Getur farið yfir 30 metra á sekúndu í hviðum Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2021 07:11 Gul viðvörun hrfur verið gefin út vegna vestan hvassviðris á Suðausturlandi í dag. Veðurstofan Lægð, sem í morgun var úti á Faxaflóa, er nú á leið norðaustur yfir landið. Henni fylgir vestan og norðvestan átta til fimmtán metrar, en í vindstrengjum nærri suðurströndinni mun vindstyrkurinn verða fimmtán til 23 metrum sekúndu upp úr hádegi og yfir þrjátíu í hviðum. Búið er að gefa út gula veðurviðvörun vegna vestan hvassviðris á Suðausturlandi frá hádegis og til klukkan 22 í kvöld. Hvassast verður í Mýrdal og við Öræfajökul þar sem gæti farið yfir þrjátíu metra á sekúndu í hviðum. Vindur getur verið varasamur fyrir ökutæki, sérílagi þau sem eru viðkvæm fyrir vindi. Lausamunir geta fokið. „Vestanáttunum fylgir rigning en þó verður að mestu þurrt og bjart austast. Hiti verður áþekkur síðustu dögum eða á bilinu 7 til 14 stig. Í kvöld dregur úr vindi og úrkomu en í fyrramálið er von á djúpri og öflugri lægð að landinu og gengur þá í austan og norðaustan 15-23 m/s með rigningu og sums staðar slyddu norðantil. Eftir hádegi snýst í suðavestan 18-25 á sunnan- og austanverðu landinu en einnig dregur úr úrkomu. Aftur dregur úr vindi annað kvöld. Heldur kólnar og verður hitinn á bilinu 4 til 12 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan og norðaustan 10-20 m/s og rigning, en víða slydda norðantil og snjókoma til fjalla. Snýst í vestan og suðvestan 20-25 m/s og dregur úr úrkomu með suður- og austurströndinni eftir hádegi. Hiti frá 1 stigi norðanlands uppí 12 stig syðst. Á miðvikudag (haustjafndægur): Vestan og norðvestan 5-13 m/s, en 13-18 með norðausturströndinni. Rigning eða slydda á norðurhelmingi landsins, en úrkomuminna sunnanlands. Hiti frá 1 stigi í innsveitum fyrir norðan, upp í 8 stig með suðurströndinni. Á fimmtudag: Fremur hæg breytileg átt og víða þurrt og bjart veður, en lítilsháttar rigning sunnantil seinnipartinn. Hiti 1 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag: Breytileg átt, 3-8 m/s og bjartviðri en stöku skúr norðvestantil. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Útlit fyrir hvassa austlæga átt með rigningu eða slyddu. Kalt í veðri. Á sunnudag: Líklega ákveðin austlæg átt með rigningu sunnan- og vestantil en bjartviðri norðaustanlands. Veður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Sjá meira
Búið er að gefa út gula veðurviðvörun vegna vestan hvassviðris á Suðausturlandi frá hádegis og til klukkan 22 í kvöld. Hvassast verður í Mýrdal og við Öræfajökul þar sem gæti farið yfir þrjátíu metra á sekúndu í hviðum. Vindur getur verið varasamur fyrir ökutæki, sérílagi þau sem eru viðkvæm fyrir vindi. Lausamunir geta fokið. „Vestanáttunum fylgir rigning en þó verður að mestu þurrt og bjart austast. Hiti verður áþekkur síðustu dögum eða á bilinu 7 til 14 stig. Í kvöld dregur úr vindi og úrkomu en í fyrramálið er von á djúpri og öflugri lægð að landinu og gengur þá í austan og norðaustan 15-23 m/s með rigningu og sums staðar slyddu norðantil. Eftir hádegi snýst í suðavestan 18-25 á sunnan- og austanverðu landinu en einnig dregur úr úrkomu. Aftur dregur úr vindi annað kvöld. Heldur kólnar og verður hitinn á bilinu 4 til 12 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan og norðaustan 10-20 m/s og rigning, en víða slydda norðantil og snjókoma til fjalla. Snýst í vestan og suðvestan 20-25 m/s og dregur úr úrkomu með suður- og austurströndinni eftir hádegi. Hiti frá 1 stigi norðanlands uppí 12 stig syðst. Á miðvikudag (haustjafndægur): Vestan og norðvestan 5-13 m/s, en 13-18 með norðausturströndinni. Rigning eða slydda á norðurhelmingi landsins, en úrkomuminna sunnanlands. Hiti frá 1 stigi í innsveitum fyrir norðan, upp í 8 stig með suðurströndinni. Á fimmtudag: Fremur hæg breytileg átt og víða þurrt og bjart veður, en lítilsháttar rigning sunnantil seinnipartinn. Hiti 1 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag: Breytileg átt, 3-8 m/s og bjartviðri en stöku skúr norðvestantil. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Útlit fyrir hvassa austlæga átt með rigningu eða slyddu. Kalt í veðri. Á sunnudag: Líklega ákveðin austlæg átt með rigningu sunnan- og vestantil en bjartviðri norðaustanlands.
Veður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent