hana um ástina, ferlið við þáttargerðina og áhrifin sem það hafði á hana persónulega. 1. ágúst 2019 14:30