Ágreiningurinn leystur og fagnað með tónleikaferðalagi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. júlí 2021 12:12 Hljómsveitin Hipsumhaps gaf út plötuna Lög síns tíma í maí. Platan var fjarlægð af Spotify um stund, en er nú aðgengileg á nýjan leik. Anna Maggý Aðdáendur Hipsumhaps geta tekið gleði sína á ný því platan, Lög síns tíma, er orðin aðgengileg á streymisveitunni Spotify á nýjan leik eftir að hafa verið fjarlægð í síðustu viku. Það vakti mikla athygli þegar nýjasta plata hljómsveitarinnar var fjarlægð sökum ágreinings á milli Fannars Inga Friðþjófssonar, forsprakka hljómsveitarinnar og plötuútgáfunnar Record Records. Hipsumhaps sendi í dag frá sér tilkynningu þess efnis að platan væri nú aðgengileg á streymisveitum. Hann segir málið hafa tekið mikið á sig persónulega. Hljómsveitin ætlar að fagna áfanganum með tónleikaferðalagi um landið. Fyrsta stopp á tónleikaferðalaginu verður í Hrísey í kvöld. Því næst mun hljómsveitin leika fyrir Akureyringa á Græna hattinum annað kvöld. „Allir glaðir“ Ágreiningurinn snerist um einkaleyfissamning sem gerður hafði verið og Fannar Ingi rifti vegna meintra vanefnda af hálfu útgáfunnar. Record Records vísaði þeim ásökunum á bug og taldi riftun samningsins vera ólögmæta. Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi Record Records sagði í samtali við Vísi að samkomulag hefði náðst og að málið væri því leyst. Record Records kemur ekki að útgáfu plötunnar með neinum hætti. „Ég held að þetta sé bara fyrir bestu. Það eru bara allir glaðir,“ segir Haraldur Leví. Hljómsveitin heldur af stað í tónleikaferðalag um landið sem hefst í Hrísey í kvöld.Anna Maggý Höfundarréttur Tónlist Menning Tengdar fréttir Record Records vísar ásökunum um vanefndir á bug Plötuútgáfan Record Records hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að útgáfuréttur nýjustu plötu Hipsumhaps sé ennþá í þeirra höndum. Riftun einkaleyfissamnings af hálfu hljómsveitarinnar hafi verið ólögmæt. 28. júní 2021 16:22 Nýjasta plata Hipsumhaps fjarlægð af Spotify vegna ágreinings Það hefur vakið athygli aðdáenda hljómsveitarinnar Hipsumhaps að nýjasta plata þeirra, Lög síns tíma, hefur verið fjarlægð af streymisveitunni Spotify. Platan kom út í síðasta mánuði. 28. júní 2021 13:11 Hipsumhaps gefur út nýja plötu Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári 31. maí 2021 09:44 Fjármagnaði plötuna með „sponsaðasta“ myndbandi Íslandssögunnar Hipsumhaps sendi í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Meikaða. Myndbandið er stútfullt af auglýsingum en sveitin fór frumlegar leiðir til þess að fjármagna útgáfu væntarlegrar plötu Hipsumhaps. 27. maí 2021 17:30 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hipsumhaps sendi í dag frá sér tilkynningu þess efnis að platan væri nú aðgengileg á streymisveitum. Hann segir málið hafa tekið mikið á sig persónulega. Hljómsveitin ætlar að fagna áfanganum með tónleikaferðalagi um landið. Fyrsta stopp á tónleikaferðalaginu verður í Hrísey í kvöld. Því næst mun hljómsveitin leika fyrir Akureyringa á Græna hattinum annað kvöld. „Allir glaðir“ Ágreiningurinn snerist um einkaleyfissamning sem gerður hafði verið og Fannar Ingi rifti vegna meintra vanefnda af hálfu útgáfunnar. Record Records vísaði þeim ásökunum á bug og taldi riftun samningsins vera ólögmæta. Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi Record Records sagði í samtali við Vísi að samkomulag hefði náðst og að málið væri því leyst. Record Records kemur ekki að útgáfu plötunnar með neinum hætti. „Ég held að þetta sé bara fyrir bestu. Það eru bara allir glaðir,“ segir Haraldur Leví. Hljómsveitin heldur af stað í tónleikaferðalag um landið sem hefst í Hrísey í kvöld.Anna Maggý
Höfundarréttur Tónlist Menning Tengdar fréttir Record Records vísar ásökunum um vanefndir á bug Plötuútgáfan Record Records hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að útgáfuréttur nýjustu plötu Hipsumhaps sé ennþá í þeirra höndum. Riftun einkaleyfissamnings af hálfu hljómsveitarinnar hafi verið ólögmæt. 28. júní 2021 16:22 Nýjasta plata Hipsumhaps fjarlægð af Spotify vegna ágreinings Það hefur vakið athygli aðdáenda hljómsveitarinnar Hipsumhaps að nýjasta plata þeirra, Lög síns tíma, hefur verið fjarlægð af streymisveitunni Spotify. Platan kom út í síðasta mánuði. 28. júní 2021 13:11 Hipsumhaps gefur út nýja plötu Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári 31. maí 2021 09:44 Fjármagnaði plötuna með „sponsaðasta“ myndbandi Íslandssögunnar Hipsumhaps sendi í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Meikaða. Myndbandið er stútfullt af auglýsingum en sveitin fór frumlegar leiðir til þess að fjármagna útgáfu væntarlegrar plötu Hipsumhaps. 27. maí 2021 17:30 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Record Records vísar ásökunum um vanefndir á bug Plötuútgáfan Record Records hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að útgáfuréttur nýjustu plötu Hipsumhaps sé ennþá í þeirra höndum. Riftun einkaleyfissamnings af hálfu hljómsveitarinnar hafi verið ólögmæt. 28. júní 2021 16:22
Nýjasta plata Hipsumhaps fjarlægð af Spotify vegna ágreinings Það hefur vakið athygli aðdáenda hljómsveitarinnar Hipsumhaps að nýjasta plata þeirra, Lög síns tíma, hefur verið fjarlægð af streymisveitunni Spotify. Platan kom út í síðasta mánuði. 28. júní 2021 13:11
Hipsumhaps gefur út nýja plötu Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári 31. maí 2021 09:44
Fjármagnaði plötuna með „sponsaðasta“ myndbandi Íslandssögunnar Hipsumhaps sendi í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Meikaða. Myndbandið er stútfullt af auglýsingum en sveitin fór frumlegar leiðir til þess að fjármagna útgáfu væntarlegrar plötu Hipsumhaps. 27. maí 2021 17:30