Hiti að fimmtán stigum og rólegt veður í kortunum næstu daga Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2021 07:11 Óðinstorg í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Rólegt veður er í kortunum næstu daga, með fremur hægum vindi, suðvestlægri eða breytilegri átt og lítilli úrkomu. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði áfram fremur milt í veðri með hámarkshita í kringum fimmtán stig á Austurlandi. Annars staðar verði hiti á bilinu átta til fimmtán stig. Í lok vikunnar og um helgina nái að kólna, einkum fyrir norðan þar sem möguleiki verði á næturfrosti aðfaranótt sunnudags. „Kalda loftið mun líklega hafa stutta viðkomu því útlit er fyrir að djúp lægð muni sopa því í burt á sunnudag með rigningu og hlýindum ef að líkum lætur.“ Spákortið fyrir klukkan 15 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðvestan 5-13 m/s, hvassast NV-til. Smáskúrir á víð og dreif, en þurrt og bjart á austanverðu landinu. Hiti 9 til 14 stig, hlýjast austanlands. Á fimmtudag: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum en þurrt, en lengst af bjart fyrir austan. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Suðvestan 3-8 og dálitlir skúrir á vestanverðu landinu, en þurrt fyrir austan og bjart fram eftir degi. Kólnar heldur NV-til á landinu. Á laugardag: Vestan og norðvestan 3-10. Skýjað með köflum N-til og lítilsháttar væta á annesjum, en víða léttskýjað sunnan heiða. Kólnandi veður, einkum fyrir norðan. Á sunnudag: Gengur í stífa suðaustanátt með talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands, en hægari og úrkomulítið NA-til. Hlýnandi. Á mánudag: Útlit fyrir suðlæga átt með vætu, en þurrt að mestu NA-til. Milt í veðri. Veður Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði áfram fremur milt í veðri með hámarkshita í kringum fimmtán stig á Austurlandi. Annars staðar verði hiti á bilinu átta til fimmtán stig. Í lok vikunnar og um helgina nái að kólna, einkum fyrir norðan þar sem möguleiki verði á næturfrosti aðfaranótt sunnudags. „Kalda loftið mun líklega hafa stutta viðkomu því útlit er fyrir að djúp lægð muni sopa því í burt á sunnudag með rigningu og hlýindum ef að líkum lætur.“ Spákortið fyrir klukkan 15 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðvestan 5-13 m/s, hvassast NV-til. Smáskúrir á víð og dreif, en þurrt og bjart á austanverðu landinu. Hiti 9 til 14 stig, hlýjast austanlands. Á fimmtudag: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum en þurrt, en lengst af bjart fyrir austan. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Suðvestan 3-8 og dálitlir skúrir á vestanverðu landinu, en þurrt fyrir austan og bjart fram eftir degi. Kólnar heldur NV-til á landinu. Á laugardag: Vestan og norðvestan 3-10. Skýjað með köflum N-til og lítilsháttar væta á annesjum, en víða léttskýjað sunnan heiða. Kólnandi veður, einkum fyrir norðan. Á sunnudag: Gengur í stífa suðaustanátt með talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands, en hægari og úrkomulítið NA-til. Hlýnandi. Á mánudag: Útlit fyrir suðlæga átt með vætu, en þurrt að mestu NA-til. Milt í veðri.
Veður Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Sjá meira