Spáir allt að fimmtán stiga hita í dag Veðurstofan spáir allt að fimmtán stiga hita í dag þar sem hlýjast verður vestantil á landinu. Spáð er austlægri átt á landinu. Innlent 3. júní 2017 10:01
Hvítasunnuhelgin verður grá Það er algjör óþarfi að taka frá tíma fyrir sólböð um helgina. Innlent 2. júní 2017 10:04
Veðurfræðingur um sumarbyrjun: „Það er enginn fimbulkuldi eða neitt þannig en það verður svolítið svalt norðan til“ Norðlendingar geta lagt stuttbuxunum fyrstu vikuna í júní. Innlent 31. maí 2017 19:37
Von á stormi á morgun Veðurstofa íslands varar við því að búist er við stormi syðst á landinu og á miðhálendinu á morgun. Gera má ráð fyrir að því að aðstæður verði varasamar fyrir ökutæki og vagna sem taka á sig mikinn vind. Innlent 31. maí 2017 13:36
Væta næstu daga Áframhaldandi austlæg átt næstu daga og rigning eða súld með köflum í flestum landshlutum. Innlent 29. maí 2017 09:52
Allt að 20 stiga hiti í dag „Enn einn ágætur vordagur í vændum með hægum vindi og sólskini víðast í flestum landshlutum.“ Innlent 21. maí 2017 09:19
Spáir glimrandi grillveðri á laugardag Útlitið um helgina með vænsta móti eftir fremur kalda daga. Innlent 18. maí 2017 11:06
Hlýnar aftur á föstudag: Hiti gæti náð 18 stigum á helginni Ágætis tíðindi en búist er við kulda í vikunni. Innlent 16. maí 2017 15:32
Varað við stormi á Suðausturlandi Veðurstofan varar við stormi á Suðausturlandi í kvöld og allra syðst á landinu þar sem meðalvindur gæti náð meira en 20 metrum á sekúndu. Innlent 15. maí 2017 07:32
Auknar líkur á aurskriðum og staðbundnum flóðum Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum og Suðausturlandi austan Öræfa. Innlent 13. maí 2017 08:21
Enn varað við úrkomu Búist er við talsverðri eða mikilli úrkomu austan til á landinu í kvöld og fram á sunnudag á Austurfjörðum og á Suðausturlandi austan Öræfa. Innlent 12. maí 2017 16:07
Hringveginum aftur lokað vegna veðurs Lokað milli Gígjukvíslar og Jökulsárlóns. Innlent 12. maí 2017 07:57
Varað við mikilli úrkomu á landinu Veðurstofan varar við talsverðri eða mikilli úrkomu á landinu á morgun, föstudag, einkum á Austfjörðum og Suðausturlandi austan Öræfa. Innlent 11. maí 2017 16:33
Lokun aflétt á Hringveginum Búið er að opna veginn sem lokað var í Öræfum. Innlent 11. maí 2017 10:05
Um 50 í fjöldahjálparmiðstöð í Vík: Fjarskiptamastur fallið og rúður hafa brotnað í ökutækjum Gert er ráð fyrir að eitthvað dúri í nótt en bæti síðan í vind aftur og verði mjög hvasst fram eftir morgninum. Innlent 10. maí 2017 22:22
Þjóðvegi 1 lokað milli Seljalandsfoss og Víkur Núna klukkan 14 var þjóðvegi 1 milli Seljalandsfoss og Víkur lokað vegna óveðurs. Fyrr í dag var þjóðveginum frá Skeiðarársandi að Jökulsárlóni lokað, einnig vegna veðurs. Innlent 10. maí 2017 14:12
Finnskur veðurfræðingur í hláturkasti vegna „hitabylgjunnar“ framundan Myndskeið af veðurfréttatíma Pekka Pouta á finnsku stöðinni MTV hefur slegið í morgun. Erlent 10. maí 2017 13:02
Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 10. maí 2017 11:19
Lokað á milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Þá má búast við að þjóðveginum undir Eyjafjöllum verði lokað seinna í dag. Innlent 10. maí 2017 10:08
Byrjað að hvessa Stormur er allvíða á Vestfjörðum og farið að bæta í vind í öðrum landshlutum. Innlent 10. maí 2017 07:40
Mikil umskipti í veðrinu næsta sólarhringinn: Varað við norðaustan stormi og snjókomu Veðurstofan varar við norðaustan stormi á Vestfjörðum seint í kvöld og í flestum landshlutum á morgun. Þá er varað við snjókomu til fjalla á norðaverðu landinu. Innlent 9. maí 2017 12:16
Stormur víðast hvar og kuldi Töluverð umskipti verða á veðri næsta sólarhringinn. Innlent 9. maí 2017 07:30
Sól og hiti áfram í kortunum: 20 stiga hiti þriðja daginn í röð Blíðviðrið sem verið hefur undanfarna daga leikur áfram við landsmenn í dag og yfir helgina. Innlent 5. maí 2017 11:17
Sól og blíða víða á landinu Það var mjög gott veður um allt land í gær og í dag. Hlýjast var fyrir norðan og austan og þar fór hiti víði upp í 20 stig. Sumarið er þó því miður ekki komið en kólna á töluvert í næstuviku að sögn veðurfræðings. Innlent 4. maí 2017 20:00
Óvenju hlýtt loft yfir landinu Óvenju hlýr loftmassi hefur nú sest yfir landið og í gær mældist mjög hár hiti á norðaustanverðu landinu. Innlent 4. maí 2017 08:19
Sólin mun leika við Íslendinga á morgun Miðað við veðurspá Veðurstofu Íslands ættu landsmenn allavega að hafa sólarvörnina í huga fyrir morgundaginn. Innlent 3. maí 2017 16:18
Rólegheitaveður og víða vorsól Búast má við rólegheitaveðri og víða vorsól næstu daga. Innlent 3. maí 2017 07:28