Þakið fauk af og bíll tókst á loft Þak fauk af vélaskemmu í Minni-Hlíð í Bolungarvík í gærmorgun í miklu hvassviðri. Innlent 7. febrúar 2020 07:56
Gular viðvaranir eftir hádegi sunnan- og vestantil Veðurstofan spáir vaxandi suðaustanátt í dag með rigningu, hvassviðri eða stromi sunnan- og vestanlands eftir hádegi, fimmtán til 23 metrum, en hægari vindi annars staðar. Innlent 7. febrúar 2020 06:42
Hvítá flæðir langt upp á land Lögreglan á Suðurlandi birti í dag myndir sem teknar voru með dróna og sýna umfang flóðsins í Hvítá en mikið hefur verið um flóð í ánni að undanförnu vegna ísstífla. Innlent 6. febrúar 2020 13:45
Sautján stiga hiti mældist á Seyðisfirði í nótt Liðna nótt hvessti úr suðri og víða er hvassviðri eða stormur um vestan- og norðanvert landið. Gular stormviðvaranir eru í gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra fram eftir degi. Innlent 6. febrúar 2020 07:07
Mikil hlýindi í kortunum og hitamet gætu fallið Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er spáð miklum hlýindum á landinu á morgun, sérstaklega á svæðinu frá Tröllaskaga og austur á Austfirði. Innlent 5. febrúar 2020 17:30
Gular viðvaranir, miklar leysingar og allt að þrettán stiga hiti Mikilli úrkomu og leysingum er spáð á landinu í dag og á morgun, fimmtudag. Innlent 5. febrúar 2020 07:28
Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Vegagerðin lýsti í kvöld yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla. Fyrr í dag hafði verið tilkynnt að snjóflóðahætta væri möguleg þar næsta sólarhringinn. Innlent 4. febrúar 2020 23:16
Gular viðvaranir vegna sunnanstorms og leysinga Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir um land allt vegna sunnanstorms og leysinga. Innlent 4. febrúar 2020 18:24
„Janúar var mjög illviðrasamur“ Veðurstofa Íslands hefur birt yfirlit sitt yfir tíðarfar í janúar síðastliðnum. Innlent 4. febrúar 2020 17:53
Varað við flughálku síðar í dag Með hlýnandi veðri getur myndast flughálka, sérstaklega norðanlands, á Vestfjörðum og í Dölum. Innlent 4. febrúar 2020 12:51
Allt að ellefu stiga hiti á morgun Ört hlýnar í veðri næstu daga og gera má ráð fyrir rigningu víða á landinu. Innlent 4. febrúar 2020 06:52
Vætutíð og hlýindi í kortunum eftir allt að 15 stiga frost í dag Frostlaust verður syðst á landinu í dag en kaldara fyrir norðan, þar sem frost gæti farið niður í fimmtán stig í innsveitum. Innlent 3. febrúar 2020 07:10
Einstök mynd náðist af snæviþöktu Fróni Heiðskírt eða léttskýjað var víðast hvar á landinu stuttu eftir hádegi í gær. Innlent 2. febrúar 2020 18:26
Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 2. febrúar 2020 14:00
Frost gæti farið niður í tveggja stafa tölur Gera má ráð fyrir austan 5 til 13 metrum á sekúndu víða á landinu í dag. Innlent 2. febrúar 2020 10:48
„Meinlítið vetrarveður“ á landinu í dag Meinlítið vetrarveður er í kortunum á landinu öllu í dag samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands sem birtist á vef Veðurstofunnar. Innlent 1. febrúar 2020 07:50
Varasöm hengja í vesturbrún Mosfells Veðurstofa Íslands greinir frá því á vefsíðu sinni að varasöm hengja sé nú í vesturbrún Mosfells en staðkunnugur íbúi í Mosfellsbæ hafði samband við snjóflóðavaktina og kvaðst áhyggjur af hættu í vesturhlíð fjallsins. Innlent 31. janúar 2020 10:37
Lægir í nótt og herðir á frosti Gera má ráð fyrir norðlægri átt á landinu í dag, víða milli fimm til þrettán metrar á sekúndu, en heldur hvassari undir austanverðum Vatnajökli í kvöld. Innlent 31. janúar 2020 07:15
Þjónusta verði ekki skert þrátt fyrir framúrkeyrslu Vegagerðarinnar Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra hefur beðið Vegagerðina um að skoða hvernig best verði brugðist við hallarekstri á vetrarþjónustu stofnunarinnar. Innlent 30. janúar 2020 15:15
Léttskýjað syðra en bætir í snjókomuna fyrir norðan Það verður norðlæg átt í dag, yfirleitt fimm til þrettán metrar á sekúndu. Snjókoma með köflum eða dálítil él um landið norðanvert en léttskýjað að mestu syðra. Innlent 30. janúar 2020 07:15
„Sú gula lætur sjá sig syðra“ Það verður fremur hæg norðlæg átt í dag og á morgun að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 29. janúar 2020 06:45
Má búast við að morgunumferðin verði hæg Það hefur gengið á með éljum á höfuðborgarsvæðinu í nótt og mun éljagangurinn halda áfram fram eftir morgni. Innlent 28. janúar 2020 07:00
Rólegt vetrarveður í kortunum Það er spáð frekar rólegu vetrarveðri næstu daga að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 27. janúar 2020 07:41
Loksins „kærkomið hlé á óveðurslægðum“ Spáð er austan- og norðaustanvindum með snjókomu eða éljum víða á landinu í dag en hvassviðri á Vestfjörðum um tíma. Innlent 26. janúar 2020 08:11
Búið að opna fyrir umferð um Hellisheiði á ný Veður var mjög slæmt á vettvangi, líkt og víðar á landinu í dag. Innlent 25. janúar 2020 14:16
Djúp lægð á Grænlandshafi veldur stormi í dag og fleiri lægðir í næstu viku Búast má við austanhvassviðri eða stormi á landinu í dag með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum en rigningu syðst. Innlent 25. janúar 2020 07:25
Lægð annan hvern dag á árinu Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru. Innlent 24. janúar 2020 12:30
Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. Innlent 24. janúar 2020 07:54
Heiðar lokaðar á norðanverðu landinu Vetrarfærð í flest öllum landshlutum. Á Suðvesturlandi er þó greiðfært að mestu á láglendi en hálka á fjallvegum. Innlent 24. janúar 2020 06:48
Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. Innlent 23. janúar 2020 20:24