Hálkublettir á Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeiði Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að hálkublettir séu á Mýrum og Vatnaleið en hálka á Fróðárheiði, Bröttubrekku og Holtavörðuheiði. Innlent 20. október 2014 14:08
Hálkublettir og snjóþekja víða Hálkublettir eru á Hellisheiði, í þrengslum og á Mosfellsheiði. Innlent 20. október 2014 08:26
Fyrsta alvöru snjókoman á leiðinni Vegagerðin og Veðurstofan vara við slæmu ferðaveðri á landinu í dag þar sem saman muni fara stormur, eða yfir 20 metrar á sekúndu í jafnaðarvindi, töluverð snjókoma, einkum um norðanvert landið og þar með hálka. Innlent 20. október 2014 07:13
Veðurstofan varar ökumenn við snjókomu og stormi Hvetja ferðalanga til að nýta daginn í dag til að fara á milli landshlut því illfært verður á morgun. Innlent 19. október 2014 11:49
Ferðalangar varaðir við snjókomu og stormi Veðurstofa Íslands og Almannavarnir segja von á fyrsta alvöru snjó vetrarins. Innlent 18. október 2014 17:41
Óveður í Öræfasveit og við Hvalsnes Vegagerðin varar við sterkum vindhviðum í Öræfasveit og við Hvalsnes - allt að 35 metrum á sekúndu til klukkan sex í dag. Innlent 18. október 2014 15:44
September sá hlýjasti í sögunni Allt bendir til að árið 2014 verði það heitasta frá upphafi mælinga. Erlent 15. október 2014 08:03
Mengunin einungis við eldstöðina í dag Spáð er hægviðri á landinu í dag og mun því það gas sem kemur upp í eldgosinu halda sig nærri eldstöðinni, einkum norður og austur af henni Innlent 14. október 2014 08:39
Búist er við rólegu veðri fram eftir vikunni Vindur verður undir fimm metrum á sekúndu um allt fram á þriðjudagskvöld. Innlent 13. október 2014 10:35
Mengunin færist norður Mengun frá eldgosinu í Holuhrauni mun í dag einkum berast norður af eldstöðinni. Innlent 13. október 2014 08:23
Hundruð þúsunda flýja óveður í Asíu Fellibylurinn Hudhud reið yfir austurströnd Indlands um helgina og neyddust hundruð þúsunda til að yfirgefa heimili sín. Erlent 13. október 2014 07:51
Fárviðri á leið til Japans Japanar bjuggu sig í gær undir heljarmikið fárviðri, sem strax í gær var reyndar komið til syðstu eyja landsins en heldur síðan áfram norður eftir eyjunum. Stormsveipurinn nær til Tókýó á morgun, standist spár veðurfræðinga. Erlent 13. október 2014 07:00
Veðurfréttakona gekk á hæsta tind Norður-Afríku Soffía Sveinsdóttir, veðurfréttakona á Stöð 2, gekk í síðustu viku um Atlasfjöllin í Marokkó undir handleiðslu Leifs Arnar Svavarssonar Everestfara. Innlent 13. október 2014 07:00
Hefur séð marga fellibyli en „engan eins og þennan“ Geimfari í Alþjóða geimstöðinni birti mynd af stærsta hitabeltisstormi ársins. Erlent 9. október 2014 12:18
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. Innlent 9. október 2014 09:10
Fjörutíu kindur strandaglópar í miklum vatnavöxtum Fjárhópur er nú í sjálfheldu úti í Grímsá í Skriðdal sem vaxið hefur gríðalega í mikilli rigningu undanfarinn sólarhring. Innlent 7. október 2014 14:12
Aftakaveður austur í Öræfum Aftakaveður geisaði austur í Öræfum síðdegis í gær og fóru björgunarsveitarmenn um svæðið á tíu tonna bryndreka til bjarga fólki í vanda. Engan sakaði í hamförunum, sem voru einhverjar þær verstu í langan tíma, að sögn heimamanna. Innlent 7. október 2014 13:57
Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. Innlent 7. október 2014 07:17
Mikið vatnsveður í Japan Að minnsta einn íbúi er látinn og fjöldi fólks slasaðist vegna veðursins. Erlent 6. október 2014 13:24
Búist við stormi suðaustan lands Í dag nálgast lægð landið úr suðri og varar Veðurstofan við stormi suðaustan til á landinu. Talið er að hviður geti þar farið allt upp í 40 m/s og búist er við rigningu. Innlent 6. október 2014 07:50
Hvassviðri næsta sólarhring Búist er við rigningu og hvassviðri víða í nótt og fram á morgun en tekur að hlýna víðast hvar á morgun. Innlent 4. október 2014 23:32
Snjókorn falla Veturinn gerði vart við sig víðast hvar á landinu í kvöld. Innlent 3. október 2014 22:40
Allt hvítt fyrir vestan Lögregla varar fólk á ílla búnum bílum að vera á ferð. Innlent 3. október 2014 07:26
Storminn á að lægja með morgninum Búist er við stormi suðvestast á landinu með morgninum og hvassviðri í öðrum landshlutum, en að mesta vindinn lægi þegar líður á morguninn. Veðurstofan varar við snörpum hviðum undir Hafnarfjalli, á Kjalarnesi og á Reykjanesbraut eitthvað fram á tíunda tímann. Innlent 30. september 2014 07:02
Gróðurhúsaáhrifin valda meiri vætutíð á Íslandi Það votviðri sem Íslendingar hafa upplifað í sumar og haust gæti verið ávísun á það sem koma skal vegna gróðurhúsaáhrifanna. Innlent 29. september 2014 19:30
Hafa ekki fengið nein útköll vegna óveðursins "Björgunarsveitirnar á landinu hafa ekki fengið nein útköll vegna óveðursins,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Innlent 29. september 2014 11:31
Stormurinn nær hámarki skömmu fyrir hádegi SA-stormur gengur austur yfir landið í dag. Mest verður veðurhæðin vestanlands og þar nær vindstyrkur hámarki skömmu fyrir hádegi, en eftir hádegi tekur veðrið að ganga niður. Innlent 29. september 2014 08:19
Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Allt innanlandsflug hefur legið niðri í morgun vegna veðurs. Innlent 29. september 2014 08:08
Spá óveðri víða um land næstu daga Talsverður lægðagangur er nú á Norður Atlantshafi og næstu þrjá sólahringa koma upp að suðvesturströndinni þrjár krappar lægðir. Innlent 28. september 2014 16:10
Snælduvitlaust veður í Ólafsvík Búist er við hvössum vindhviðum við fjöll suðvestan- og vestanlands í dag og fram eftir degi. Suðaustanáttin er versta áttin í Ólafsvík þar sem íbúar finna vel fyrir vindinum. Innlent 24. september 2014 12:16