Reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot hjá Eistnaflugi Tónlistarhátíðin hefur verið haldin árlega, aðra helgina í júlí, í Neskaupstað síðan sumarið 2005. Tónlist 25. september 2017 07:00
Elskar alla tísku Sólon Örn fylgist með uppáhaldstónlistarmönnunum sínum á Instagram og fær mikinn innblástur frá rappsenunni. Hann semur tónlist undir listamannsnafninu Shiny Papa. Tíska og hönnun 22. september 2017 22:00
Ætlar að spila glænýtt efni frá Gus Gus Tveir af þekktustu plötusnúðum landsins koma fram á Paloma á morgun. Biggi veira úr Gus Gus er aðalnúmerið en honum til halds og trausts verður Thor úr Thule Records. Tónlist 22. september 2017 19:30
Föstudagsplaylistinn: JóiPé og Króli JóiPé og Króli eru líklega skærustu stjörnur dagsins í dag eftir að hafa gert allt gjörsamlega vitstola með laginu B.O.B.A. og svo plötunni GerviGlingur sem fylgdi fast á eftir því. Þá lá beinast við að fá þá til að koma lesendum Fréttablaðsins í föstudagsgírinn. Tónlist 22. september 2017 15:30
Risasveitin Foreigner til Íslands I Want to Know What Love Is mun hljóma á Íslandi þann 18. maí þegar hin goðsagnakennda hljómsveit Foreigner stígur hér á svið. Sveitin er á ferðalagi um þessar mundir og fær góða dóma. Tónlist 22. september 2017 11:00
Verða eins og Bob Ross við strigann í kvöld Moses Hightower ætla að halda upp á útgáfu plötunnar Fjallaloft í kvöld á glæsilegum tónleikum í Háskólabíói. Með þeim verður blásarasveit og fleiri hjálparkokkar. Tónlist 22. september 2017 10:45
Íslensk útgáfa af sænskum rappsmelli Jóhann Kristófer, Jóhanna Rakel og Birnir hafa hoppað á remix af sænska rapphittaranum Gucci Song sem er upphaflega með rapparanum Michel Dida. Stór nöfn í sænsku senunni hafa horft til Íslands og því lá beint við að gera eitt remix. Tónlist 21. september 2017 10:45
Ásgeir á heimavelli í nýju myndbandi Atwood Magazine og GoldFlakePaint frumsýna í dag nýtt myndband Ásgeirs við lagið I Know you Know af annarri breiðskífu tónlistarmannsins, Afterglow. Tónlist 16. september 2017 18:30
Gauti festist í Dressmann auglýsingu í nýju myndbandi Hógvær nefnist nýtt lag frá Emmsjé Gauta sem er jafnframt fyrsta lag af komandi plötu. Laginu fylgir myndband og er því leikstýrt af Magnúsi Leifssyni. Myndbandið byggir á Dressmann auglýsingum. Tónlist 15. september 2017 09:30
Dægurlagaperlurnar slógu í gegn hjá landsmönnum Þríeykið Sigga Beinteins, Guðrún Gunnarsdóttir og Jógvan Hansen hafa undanfarið sungið gamlar dægurlagaperlur saman á tónleikunum Við eigum samleið. Tónleikarnir hafa hitt beint í mark hjá tónlistarunnendum en þeir hafa verið haldnir hátt í 30 sinnum. Lífið 14. september 2017 11:45
Tímamótasamningur í íslenskri rappútgáfu Útgáfufyrirtækið Alda Music skrifaði undir samstarfssamning við bandarísku hipphoppútgáfuna 300 Entertainment. Sölvi Blöndal, annar stofnenda Öldu, segir þetta vera lykil að framtíð útgáfunnar. Tónlist 14. september 2017 10:00
Eðvarð og Lana Del Rey innileg í nýja myndbandinu Eflaust margir sem myndu vilja vera í sporum Eðvarðs Egilssonar. Tónlist 14. september 2017 07:01
Úlfur Úlfur slær í gegn á pólskri sjónvarpsstöð Rappsveitin Úlfur Úlfur kom fram í morgunþættinum Dzien Dobry á pólsku sjónvarpsstöðinni TVN. Strákarnir tóku lagið Bróðir til að kynna tónleika sína í Varsjá. Tónlist 13. september 2017 11:30
Þrjátíu ár og tugir platna Ný Dönsk kom fram á sjónarsviðið fyrir 30 árum þegar hljómsveitin vann hljómsveitarkeppni Stuðmanna í Húsafelli árið 1987. Síðan hefur sigurgangan verið nánast samfelld. Hljómsveitin fagnar 30 árunum með nýrri plötu, Tónlist 13. september 2017 09:00
Alda Music og 300 Entertainment í eina sæng Bandaríska Hip Hop útgáfan 300 Entertainment og Alda Music hafa gert með sér samkomulag um samstarf. Tónlist 12. september 2017 17:00
Fastur í lyftu í nýju myndbandi Radiohead Thom Yorke, söngvari Radiohead, er fastur í lyftu í glænýju myndbandi hljómsveitarinnar við lagið Lift sem kom út í dag. Lagið var gefið út fyrr á árinu eftir margra ára veru í skúffunni. Tónlist 12. september 2017 15:10
Bretar kunna að meta Jóa Pé, Chase og Króla Lagið Ég vil það með Jóa Pé og Chase er sumarsmellur ársins í ár. Lagið hefur notið vinsælda síðustu mánuði og þekkja Íslendingar lagið vel. Tónlist 11. september 2017 12:00
Kíkti í heimsókn til Lönu Del Ray og lék í myndbandi Eðvarð Egilsson, fyrirsæta, tónlistarmaður og leikari, er í stóru hlutverki í nýjasta myndbandi Lönu Del Ray við lagið White Mustang. Hann fékk hlutverkið í gegnum Facebook og kíkti svo í heimsókn til Lönu í smá spjall. Lífið 9. september 2017 10:15
Kom Friðriki Ómar á óvart hvað Friðrik Dór á mikið af flottum lögum Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór heldur tvenna tónleika í Eldborg í Hörpu á morgun þar sem hann kemur fram með hljómsveit og bakröddum. Tónlist 8. september 2017 21:37
Sam Smith gefur út nýtt lag Tónlistarmaðurinn Sam Smith gaf út lagið Too good at goodbyes í morgun. Lífið 8. september 2017 14:30
Litli frændi forsetans kveikir í internetinu JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja. Tónlist 7. september 2017 15:30
Hillingar frumsýna myndband: „Verðum að reyna að finna ljósið í öllu myrkrinu“ "Kaldar nætur fjallar um þann blákalda raunveruleika sem við búum við hér á landi. Yfir vetrarmánuðina er kuldi og myrkur alltumlykjandi.“ Tónlist 7. september 2017 14:30
Fyrsta lagið af nýrri plötu Bjarkar gefið út í takmörkuðu upplagi Lagið, sem heitir The Gate, kemur út þann 22. september og verður aðeins gefið út á 12 tommu vínylplötu. Tónlist 5. september 2017 15:45
Fagna fimm ára afmæli með risum Drum & bass hópurinn Hausar flytur inn Ivy Lab sem spilar á Paloma annað kvöld og það verður frítt inn. Lífið 1. september 2017 10:48
Myndband: Hildur dúndrar í haustslagara Hildur sendir í dag frá sér glænýtt lag sem hún vann með StopWaitGo og nefnist Næsta sumar. Lagið fjallar um að stoppa ekki fjörið þó að sumrinu sé að ljúka og því er kannski við hæfi að tala um að þetta sé haustslagari. Tónlist 30. ágúst 2017 16:00
Tónleikum Fleet Foxes á Íslandi fækkað Þeir sem áttu miða á tónleikana 3. nóvember fá miða 4. nóvember í staðinn eða endurgreiðslu. Tónlist 30. ágúst 2017 11:00
Vildi koma einhverju út frá sjálfri sér Ragga Holm vakti athygli fyrir helgi með samvinnuverkefni sínu og Reykjavíkurdætra, laginu Reppa heiminn. Ragga segist hafa sem plötusnúður lifað gegnum tónlist annarra og fannst tími til kominn að gera eitthvað sjálf. Tónlist 29. ágúst 2017 10:15
Iron & Wine til Íslands Í tónlistartímaritinu Q Magazine er nýju plötunni lýst sem afturhvarfi til eldri platna tónlistarmannsins. Tónlist 28. ágúst 2017 17:47
Blissful með nýtt lag: Svala og Einar sömdu það strax eftir Eurovision Tvíeikið Blissful sem er skipað af Svölu Björgvinsdóttur og Einari Egilssyni gáfu í dag út nýtt lag. Tónlist 24. ágúst 2017 11:15