Veður

Veður


Fréttamynd

Greiði ekki aðeins lágmarkslaun heldur stefni öryggi farþega í voða

Veðrið undir Eyjafjöllum í morgun var snælduvitlaust og algjörlega galið að fara af stað í þessum aðstæðum. Engar rútur frá Hópbílum, Strætó eða Snæland voru á ferðinni í morgun enda gul viðvörun í gildi, vindhviður upp á 40 m/s og lögregla hafði varað fólk við því að vera á ferðinni.

Innlent
Fréttamynd

Vinda- og vætu­samt fyrir há­degi

Landsmenn þurfa að fást við suðaustan hvassviðri eða stormi sunnan- og vestantil og vætu fyrir hádegi í dag. Það dregur svo úr vindi og styttir að mestu upp eftir hádegi.

Innlent
Fréttamynd

Stormur gengur á land seint í nótt

Búast má við hvassviðri eða stormi sunnan- og vestantil á landinu seint í nótt, sums staðar með talsverðri úrkomu. Í dag verður þó hæglætisveður, bjart og kalt.

Innlent
Fréttamynd

Lognið á undan storminum

Það er bjartur og fallegur dagur fram undan víðast hvar á landinu og gera má ráð fyrir svipuðu veðri á morgun.

Innlent