"Ekki laust við fæðingarþunglyndi eftir allt saman“ 17. febrúar 2014 16:44 Logi Pedro og Karin „Við erum ung hljómsveit, minna en árs-gömul, en það er búið að vera svo gaman hjá okkur í stúdíói að við erum búin að búa til fullt af efni," segir Logi Pedro Stefánsson, meðlimur hljómsveitarinnar Retro Stefson, en hann gefur út fyrstu smáskífu sveitarinnar Highlands, sem hann skipar ásamt söngkonunni Karin Sveinsdóttur, í dag „Við ætlum að gefa smáskífuna því okkur langar til þess," segir Logi jafnframt. „Og vegna þess að þetta eru geðveik lög og við viljum að allir heyri þau," segir hann. Hljómsveitin Highlands hefur átt góðu gengi að fagna þrátt fyrir að vera tiltölulega nýstofnuð, en Logi og Karin komu fram í fyrsta sinn opinberlega á nýafstaðinni Sónar-tónlistarhátíð. „Já, það er ekki laust við smá fæðingarþunglyndi eftir allt saman - allavega vott af spennufalli," segir Logi, ánægður með afraksturinn. „En við erum langt frá því að slaka á. Nú ætlum við bara að gefa í. Það er svo gaman að spila og forréttindi að fá spila með svo ótrúlega góðri söngkonu eins og Karin, að bróður mínum ólöstuðum," segir Logi, en bróðir hans er Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar Retro Stefson.Hér má nálgast smáskífu Highlands, ókeypis. Og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið Hearts, en lagið er að finna á smáskífunni. Sónar Tónlist Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Við erum ung hljómsveit, minna en árs-gömul, en það er búið að vera svo gaman hjá okkur í stúdíói að við erum búin að búa til fullt af efni," segir Logi Pedro Stefánsson, meðlimur hljómsveitarinnar Retro Stefson, en hann gefur út fyrstu smáskífu sveitarinnar Highlands, sem hann skipar ásamt söngkonunni Karin Sveinsdóttur, í dag „Við ætlum að gefa smáskífuna því okkur langar til þess," segir Logi jafnframt. „Og vegna þess að þetta eru geðveik lög og við viljum að allir heyri þau," segir hann. Hljómsveitin Highlands hefur átt góðu gengi að fagna þrátt fyrir að vera tiltölulega nýstofnuð, en Logi og Karin komu fram í fyrsta sinn opinberlega á nýafstaðinni Sónar-tónlistarhátíð. „Já, það er ekki laust við smá fæðingarþunglyndi eftir allt saman - allavega vott af spennufalli," segir Logi, ánægður með afraksturinn. „En við erum langt frá því að slaka á. Nú ætlum við bara að gefa í. Það er svo gaman að spila og forréttindi að fá spila með svo ótrúlega góðri söngkonu eins og Karin, að bróður mínum ólöstuðum," segir Logi, en bróðir hans er Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar Retro Stefson.Hér má nálgast smáskífu Highlands, ókeypis. Og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið Hearts, en lagið er að finna á smáskífunni.
Sónar Tónlist Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira