Jón Jónsson gefur út lag í minningu frænda síns 21. febrúar 2014 20:00 Jón Jónsson Vísir/Arnþór Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson hefur gefið út lagið Sakna þín í minningu frænda síns, Hermanns Fannars Valgarðssonar, sem lést langt fyrir aldur fram í nóvember árið 2011. Allur ágóði af laginu rennur í LUV-sjóðinn, minningarsjóð um Hermann Fannar. Lagið kom upphaflega út á plötu Jóns, Wait for Fate, árið 2011 undir heitinu Miss you. Nú gefur Jón það hins vegar út á íslensku. LUV-sjóðurinn var stofnaður til minningar um Hermann Fannar. Markmið sjóðsins er að styðja við bakið á góðum málefnum. Hópurinn á bak við sjóðinn hefur staðið fyrir ýmsum uppákomum á síðustu árum meðal annars risatónleikum í Kaplakrika árið 2011, í samstarfi við X-ið 977, þar sem margar af frægustu hljómsveitum landsins stigu á stokk. LUV-sjóðurinn hefur meðal annars styrkt Hjartaheill og Barnaspítala Hringsins. Í ár mun sjóðurinn styrkja Ljónshjarta, stuðningsfélag fyrir ekkjur, ekkla, börn þeirra og aðstandendur. Hægt er að nálgast lagið hér en lagið kostar litlar 499 krónur. Tónlist Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson hefur gefið út lagið Sakna þín í minningu frænda síns, Hermanns Fannars Valgarðssonar, sem lést langt fyrir aldur fram í nóvember árið 2011. Allur ágóði af laginu rennur í LUV-sjóðinn, minningarsjóð um Hermann Fannar. Lagið kom upphaflega út á plötu Jóns, Wait for Fate, árið 2011 undir heitinu Miss you. Nú gefur Jón það hins vegar út á íslensku. LUV-sjóðurinn var stofnaður til minningar um Hermann Fannar. Markmið sjóðsins er að styðja við bakið á góðum málefnum. Hópurinn á bak við sjóðinn hefur staðið fyrir ýmsum uppákomum á síðustu árum meðal annars risatónleikum í Kaplakrika árið 2011, í samstarfi við X-ið 977, þar sem margar af frægustu hljómsveitum landsins stigu á stokk. LUV-sjóðurinn hefur meðal annars styrkt Hjartaheill og Barnaspítala Hringsins. Í ár mun sjóðurinn styrkja Ljónshjarta, stuðningsfélag fyrir ekkjur, ekkla, börn þeirra og aðstandendur. Hægt er að nálgast lagið hér en lagið kostar litlar 499 krónur.
Tónlist Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira