Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Allar líkur á að gosið sé í andar­slitrunum

„Það virðist vera sem svo að þetta sé nú eiginlega bara dottið niður. Við höfum ekki séð neina kvikustrókavirkni síðan á milli 8 og 9 í morgun,“ segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um heitavatnsleysið á Suðurnesjum eftir að hraunstraumurinn eyðilagði lögnina í gær. 

Unnið að við­gerð og vega­gerð í alla nótt

„Þetta gekk vel. Það var tíðindalítið þegar kemur að eldgosinu en það hefur mikil vinna farið fram í nótt,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna, um fregnir næturinnar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við seðlabankastjóra um þá ákvörðun peningastefnunefndar að halda stýrivöxtum óbreyttum að þessu sinni. 

Móðir dæmd samsek fyrir skot­á­rás sem sonurinn framdi í skóla

Kviðdómur í Michigan í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu í gær að kona á fimmtugsaldri væri sek um manndráp af gáleysi, fyrir að hafa ekki komið í veg fyrir það þegar sonur hennar skaut fjóra samnemendur sína til bana í gagnfræðaskóla í bæ þeirra.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um málefni Gasa en nemendur í Hagaskóla lögðu í morgun niður störf og héldu í kröfugöngu að Alþingi til að mótmæla ástandinu. 

Katla skalf í nótt

Skjálfti upp á 3,4 stig reið yfir í austanverðri Kötluöskju klukkan sautján mínútur yfir fjögur í nótt.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar tökum við stöðuna í Grindavík og heyrum í Almannavörnum og Veðurstofunni. 

Sjá meira