Dabbi T frumsýnir nýtt myndband á Vísi: „Skellti mér í fremur hallærislegan skíðagalla“ Í dag gefur rapparinn Dabbi T út stuttskífuna T. Skífan inniheldur lögin King, Glanni og Hún vol. 2. Í leiðinni kemur út tónlistarmyndband við lagið King sem Vísir frumsýnir. Tónlist 17. febrúar 2017 10:30
Föstudagsplaylisti Kristins Kerr Wilson Tónlistamaðurinn Kristinn Kerr Wilson spilar á Sónar-hátíðinni á laugardaginn klukkan 22:00 í bílakjallaranum undir listamannsnafninu Kerr Wilson. Hann setti saman föstudagslagalista Lífsins að þessu sinni til að tryggja að allir komist í gott stuð fyrir helgina sem er framundan. Tónlist 17. febrúar 2017 09:30
Emmsjé Gauti með níu tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna Rétt í þessu var tilkynnt hverjir það eru sem fá tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016 Tónlist 16. febrúar 2017 16:30
Gullplata til Kaleo sem heldur áfram að slá í gegn Sex mánaða tónleikaferðalag framundan þar sem þekktar tónlistarhátíðir eru á meðal viðkomustaða. Tónlist 16. febrúar 2017 12:29
Kansas með tónleika í Hörpu í sumar Hin eina sanna Kansas stígur á stokk í Eldborg, Hörpu, sunnudaginn 4. júní en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sena Live. Tónlist 16. febrúar 2017 10:15
Rapparinn sem gerði allt vitlaust með Panda með íslenskt víkingaklapp í nýjasta laginu Rapparinn Desiigner, sem telst ágætlega stórt nafn í rappgeiranum, reiðir sig á íslenska stuðningsmenn í nýjasta lagi sínu. Tónlist 13. febrúar 2017 11:25
Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. Tónlist 13. febrúar 2017 10:30
Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. Tónlist 13. febrúar 2017 07:51
Universal tryggir sér réttinn á óutgefnu efni Prince Ekki liggur fyrir um hve mikið af efni sé að ræða en ljóst er að aðdáendur poppgoðsins geta beðið spenntir. Tónlist 11. febrúar 2017 13:08
Græni hatturinn og Hard Rock í samstarf um tónleikahald Hljómsveitir munu spila á báðum stöðum um sömu helgarnar. „Spennandi samstarf og mun efla tónleikahald hér í Reykjavík og á Akureyri,“ segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Hard Rock Cafe. Tónlist 11. febrúar 2017 10:00
Jason Mraz heldur tónleika á Íslandi Vildi ólmur koma til landsins, segir tónleikahaldari. Tónlist 10. febrúar 2017 17:25
Glænýr smellur frá Katy Perry Poppstjarnan Katy Perry hefur gefið frá sér splunkunýtt lag. Tónlist 10. febrúar 2017 11:59
Föstudagsplaylisti Alexanders Jarls Rapparinn Alexander Jarl setti saman þennan lagalista sem ætti að koma lesendum Lífsins í gott stuð fyrir helgina. Tónlist 10. febrúar 2017 11:00
Tilboðin flæða inn hjá Hildi Guðnadóttur Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu. Bíó og sjónvarp 10. febrúar 2017 10:00
Aron Can dúnmjúkur og þakklátur í nýju lagi Lagið verður á nýrri plötu rapparans sem er væntanleg í mars á þessu ári. Tónlist 9. febrúar 2017 10:41
Fatboy Slim: Smakkaði súrhval síðast Ofurplötusnúðurinn Fatboy Slim mætir í annað sinn til landsins til þess að spila á Sónar nú um miðjan mánuð. Hann er mikill matmaður og smakkaði meðal annars súrhval í síðustu ferð en væri vel til í að smakka eitthvað villtara í þetta sinn. Tónlist 9. febrúar 2017 10:00
Beyoncé sökuð um að stela hluta Formation Sögð hafa notað hluta úr myndbandi á Youtube án leyfis. Tónlist 8. febrúar 2017 10:37
Mjúkur fantur frá Atlanta Rapparinn Young Thug, sem mun spila í Laugardalshöllinni í sumar, er nokkuð merkilegur drengur og oft bent á hann sem holdgerving þeirrar stefnu sem rapptónlist nútímans hefur verið að taka síðustu árin. Tónlist 8. febrúar 2017 10:00
Aron Can flutti ofursmellinn í beinni Rapparinn Aron Can tók lagið Enginn mórall í beinni útsendingu í útvarpsþættinum Kronik á X-inu. Tónlist 7. febrúar 2017 12:41
Frumsýning: „Gleðisprengja“ frá Aroni Brink Aron Brink flytur lagið Þú hefur dáleitt mig í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Tónlist 7. febrúar 2017 09:50
Bókaði sig í ákveðnu hugsunarleysi Örvar Smárason tónlistarmaður hefur lengi vel spilað um allan heim bæði með Múm og FM Belfast. Hann mun koma í fyrsta sinn fram einsamall á Sónarhátíðinni núna um miðjan febrúar en hann segist enn vera að finna út úr því hvað hann sé að fara að gera. Tónlist 4. febrúar 2017 10:30
Grípur í gítarinn á rekinu Hólmarinn Jón Torfi Arason er með gítarinn festan upp í lofti stýrishússins þegar hann rær til fiskjar og seilist í hann þegar lögin koma til hans. Hann er höfundur laga og texta á plötu sem nefnist Allt er þegar Þrír er sem nú er að renna af bandinu Tónlist 4. febrúar 2017 09:15
Er líkur pabba sínum í fasi og útliti Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l Tónlist 4. febrúar 2017 07:00
Kaleo og Frikki Dór sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna Hlustendaverðlaunin voru haldin í Háskólabíó í kvöld en undanfarnar vikur hafa hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kosið inni á Vísi.is. Tónlist 3. febrúar 2017 21:30
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2017 Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. Tónlist 3. febrúar 2017 19:15
Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. Tónlist 2. febrúar 2017 10:15
Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landins Rapparinn Young Thug er væntanlegur til landsins í júlí. Rapparinn er á hátindi ferils síns um þessar mundir en það er ekki algengt að Íslendingar fái að njóta nærveru rappara á þessum stað. Miðasala hefst 10. febrúar en tilkynnt verður um upphitunaratriði síðar. Tónlist 2. febrúar 2017 09:15
Fyrstu listamennirnir á Airwaves kynntir: Emilíana Torrini á meðal flytjenda Emilíana Torrini kemur fram ásamt hljómsveitinni The Colorist á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram 1. - 5. nóvember í haust. Tónlist 1. febrúar 2017 13:00