Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Hætt með Loga og sinnir nú sólóferli

Karin Sveinsdóttir og Logi Pedro Stefánsson sem saman hafa skipað Young Karin, sendu frá sér fjögurra laga EP plötu nýverið. Platan markar endalok samstarfsins sem staðið hefur síðan 2013.

Lífið
Fréttamynd

Erum algerlega á sömu bylgjulengd

Þau komust bæði á topp tíu listann í Idol stjörnuleit fyrir átta árum, Helgi Rafn tónskáld og Rannveig Káradóttir söngkona. Þau eru nú bestu vinir og bæði að gefa út diska, hann Castle in Air og hún Krot.

Menning
Fréttamynd

Frank Ocean sýnir á sér kollinn

Platan Boys Don't Cry með Frank Ocean er líklega sú útgáfa sem er beðið eftir með hvað mestri eftirvæntingu á þessu ári. Hún átti að koma út árið 2014, síðan í júlí á þessu ári og nú herma nýjustu fréttir að hún komi í dag.

Tónlist
Fréttamynd

Tom Odell kemur til landsins í ágúst

Tónlistarmaðurinn kemur til landsins í næsta mánuði. Síðast þegar hann kom seldist upp á einungis örfáum dögum. Hann hefur verið að hita upp fyrir Rolling Stones og gaf núna nýlega út sína aðra plötu.

Tónlist
Fréttamynd

Syngur á ensku um leyndardóma fortíðar

Steinunn Harðardóttir, eða dj flugvél og geimskip, var að senda frá sér nýtt lag þar sem hún syngur á ensku um leyndardóma svingsins. Hún stefnir á að gefa út myndband við lagið í næstu viku og er líka að vinna að plötu sem fjallar um dularfullu borgina Atlantis.

Tónlist