Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Ocean á plötu ársins

Ef rýnt er í erlenda árslista á bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean plötu ársins, Channel Orange. Jack White og Kendrick Lamar eru líka ofarlega á blaði.

Tónlist
Fréttamynd

Lítill áhugi á Lady Gaga

Ekki er uppselt á tónleika poppstjörnunnar Lady Gaga í Ósló í kvöld. Um 25 þúsund miðar eru í boði en norskir tónlistarspekingar segja tónleikahaldara hafa ofmetið áhuga Norðmanna á söngkonunni.

Tónlist
Fréttamynd

Semur lög á nýja plötu

Enska hljómsveitin Coldplay er byrjuð að undirbúa sína næstu plötu. Hún mun fylgja eftir Mylo Xyloto sem kom út í fyrra.

Tónlist
Fréttamynd

Eno lýsir upp skammdegið

Brian Eno er einn af frumkvöðlunum í popptónlist síðustu áratuga. Hann var m.a. einn af þeim fyrstu til að búa til ambient-tónlist, sem á íslensku er yfirleitt kölluð sveimtónlist, en hefur líka verið kölluð hughrifatónlist.

Tónlist
Fréttamynd

Fimmtíu tilnefndir til verðlauna

Fimmtíu listamenn frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi hafa verið tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna í ár. Tíu listamenn eru tilnefndir í hverju landi.

Tónlist
Fréttamynd

Átján mánaða lagahöfundur

„Hann var raulandi sama stefið út í eitt í sumar, þá 18 mánaða, og það varð kveikjan að laginu. Mér fannst þetta svo jólalegt hjá honum. Ég reyndi nokkrum sinnum að raula með honum en þá hætti hann alltaf því ég gerði þetta víst ekki rétt,“ segir lagahöfundurinn og leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson.

Tónlist
Fréttamynd

Þykir vænst um þá texta sem fá minnstu athyglina og hólið

Megas er umsvifamikill í jólavertíðinni í ár. Nýlega kom út bók þar sem er að finna yfir 600 texta frá meistaranum og um mánaðamótin kemur út fjögurra diska safnplata með lögum Megasar til síðustu tíu ára. Sjálfur kveðst hann nokkuð ánægður með hvoru tveggja.

Menning
Fréttamynd

Oftast rifinn úr að ofan

Gísli Pálmi er einn heitasti rapparinn á Íslandi. Hann þótti standa sig vel á hátíðinni Iceland Airwaves þar sem hann reif sig að sjálfsögðu úr að ofan.

Tónlist
Fréttamynd

Vildi ekki semja um kvikmyndatónlist

Samningurinn við Universal felur ekki sér kvikmyndatónlist af neinu tagi. Ólafur hefur undanfarið látið að sér kveða sem kvikmyndatónskáld samhliða píanóskotinni sólótónlist sinni.

Tónlist
Fréttamynd

Smá hissa og stolt yfir nýju plötunni

Sigríður Thorlacius segir mikinn eldmóð hafa verið í meðlimum Hjaltalín og mikið unnið á kvöldin og nóttunni því það voru einu tímarnir sem stúdíóið var laust.

Tónlist
Fréttamynd

Biophilia fyrir alla snjallsíma

Björk Guðmundsdóttir ætlar að laga Biophilia-verkefnið sitt að stýrikerfinu Android og reyna að setja það í loftið á næsta ári. Þetta þýðir að Biophilia-öppin verða fáanleg fyrir alla snjallsíma, ekki bara fyrir iPhone og iPad.

Tónlist
Fréttamynd

Gefur út nótnabók í stað venjulegrar plötu

Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck hefur gefið út plötuna Song Reader. Þetta er samt engin venjuleg plata því hún hefur aðeins að geyma nótur á blöðum og eiga þeir sem lesa þær að sjá sjálfir um tónlistarflutninginn.

Tónlist
Fréttamynd

Handahófskennd og heillandi

Blaðamaður dagblaðsins The Irish Times gefur nýafstaðinni tónlistarhátíð, Iceland Airwaves, fína einkunn. Tónleikar Sóleyjar í Iðnó fá mjög góða dóma.

Tónlist
Fréttamynd

Konan sem syngur „Lóan er komin“ er látin

Konan sem syngur vorið inn hjá Íslendingum og kveður burt snjóinn er látin. Erla Stefánsdóttir söngkona var jarðsungin í dag. Hún hóf söngferilinn árið 1964 og frá því lagið um lóuna kom út 1967 hefur hún verið ein af heimilisröddum þjóðarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Björk fór til sama skurðlæknis og Adele

Þurfti að þegja í þrjár vikur og gekk um Reykjavík með spjald um hálsinn til að skrifa á. "Þetta er eiginlega rokkstjarna raddbandaskurðlækna og það gekk rosalega vel," segir Björk.

Tónlist
Fréttamynd

Tekur líka gömlu slagarana

"Það verða útgáfutónleikar í Austurbæ fimmtudagskvöldið næstkomandi Á þessum tónleikum ætla ég að leika lög af fyrstu sólólplötunni minni," segir Hreimur Örn Heimisson...

Tónlist