Langt síðan jafn öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið Birgir Olgeirsson skrifar 22. febrúar 2019 10:26 Mynd sem tekin var af eldingu í gærkvöldi. Mynd/Freyja Fönn Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi þegar óvenju öflugt þrumuveður gekk yfir suðvestanvert landið. „Það er langt síðan svona öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir Þórður Arason, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sem hefur farið yfir mælingar á þessu veðri. Þrumubakkinn átti uppruna sinn langt sunnan úr hafi, um þúsund kílómetra frá Íslandi, en náði inn til landsins upp úr klukkan hálfsex í gær. Þórður segir mælingar sýna hvernig þrumuveðrið fór að nálgast landið um þrjúleytið aðfaranótt gærdagsins. Þrumubakkinn sótti í sig veðrið upp úr hádegi í gær en ákefð hans jókst til muna þegar hann náði til landsins upp úr hálfsex. Hann segir talninguna sýna að fjöldi eldinganna yfir Íslandi hafi verið akkúrat hundrað talsins. „Náttúran vill stundum hafa þetta í sléttum tölum,“ segir Þórður. Þrumubakkinn fór upp eftir Reykjanesskaga, fór sína leið norður eftir Faxaflóa og að Snæfellsnesi þar sem hann dó út. Hann segir að langflestar eldingarnar í þessu veðri hafi ekki náð til jarðar, en þegar þær gera það geta þær valdið talsverðu tjóni og geta reynst fólki og dýrum lífshættulegar. Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi þegar óvenju öflugt þrumuveður gekk yfir suðvestanvert landið. „Það er langt síðan svona öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir Þórður Arason, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sem hefur farið yfir mælingar á þessu veðri. Þrumubakkinn átti uppruna sinn langt sunnan úr hafi, um þúsund kílómetra frá Íslandi, en náði inn til landsins upp úr klukkan hálfsex í gær. Þórður segir mælingar sýna hvernig þrumuveðrið fór að nálgast landið um þrjúleytið aðfaranótt gærdagsins. Þrumubakkinn sótti í sig veðrið upp úr hádegi í gær en ákefð hans jókst til muna þegar hann náði til landsins upp úr hálfsex. Hann segir talninguna sýna að fjöldi eldinganna yfir Íslandi hafi verið akkúrat hundrað talsins. „Náttúran vill stundum hafa þetta í sléttum tölum,“ segir Þórður. Þrumubakkinn fór upp eftir Reykjanesskaga, fór sína leið norður eftir Faxaflóa og að Snæfellsnesi þar sem hann dó út. Hann segir að langflestar eldingarnar í þessu veðri hafi ekki náð til jarðar, en þegar þær gera það geta þær valdið talsverðu tjóni og geta reynst fólki og dýrum lífshættulegar.
Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31
Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent