Eurovision-myndin: „Þetta var eiginlega alveg eins og að vera í sauðburði“ „Stemmning var alveg ótrúleg og í rauninni mjög óvænt. Þetta var eiginlega eins og að vera í sauðburði,“ segir Ásta Magnúsdóttir, tónmenntakennari á Húsavík, um stemmninguna í bænum á meðan á tökum Eurovison-myndar Will Ferrells stóð yfir. Lífið 30. júní 2020 15:30
Secret Solstice verður tónleikaröð í stað tónlistarhátíðar Secret Solstice fer fram með breyttu sniði í ár. Frítt verður á tónleikana en áhorfendum býðst að styrkja UNICEF. Næstu átta helgar fara fram útitónleikar og langar skipuleggjendum með þessum hætti að bæta tónlistarfólki upp tekjutapið vegna frestun hátíðarinnar. Lífið 30. júní 2020 13:30
Scooter heldur risatónleika í Laugardalshöll Þýski tecknorisinn Scooter heldur risatónleika í Laugardalshöll þann 21. apríl 2021. Lífið samstarf 30. júní 2020 12:15
Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. Lífið 30. júní 2020 11:30
Bubbi fékk afhenta platínumplötu fyrir Ísbjarnarblús Á föstudag fékk Bubbi Morthens afhenda platínuplötu fyrir fyrstu plötu sína, Ísbjarnarblús. Platínuplata er viðurkenning sem Félag Hljómplötuframleiðenda veitir fyrir plötur sem seljast í yfir 10.000 eintökum. Lífið 29. júní 2020 13:02
Björk heldur þrenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu í ágúst Söngkonan Björk Guðmundsdóttir tilkynnti á Facebook síðu sinni um helgina að hún ætlaði að bjóða Íslendingum á tónleika. Á tónleikunum ætlar hún að halda upp á alla íslensku tónlistarmennina sem hún hefur unnið með í gegnum tíðina, samtals yfir hundrað einstaklingar. Tónlist 29. júní 2020 11:01
Höfðingleg píanógjöf til Hússins á Eyrarbakka Píanó frá 1855 hefur verið gefið til Byggðasafns Árnesinga og verður það varðveitt í Húsinu á Eyrarbakka. Um höfðinglega gjöf er að ræða. Innlent 28. júní 2020 20:13
The Rolling Stones hóta að kæra Trump fyrir óheimila laganotkun The Rolling Stones vöruðu Donald Trump Bandaríkjaforseta við því að ef hann hætti ekki að spila lög þeirra á fjöldafundum sínum muni þeir kæra hann. Erlent 28. júní 2020 15:15
10 ára harmoníkusnillingur á bænum Riddaragarði Víkingur Árnason, tíu ára á bænum Riddaragarði í Ásahreppi í Rangárvallasýslu hefur vakið athygli fyrir snilli sína að spila á harmoníku. Gæðastundir hans eru þó þegar hann spilar með afa sínum, Grétari Geirssyni, þekktum harmoníkuleikara í Rangárvallasýslu. Innlent 27. júní 2020 21:37
Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. Bíó og sjónvarp 27. júní 2020 12:43
Bjarni Ara flutti You'll Never Walk Alone af mikilli innlifun Liverpool varð í gær Englandsmeistari í ensku úrvalsdeildinni en félagið vann titilinn síðast árið 1991. Lífið 26. júní 2020 14:32
Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. Innlent 26. júní 2020 13:53
„Jógvan pissar svo mikið á nóttunni og það verður án efa mikið bras á honum“ Tónlistarmennirnir Friðrík Ómar og Jógvan Hansen lögðu af stað í tónleikaferðalag um Ísland í hádeginu í dag. Lífið 25. júní 2020 11:29
Jónsi frumsýnir nýtt myndband og gefur út fyrstu sólóplötuna í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, hefur gefið út plötuna Shiver sem er hans fyrsta sólaplata í áratug. Lífið 24. júní 2020 15:33
Bergþór Pálsson verður skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar Stórsöngvarinn Bergþór Pálsson hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar og mun hefja störf í ágúst næstkomandi. Menning 24. júní 2020 13:16
Blómlegir tónleikar fyrir fullan sal af plöntum í óperuhúsinu í Barcelona Ríflega tvö þúsund plöntur fylltu sæti Liceu óperuhússins í Barcelona í gær. Tónlist 23. júní 2020 11:22
Þurfti aðeins eina töku á nýju myndbandi Kiriyama Family Hljómsveitin Kiriyama Family hefur nú sent út frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið Every time you go. Lífið 22. júní 2020 16:36
Jón Gnarr fer á kostum í nýju myndbandi Love Guru og Dodda Litla Love Guru og Doddi litli hafa tekið höndum saman í nýju lagi Desire en þetta er í fyrsta skipti sem þessir félagar gefa út tónlista saman, þrátt fyrir að hafa verið í nánu samstarfi í mörg ár. Lífið 22. júní 2020 13:30
Föstudagsplaylisti Markúsar Bjarnasonar Töfrandi og ástleitin bjögunarkreppa og heilnæm melank-olía til að bera á geðsárin. Tónlist 19. júní 2020 15:10
Maðurinn sem gerði astraltertugubbið stígur fram Símon Jón Jóhannsson kennari á heiðurinn af astraltertugubbinu og sviptir nú hulunni gátunni um gubbið. Lífið 18. júní 2020 13:23
Bjarni Thor bæjarlistamaður Garðabæjar Óperusöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson var í gær útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar í ár. Bjarna voru veitt verðlaun við athöfn sem fór fram í Sveinatungu á Garðatorgi. Menning 17. júní 2020 15:33
Óli Stef þreytir frumraun í söng Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson er farinn að láta til sín taka í tónlistarsenunni en hann syngur lag Benedikts Sigurðssonar, Ferðalangurinn, sem er komið út á Spotify. Lífið 16. júní 2020 14:30
Nýdönsk frumsýnir myndband við fyrsta lagið í þrjú ár Örlagagarnið er nýtt lag frá hljómsveitinni Nýdönsk en það síðasta sem kom út frá hljómsveitinni var hljómplatan Á plánetunni Jörð árið 2017. Hún var valin besta hljómplata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Lífið 16. júní 2020 12:30
Bein útsending: Tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs Tilnefningar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs verða kynntar í beinni útsendingu í hádeginu í dag. Tónlist 16. júní 2020 11:47
Bein útsending: Hugljúfir tónleikar með Gabríel Ólafs Norræna húsið stendur fyrir örtónleika með Gabríel Ólafs tónskáldi og píanóleikara mánudaginn í dag klukkan 16:00 og það í beinni útsendingu. Tónlist 15. júní 2020 15:26
Ricky Valance fallinn frá Velski söngvarinnRicky Valance er látinn, 84 ára að aldri. Lífið 13. júní 2020 07:44
GusGus frumsýnir nýtt myndband við lagið Out of Place Sveitin GusGus frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Out Of Place hér á Vísi. Lífið 12. júní 2020 15:30