Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Hófu samstarfið inni á hótelherbergi

Þeir Helgi Sæmundur Guðmundsson og Björn Valur Pálsson hafa ferðast mikið saman á spiliríi og fóru að gera tónlist saman á hótelherbergjum. Þetta samstarf þeirra er svo núna að bera ávöxt og munu þeir koma fram saman undir nafninu sxsxsx.

Tónlist
Fréttamynd

MC Póló krefst diskókúlu

Þær eru misjafnar kröfur stjarnanna þegar kemur að tækjabúnaði. Prins Póló bað bara um einn hlut fyrir partý á Djúpavogi.

Tónlist
Fréttamynd

Allir mega syngja með

Tónleikagestir mega syngja og dansa að vild á ,,sing a long" rokktónleikunum 80´s Rokk partý sem haldnir verða í Bæjarbíói næsta föstadag.

Tónlist
Fréttamynd

Brian Wilson flytur Pet Sounds í heild sinni

Einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma, Brian Wilson, kemur til landsins 6. september og spilar meistaraverkið Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu í tilefni 50 ára afmælis plötunnar.

Tónlist
Fréttamynd

Koma fram á stærstu metal-hátíð í heimi

Hljómsveitin Auðn bar sigur úr býtum í Wacken Metal Battle keppninni sem var haldin í Hlégarði síðastliðinn föstudag. Sigurinn tryggir sveitinni rétt til að koma fram á þungarokkshátíðinni ­Wacken Open Air sem er sú stærsta sinnar

Tónlist
Fréttamynd

„Erum eins og pönkararnir“

Hórmónar höfðu aldrei leikið á tónleikum áður en sveitin vann Músíktilraunir. Nú þarf að spíta í lófana því sveitin á aðeins fjögur lög á lager.

Tónlist
Fréttamynd

Með hendurnar í alls kyns deigi

Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður stendur þessa dagana vaktina í Brauð&Co., nýopnuðu bakaríi á Frakkastíg sem hefur vakið mikla athygli allt síðan það var opnað um miðjan mars.

Lífið