Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 09:26 Cardi B og Bruno Mars baksviðs á Grammy verðlaunahátíðinni. Bruno Mars hefur ekki enn fundið tónlistarmann til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin. Rapparinn Cardi B hætti við tónleikaferðalagið til þess að sinna móðurhlutverkinu. TMZ greinir frá því að Bruno Mars sé orðinn mjög áhyggjufullur vegna málsins. Cardi B hætti við að túra um Bandaríkin ásamt Bruno til þess að ná sér eftir fæðingu síns fyrsta barns, en hún eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset nú í byrjun júlí. Sjá einnig: Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að starfsmenn Bruno Mars séu á fullu að reyna að finna tónlistarmann í stað Cardi en ekkert sé að ganga. Starfsfólk Bruno hefur haft samband við fjölmarga tónlistarmenn en enginn virðist geta komið með honum á túr með svona stuttum fyrirvara. Tónleikaferðalagið á að hefjast í September og verða tónleikar haldnir í flest öllum stórborgum Bandaríkjanna. Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bruno Mars hefur ekki enn fundið tónlistarmann til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin. Rapparinn Cardi B hætti við tónleikaferðalagið til þess að sinna móðurhlutverkinu. TMZ greinir frá því að Bruno Mars sé orðinn mjög áhyggjufullur vegna málsins. Cardi B hætti við að túra um Bandaríkin ásamt Bruno til þess að ná sér eftir fæðingu síns fyrsta barns, en hún eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset nú í byrjun júlí. Sjá einnig: Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að starfsmenn Bruno Mars séu á fullu að reyna að finna tónlistarmann í stað Cardi en ekkert sé að ganga. Starfsfólk Bruno hefur haft samband við fjölmarga tónlistarmenn en enginn virðist geta komið með honum á túr með svona stuttum fyrirvara. Tónleikaferðalagið á að hefjast í September og verða tónleikar haldnir í flest öllum stórborgum Bandaríkjanna.
Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56