Fólk fauk eins og fjaðrir í rokinu Vonskuveður var víða um landið í dag. Í Reykjavík fauk fólk í miklum vindhviðum, bílar fuku út af vegum og óvissustig er vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 10. desember 2014 21:02
Strætó hættur akstri á Akureyri Síðasti vagninn hætti akstri rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Innlent 10. desember 2014 19:39
Bylur á Akureyri Aðstæður á Akureyri má sjá á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndarinn Auðunn Níelsson tók. Innlent 10. desember 2014 18:18
Búið að opna Þrengslin og Hellisheiði Á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður. Innlent 10. desember 2014 17:58
Hógværi huldumaðurinn á Höfðatorgi fundinn Huldumaðurinn á Cherokee-jeppanum reyndist vera Höfðatorgshetjan, Albert Ómar Guðbrandsson húsvörður. Innlent 10. desember 2014 17:01
Ferðamenn við Höfðatorg voru skelfingu lostnir yfir vindinum Fuku fyrir utan Höfðatorg og voru föst á umferðareyju. Innlent 10. desember 2014 16:35
Svellkaldir sundmenn stungu sér til sunds í Laugarvatni Létu veðrið ekki stoppa vikulegan sundsprett sinn í vatninu. Innlent 10. desember 2014 14:56
Sést ekki á umferðarljós fyrir snjó Færð slæm og skyggni lítið á Akureyri. Innlent 10. desember 2014 14:03
„Svona er bara vetur konungur“ „Það hafa nokkrir bílar farið útaf vegna hálku og blindhríðar,“ segir yfirvarðstjóri hjá lögreglunni á suðurnesjunum í samtali við fréttastofu. Innlent 10. desember 2014 13:55
Sunnlendingar innilokaðir vegna ófærðar „Ef sjúkrabíll þarf að fara til Reykjavíkur á forgangi þá geri ég ég ráð fyrir að fenginn yrði snjóruðningstæki til að fara á undan bílnum.“ Innlent 10. desember 2014 12:52
Lagði sig í hættu við að lesa á veðurmæla „Ég hef aldrei vitað annað eins,“ segir afmælibarnið Margrét Jómundsdóttir veðurathugunarkona fyrir Veðurstofu Íslands í Bolungarvík. Innlent 10. desember 2014 12:27
Él, skafrenningur og allt að 25 metrar á sekúndu „Útlit er fyrir éljagang og skafrenning og frosti í dag og á morgun um nánast allt land. Við gerum ráð fyrir því að það muni kólna mikið á morgun og frostið getur orðið allt að 15 gráður, kaldast inn til landsins," segir veðurfræðingur Innlent 10. desember 2014 12:21
Myndband: Fótgangandi í basli við Höfðatorg Gangandi vegfarendur eiga í miklum erfiðleikum vegna mikilla vindstrengja við háhýsin við Höfðatorg og í Borgartúni í dag. Innlent 10. desember 2014 11:41
Útlit fyrir annan storm á sunnudaginn "Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost," segir veðurfræðingur Innlent 10. desember 2014 11:33
Lokað fyrir umferð um Kjalarnes Gríðarlega hvasst er nú á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið lokað fyrir umferð um Kjalarnes. Innlent 10. desember 2014 10:24
Snjóflóðahætta og rafmagnslaust á Vestfjörðum Aftakaveður á Vestfjörðum. Innlent 10. desember 2014 10:23
Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. Innlent 10. desember 2014 10:10
Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. Innlent 10. desember 2014 10:07
Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. Innlent 10. desember 2014 10:04
Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. Innlent 10. desember 2014 09:54
Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. Innlent 10. desember 2014 09:22
Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. Innlent 10. desember 2014 09:16
Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. Innlent 10. desember 2014 09:07
Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. Innlent 10. desember 2014 07:13
Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Innlent 10. desember 2014 07:08
Hlaða splundraðist í óveðrinu Miklar skemmdir á hlöðunni í Minnihlíð, skammt frá Bolungarvík. Innlent 9. desember 2014 23:11
Vetrarríki á Vestfjörðum Sannkallað inniveður hefur verið á Ísafirði í dag. Innlent 9. desember 2014 21:26
„Glórulaus stórhríð“ Vindhraði náði hámarki á Vestfjörðum á milli átta og níu og mun vera hár áfram fram eftir kvöldi. Innlent 9. desember 2014 20:45