Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 16:18 Cardi B í góðum fíling. Rapparinn Cardi B tilkynnti það í beinni útsendingu á Instagram á dögunum að hún stefnir á að gefa út nýja tónlist í haust. Cardi B gaf út plötuna „Invasion of Privacy“ síðastliðinn apríl. Platan hlaut góðar móttökur frá bæði aðdáendum sem og gagnrýnendum. Óvíst er hvort Cardi ætli að gefa út nýja plötu eða nokkur lög, en í sömu Instagram útsendingu sagði hún að hún sé búin að vera koma fram þónokkrum lögum annara tónlistarmanna, og þau ættu að koma út í ágúst.Eins og Vísir hefur fjallað um eignaðist Cardi dóttur í síðasta mánuði og hætti þess vegna við að fara á tónleikaferðalag með Bruno Mars.Í Instagram útsendingunni hughreystir hún aðdáendur sína sem hafa kannski haldið að þeir fái ekki að sjá jafn mikið af henni vegna nýfædds barns hennar: „Ég ætla að vinna, lífið mitt er alls ekki búið, ég þarf bara að taka mér smá pásu, bara fyrir líkamann minn.“ Hér að neðan má sjá brot úr Instagram útsendingu Cardi. #CardiB announces she’s releasing a new project this fall. Also, the #Ring music video with #Kehlani is coming in August. A post shared by Hip Hop N More (@hiphopnmore) on Jul 26, 2018 at 11:10pm PDT Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rapparinn Cardi B tilkynnti það í beinni útsendingu á Instagram á dögunum að hún stefnir á að gefa út nýja tónlist í haust. Cardi B gaf út plötuna „Invasion of Privacy“ síðastliðinn apríl. Platan hlaut góðar móttökur frá bæði aðdáendum sem og gagnrýnendum. Óvíst er hvort Cardi ætli að gefa út nýja plötu eða nokkur lög, en í sömu Instagram útsendingu sagði hún að hún sé búin að vera koma fram þónokkrum lögum annara tónlistarmanna, og þau ættu að koma út í ágúst.Eins og Vísir hefur fjallað um eignaðist Cardi dóttur í síðasta mánuði og hætti þess vegna við að fara á tónleikaferðalag með Bruno Mars.Í Instagram útsendingunni hughreystir hún aðdáendur sína sem hafa kannski haldið að þeir fái ekki að sjá jafn mikið af henni vegna nýfædds barns hennar: „Ég ætla að vinna, lífið mitt er alls ekki búið, ég þarf bara að taka mér smá pásu, bara fyrir líkamann minn.“ Hér að neðan má sjá brot úr Instagram útsendingu Cardi. #CardiB announces she’s releasing a new project this fall. Also, the #Ring music video with #Kehlani is coming in August. A post shared by Hip Hop N More (@hiphopnmore) on Jul 26, 2018 at 11:10pm PDT
Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26