Flaug í bæinn allar helgar til að vera með Írisi Parið Árni Beinteinn og Íris Ragnhildardóttir hafa sent frá sér nýja níu laga plötu sem ber heitir Í eigin heimi. Lífið 7. febrúar 2020 07:00
Keppanda í sænsku undankeppni Eurovision óvænt vikið úr keppni vegna dómsmáls Sænska leikaranum Thorsten Flinck, sem ætlaði að taka þátt í sænsku undankeppni Eurovision, var um síðustu helgi vikið úr keppni vegna kæru á hendur honum um hótanir og skemmdarverk. Lífið 6. febrúar 2020 11:50
Ragga Ragnars kemur mörgum á óvart með frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi Leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir sem gerði garðinn frægan sem afrekskona í sundi á sínum tíma gaf í morgun út sitt fyrsta lag og myndband við lagið Broken Wings. Lífið 5. febrúar 2020 14:30
Var barnshafandi að öðru barni þeirra þegar Hemmi dó Hermann Fannar Valgarðsson var bráðkvaddur í nóvember mánuði árið 2011 aðeins 31 árs. Hermann, eða Hemmi eins og hann var oftast kallaður, var gríðarlega áberandi persóna sem hafði þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í íslensku atvinnu- og skemmtanalífi. Lífið 4. febrúar 2020 21:01
Hugmyndin er að sameina falleg hjörtu sem þrá að kynnast einhverju nýju Tónlistakona, tónskáldið og músikþerapistinn Heiða Björg hefur verið búsett erlendis núna í 16 ár, þar af 11 ár í París og 5 ár í Marokkó. Tónlist 4. febrúar 2020 16:30
Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust á Kópavogsblótinu Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni föstudaginn 24. janúar en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu. Lífið 4. febrúar 2020 11:30
Tónleikaferðalag með Jóker-tónlist Hildar hefst í apríl Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hyggst hrinda af stað tónleikaferðalagi með tónlist Hildar Guðnadóttur úr kvikmyndinni Joker. Lífið 4. febrúar 2020 11:14
Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Tíska og hönnun 3. febrúar 2020 13:30
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3. febrúar 2020 07:47
Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Tónlist 2. febrúar 2020 19:45
Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook. Innlent 2. febrúar 2020 13:15
Föstudagsplaylisti Maríu Oddnýjar Frambærilegur framkomulisti fyrir framafólk. Tónlist 31. janúar 2020 14:44
Þreytist aldrei á endurteknum sögum Emilíönu Torrini Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net, er líklega einhver mesti aðdáandi söngkonunnar Emilíönu Torrini. Í það minnsta sé miðað við mætingu hans á tónleikaröðina Af fingrum fram þar sem Jón Ólafsson fær til sín góða gesti úr tónlistarheiminum. Lífið 31. janúar 2020 14:00
Eldur kom upp rétt fyrir tónleika Hatara: "Það þurftu allir að hlaupa út“ Íslenska sveitin Hatari varð að hætta við tónleika þeirra í Kaupmannahöfn í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í loftræstikerfi tónleikastaðarins Vega í borginni. Lífið 30. janúar 2020 10:15
Hatari sendir frá sér nýtt tónlistarmyndband Sveitin gaf á dögunum út sína fyrstu breiðskífu. Tónlist 27. janúar 2020 20:58
Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. Tónlist 27. janúar 2020 06:35
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 26. janúar 2020 21:14
Buttigieg: Sigur Rós ætti síðasta lagið Bandaríski forsetaframbjóðandinn virðist vera mikill aðdáandi íslensku sveitarinnar Sigur Rósar ef marka má svar hans við spurningu kynnis á kosningafundi hans í Suður-Karólínu fyrr í vikunni. Lífið 25. janúar 2020 22:02
Lofar leðurbuxum á sviðinu "Það hefur lengi verið einn af mínum draumum að syngja tónlist Lenny Kravitz á tónleikum, enda hef ég alltaf verið mikill aðdáandi hans.“ Lífið 24. janúar 2020 13:30
Breytir formlega um nafn Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin. Lífið 24. janúar 2020 12:30
Ótrúlegur tveggja radda flutningur á einum þekktasta dúett sögunnar Filippseyingurinn Marcelito Pomoy vakti verðskuldaða athygli í raunveruleikaþáttunum America´s Got Talent á dögunum þegar hann flutti lagið fræga Prayer. Lífið 23. janúar 2020 15:30
Damon Albarn heldur tónleika í Hörpu í sumar Söngvarinn, lagahöfundurinn og tónskáldið Damon Albarn flytur nýja verkið sitt The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows í heild sinni í Eldborg, Hörpu 12. júní 2020. Tónlist 23. janúar 2020 09:14
Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta undir áhrifum Tarantino Tónlistarmaðurinn Ásgeir Traustu hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Pictures og var það frumsýnt í dag. Tónlist 22. janúar 2020 16:15
Radiohead opnar fjársjóðskistuna Breska hljómsveitin Radiohead hefur opnað fjársjóðskistuna og gert mikinn fjölda tónleikaupptaka, tónlistarmyndbanda, æfingarefnis og listaverka, svo dæmi séu tekin, aðgengilegan á einum stað. Lífið 21. janúar 2020 12:30
Lést í miðju lagi Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn David Olney lést á laugardaginn síðasta 18. Janúar í miðju lagi á tónleikum sínum á tónlistarhátíð í Santa Rosa Beach í Flórída. Lífið 20. janúar 2020 17:33
Vladimir Ashkenazy sestur í helgan stein Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur ákveðið að draga sig í hlé frá öllu tónleikahaldi. Tónlist 18. janúar 2020 21:05
Rokkaralífið einangrandi Jökull Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar KALEO, er í heljarinnar forsíðu viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs. Lífið 17. janúar 2020 13:30
Eminem gefur óvænt út plötu Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. Tónlist 17. janúar 2020 11:30