Eldingaveðrið óvenju öflugt Andri Eysteinsson skrifar 21. febrúar 2019 19:31 Þessi mynd var tekin í Vesturbænum og er horft út að Granda. Mynd/Birna Ósk Kristinsdóttir Íbúar á suðvesturhorninu hafa margir hverjir tekið eftir miklum þrumum og eldingum. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni er eldingaveðrið fylgifiskur djúprar lægðar sem hefur verið úti fyrir ströndum landsins. Þrumur og eldingar hafa mælst á hafi úti en ekki var gert ráð fyrir að veðrið næði inn á land.Eldingarnar munu vera töluvert meiri en hefur sést undanfarin ár samkvæmt Veðurstofunni, fyrstu eldingarnar komu upp á land um tíu mínútur í sjö og má búast við því að eldingum muni slá niður á Höfuðborgarsvæðinu næsta klukkutímann en veðrið mun þá halda í norður.Veðurstofa vill benda fólki á að vera ekki úti við á meðan veðrið gengur yfir, best er að vera inni við eða inni í bíl. Hér má sjá leiðbeiningar Veðurstofu um viðbrögð við þrumum og eldingum.Blaðamaður Vísis var staddur í Vesturbæjarlauginni í Reykjavík þegar fimm eða sex eldingar birtust og þrumurnar í framhaldinu. Þá skall á nokkuð mikið haglél um tíma. Sundæfingar héldu þó áfram og gestir í heitu pottunum horfðu hver á annan og virtust velta fyrir sér hvort þetta væri besti staðurinn til að vera á meðan eldingar blossuðu. Segir eldingaveður alltaf koma okkur að óvörum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem birtir iðulega pistla á Facebook síðu sinni fjallar stuttlega um eldingaveðrið og segir það áhugaverðasta við eldingaveður á Íslandi vera að það komi okkur alltaf að óvörum. Veður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Íbúar á suðvesturhorninu hafa margir hverjir tekið eftir miklum þrumum og eldingum. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni er eldingaveðrið fylgifiskur djúprar lægðar sem hefur verið úti fyrir ströndum landsins. Þrumur og eldingar hafa mælst á hafi úti en ekki var gert ráð fyrir að veðrið næði inn á land.Eldingarnar munu vera töluvert meiri en hefur sést undanfarin ár samkvæmt Veðurstofunni, fyrstu eldingarnar komu upp á land um tíu mínútur í sjö og má búast við því að eldingum muni slá niður á Höfuðborgarsvæðinu næsta klukkutímann en veðrið mun þá halda í norður.Veðurstofa vill benda fólki á að vera ekki úti við á meðan veðrið gengur yfir, best er að vera inni við eða inni í bíl. Hér má sjá leiðbeiningar Veðurstofu um viðbrögð við þrumum og eldingum.Blaðamaður Vísis var staddur í Vesturbæjarlauginni í Reykjavík þegar fimm eða sex eldingar birtust og þrumurnar í framhaldinu. Þá skall á nokkuð mikið haglél um tíma. Sundæfingar héldu þó áfram og gestir í heitu pottunum horfðu hver á annan og virtust velta fyrir sér hvort þetta væri besti staðurinn til að vera á meðan eldingar blossuðu. Segir eldingaveður alltaf koma okkur að óvörum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem birtir iðulega pistla á Facebook síðu sinni fjallar stuttlega um eldingaveðrið og segir það áhugaverðasta við eldingaveður á Íslandi vera að það komi okkur alltaf að óvörum.
Veður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira