Veðurspá fyrir sunnudag: Væta norðan- og austanlands en þurrt suðvestantil Atli Ísleifsson skrifar 26. júlí 2016 11:18 Töluverður munur hefur verið á á spánum sé litið til norðurhelmings landsins annars vegar og suðurhelmingsins hins vegar. Mynd/Veðurstofa Íslands Veðurstofan hefur birt spá sína fyrir sunnudag verslunarmannahelgarinnar þar sem spáð er blautu veðri norðan og austan til en þurru suðvestanlands. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við Vísi í gær að ákveðin spá væri í kerfinu fyrir verslunarmannahelgina sem virtist vera búin að ná læstri stöðu. Því væri ekki von á miklum breytingum á veðri, sé tekið mið af spánni, en vissulega þurfi að fylgjast vel með þegar nær dragi. Búist er við úrkomu á föstudagskvöldinu á norðausturhorninu og norðan til eins og staðan er núna eins og er. Sagði hún það væri frekar rakt yfir landinu og það haldi áfram. Töluverður munur hefur verið á á spánum sé litið til norðurhelming landsins annars vegar og suðurhelminginn hins vegar. Á laugardag verður til að mynda varla ský á lofti í Reykjavík, Árnesi og Vestmannaeyjum og léttskýjað suðaustanlands. Á meðan verður alskýjað á norðurhluta landsins, hitatölur lægri og spáð úrkomu norðaustantil. Veðurspá næstu daga:Á fimmtudag, föstudag og laugardag: Norðlæg átt 8-13 m/s og súld eða rigning með köflum um landið norðan og austanvert. Skýjað vestantil en bjartviðri sunnan- og suðvestanlands, og líkur á síðdegisskúrum, einkum á Suðurlandi. Hiti 7 til 19 stig, hlýjast suðvestanlands.Á sunnudag og mánudag: Áframhaldandi norðlæg átt. Skýjað víðast hvar og væta í flestum landshlutum, síst þó á Vesturlandi. Kólnar og hiti víða 6 til 15 stig, mildast sunnantil. Veður Tengdar fréttir Veðurspáin fyrir verslunarmannahelgi hefur skánað umtalsvert Gert ráð fyrir ríkjandi norðan átt út vikuna en taldar eru litlar líkur á að spáin breytist mikið úr þessu. 25. júlí 2016 12:38 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Veðurstofan hefur birt spá sína fyrir sunnudag verslunarmannahelgarinnar þar sem spáð er blautu veðri norðan og austan til en þurru suðvestanlands. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við Vísi í gær að ákveðin spá væri í kerfinu fyrir verslunarmannahelgina sem virtist vera búin að ná læstri stöðu. Því væri ekki von á miklum breytingum á veðri, sé tekið mið af spánni, en vissulega þurfi að fylgjast vel með þegar nær dragi. Búist er við úrkomu á föstudagskvöldinu á norðausturhorninu og norðan til eins og staðan er núna eins og er. Sagði hún það væri frekar rakt yfir landinu og það haldi áfram. Töluverður munur hefur verið á á spánum sé litið til norðurhelming landsins annars vegar og suðurhelminginn hins vegar. Á laugardag verður til að mynda varla ský á lofti í Reykjavík, Árnesi og Vestmannaeyjum og léttskýjað suðaustanlands. Á meðan verður alskýjað á norðurhluta landsins, hitatölur lægri og spáð úrkomu norðaustantil. Veðurspá næstu daga:Á fimmtudag, föstudag og laugardag: Norðlæg átt 8-13 m/s og súld eða rigning með köflum um landið norðan og austanvert. Skýjað vestantil en bjartviðri sunnan- og suðvestanlands, og líkur á síðdegisskúrum, einkum á Suðurlandi. Hiti 7 til 19 stig, hlýjast suðvestanlands.Á sunnudag og mánudag: Áframhaldandi norðlæg átt. Skýjað víðast hvar og væta í flestum landshlutum, síst þó á Vesturlandi. Kólnar og hiti víða 6 til 15 stig, mildast sunnantil.
Veður Tengdar fréttir Veðurspáin fyrir verslunarmannahelgi hefur skánað umtalsvert Gert ráð fyrir ríkjandi norðan átt út vikuna en taldar eru litlar líkur á að spáin breytist mikið úr þessu. 25. júlí 2016 12:38 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Veðurspáin fyrir verslunarmannahelgi hefur skánað umtalsvert Gert ráð fyrir ríkjandi norðan átt út vikuna en taldar eru litlar líkur á að spáin breytist mikið úr þessu. 25. júlí 2016 12:38