Veður

Veður


Fréttamynd

Zeta sækir í sig veðrið

Hitabeltisstormurinn Zeta sækir nú í sig veðrið og er óttast að hann verði orðinn að fellibyl þegar hann lendir á Yucatan skaganum í Mexíkó síðar í dag.

Erlent
Fréttamynd

Gular viðvaranir á Suður- og Suðausturlandi

Varað er við austan- og norðaustan hvassviðri eða stormi á landinu sunnan- og suðaustanverðu í dag. Gular viðvaranir verða í gildi fyrir landshlutana langt fram á kvöld. Vindstyrkur gæti náð allt að 35 metrum á sekúndu í hviðum við fjöll í Öræfum.

Innlent
Fréttamynd

Engin logn­molla í veðrinu í dag

Stormur mældist á nokkrum stöðvum á sunnanverðu landinu í nótt, en nú í morgunsárið er mesti vindurinn afstaðinn og hafa gular vindviðvaranir runnið sitt skeið á enda.

Veður
Fréttamynd

Skilin færast norð­austur yfir landið

Skilin sem valdið hafa allhvassri suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestanlands en hægari vindi og þurrara veðri í öðrum landshlutum munu færast norðaustur yfir landið í dag.

Innlent
Fréttamynd

Íbúar Louisiana búa sig undir enn eitt óveðrið

Íbúar Louisiana í Bandaríkjunum undirbúa sig nú fyrir komu annars öfluga fellibyljarins á einungis sex vikum. Búist er við því að fellibylurinn Delta nái þar landi í nótt og er útlit fyrir að hann geti valdið miklum skaða.

Erlent
Fréttamynd

Lægð í örum vexti

Í dag er útlit fyrir norðan- og norðvestanátt á landinu, fimm til þrettán metra á sekúndu en þrettán til átján í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum.

Veður