Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Reykjanesskaganum en náttúruvársérfræðingur býst við enn einu gosinu á næstu dögum. 

Skjálftar við Djúpavatn í nótt

Í nótt urðu tveir skjálftar við Djúpavatn á Reykjanesi, sá fyrri klukkan rétt rúmlega fjögur sem var 3,3 stig og sá seinni upp á 2,6 stig klukkan hálf fimm.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirstandandi kjaraviðræður í Karphúsinu sem nú standa yfir. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í veðurfræðingi vegna óveðursins sem skellur á eftir hádegið.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýjustu verðbólgutölurnar en verðbólga hjaðnaði um eitt prósent á milli mánaða samkvæmt tölum Hagstofunnar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um aðgerðir í Grindavík en erfiðlega hefur gengið að halda veginum inn í bæinn opnum nú fyrir hádegið en bæjarbúar reyna nú að nálgast eigur sínar í bænum. 

Sjá meira