Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló lagði leigusala sinn fyrir þarlendum dómstólum á dögunum. Viðskipti erlent 22. janúar 2019 10:54
Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 21. janúar 2019 16:52
Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. Viðskipti innlent 16. janúar 2019 11:15
Veitingamaður Braggans ósáttur við „óábyrga umræðu stjórnmálamanna“ Daði Agnarsson veitingamaður á Bragganum í Nauthólsvík gagnrýnir "óvægna umræðu“ minnihlutans í borgarstjórn um Braggann. Innlent 13. janúar 2019 19:28
Loka Le KocK í Ármúla og DEIG við Seljabraut Eigendur veitingastaðarins Le KocK og bakarísins DEIG hafa lokað útibúum sínum við Seljabraut og í Ármúlanum. Viðskipti innlent 12. janúar 2019 19:41
B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu. Viðskipti innlent 9. janúar 2019 19:15
Nafnlausi víkur fyrir nýjum veitingastað Nafnlausa pizzustaðnum við Hverfisgötu 12 hefur verið lokað. Viðskipti innlent 8. janúar 2019 14:05
Argentína keyrð í 137 milljóna gjaldþrot Engar eignir fundust í búi BOS ehf., sem rekið hafði steikhúsið Argentínu við Barónstíg. Viðskipti innlent 8. janúar 2019 10:59
Hvítt verður svart í Mosfellsbænum Fyrsta stækkun Blackbox eftir að nýir eigendur komu inn verður í Mosfellsbæ. Gleðipinnarnir í eigendahópnum hafa keypt húsið þar sem Hvíti riddarinn var áður starfræktur í Mosfellsbænum. Viðskipti innlent 7. janúar 2019 07:30
Ítarleg úttekt á því af hverju McDonalds gekk ekki upp hér landi Svo virðist sem að skortur á útibúum McDonalds-veitingastaðarins hér á landi hafi vakið forvitni fréttastofu CNBC í Bandaríkjunum. Tæplega átta mínútna langt myndband þar sem farið er ítarlega í saumana á því hvað fór úrskeiðis var birt á á vef fjölmiðilsins í gær. Viðskipti innlent 5. janúar 2019 10:30
Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. Viðskipti innlent 4. janúar 2019 13:11
Eigandi Sjanghæ krefur RÚV um þrjár milljónir króna Eigandi veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri, Rosita YuFan Zhang, krefur nú Ríkisútvarpið um þrjár milljónir króna og formlega afsökunarbeiðni vegna umfjöllunar miðilsins um veitingastaðinn sem birtist á síðasta ári. Innlent 17. desember 2018 23:17
Opnuðum Snaps á góðum tíma Snaps, einn vinsælasti veitingastaður landsins, opnaði dyr sínar á góðum tíma árið 2012. Fáir voru að opna nýja veitingastaði í miðbænum og efnahagslífið var að rétta úr kútnum. Viðskipti innlent 12. desember 2018 08:00
Skella í lás í Austurstræti eftir tíu mánaða rekstur Veitingastaðurinn Egill Jacobsen í Austurstræti, sem starfað hefur í rýminu sem áður hýsti Laundromat, hættir starfsemi um áramótin. Viðskipti innlent 10. desember 2018 11:15
Veitingastaðurinn á Hótel Holti opnaður á ný eftir þriggja mánaða lokun Þetta kemur fram í tilkynningu frá rekstraraðilum veitingastaðarins. Viðskipti innlent 6. desember 2018 18:45
Múlakaffi og Jói kaupa Blackbox Gleðipinnar, rekstraraðilar Keiluhallarinnar og Hamborgarafabrikkunnar, hafa keypt ráðandi hlut í pizzastaðnum Blackbox í Borgartúni. Viðskipti innlent 6. desember 2018 09:37
Ekki ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar Bæjarráð Garðabæjar telur að ekki sé ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar við Garðatorg í Garðabæ. Íbúar í nærliggjandi íbúðum höfðu kvartað yfir því að mikill hávaði bærist frá veitingastaðnum yfir í íbúðir þeirra. Viðskipti innlent 20. nóvember 2018 13:04
Þrastalundur til leigu eins og hann leggur sig Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. Viðskipti innlent 19. nóvember 2018 14:45
Rústik greiðir laun: „Það var búið að segja að við myndum ekki fá borgað“ Veitingastaðurinn Rústik við Hafnarstræti, sem var lokað í síðustu viku, hefur greitt starfsmönnum sínum laun þrátt fyrir yfirlýsingar þess efnis að ekki yrði hægt að greiða starfsmönnum staðarins fyrir vinnu sína í októbermánuði. Innlent 4. nóvember 2018 22:20
Starfsfólk fær ekki greidd laun eftir skyndilega lokun: „Það svarar enginn neinu“ Veitingastaðnum Rústik við Hafnarstræti var lokað síðasta sunnudag eftir eitt ár í rekstri. Starfsfólki hefur verið tjáð að það fái ekki greidd laun. Innlent 4. nóvember 2018 16:00
Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk. Innlent 20. október 2018 09:00
Hard Rock tapaði tæplega 400 milljónum króna Veitingastaðurinn Hard Rock Cafe í Lækjargötu tapaði 395 milljónum króna í fyrra en árið áður tapaði staðurinn 184 milljónum króna. Viðskipti innlent 5. október 2018 07:00
Nora Magasin gjaldþrota Kaffi Nora ehf., félagið utan um rekstur veitingastaðarins Nora Magasin við Austurvöll, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 21. september 2018 14:02
Veitingastaðnum á Hótel Holti var lokað í gær: „Þetta fer allt vel að lokum“ Hálft ár síðan nýr rekstraraðili tók við veitingastaðnum. Viðskipti innlent 29. ágúst 2018 16:18
Opnar eftir langan undirbúning Vegan "dænerinn“ Veganæs opnar á morgun, Aðstandendur söfnuðu 2 milljónum króna til að láta drauminn rætast. Viðskipti innlent 8. júlí 2018 16:24
Vinnur að því að eignast Jamie's Italian að fullu Jón Haukur Baldvinsson vinnur að því að eignast veitingastaðinn Jamie's Italian á Hótel Borg að fullu. Viðskipti innlent 4. júlí 2018 06:00
Systkini opna mexíkóskan stað í Vesturbænum Systkinin Vigdís og Guðmundur opna mexíkóskan stað á Ægissíðunni. Viðskipti innlent 18. júní 2018 13:45
Splunkunýr Mandi opnaði dyr sínar á fyrsta leikdegi Íslands Veitingastaðurinn Mandi við Ingólfstorg opnaði aftur eftir framkvæmdir við mikinn fögnuð viðskiptavina í dag. Staðurinn hefur verið lokaður í rúman mánuð. Viðskipti innlent 16. júní 2018 21:15
Borðið fær loksins vínveitingaleyfi Borðið hefur barist fyrir því að fá vínveitingaleyfi í nokkurn tíma. Viðskipti innlent 13. apríl 2018 16:03
Brugga fyrsta tómatbjórinn "Það kom upp hugmynd í vetur og okkur langaði að taka hana skrefinu lengra og brugga bjór,“ segir Knútur Rafn Ármannm garðyrkjubóndi og eigandi Friðheima. Viðskipti innlent 12. apríl 2018 13:09