Sigríður Thorlacius í stökustu vandræðum í faraldrinum Sigríður Thorlacius söngkona fer með aðalhlutverkið í nýju kynningarmyndbandi um áhrif kórónuveirunnar á íslenskan tónlistariðnað. Innlent 16. júlí 2020 10:30
Eivør frumsýnir nýtt myndband og fer Tómas Lemarquis fer með aðalhlutverkið Söngkonan Eivør Pálsdóttir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Sleep on it. Lífið 15. júlí 2020 15:31
Kaleo kom fram í þætti Seth Meyers og það á Elliðavatni Í gærkvöldi komu þeir Jökull Júlíusson og Þorleifur Gaukur Davíðsson fram í þættinum Late Night með Seth Meyers. Lífið 15. júlí 2020 12:30
Segir kosningabaráttu Kanye West lokið Kosningabaráttu Kanye West er lokið, rúmri viku eftir að hún hófst. Erlent 15. júlí 2020 10:54
Sam Smith gefur út ábreiðu af laginu Fix You Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith er einn þekktasti söngvari heims. Hann gaf á dögunum út ábreiðu af laginu Fix You sem breska sveitin Coldplay gaf út árið 2005. Lífið 13. júlí 2020 12:31
Rakel er þriðja íslenska konan til að komast á breska vinsældarlista Rakel Mjöll Leifsdóttir er þriðja íslenska tónlistarkonan til að komast á listann yfir 20 vinsælustu plöturnar í Bretlandi. Tónlist 11. júlí 2020 14:40
Föstudagsplaylisti Axis Dancehall „VÁ HVAÐ ÞAÐ ER MIKIÐ TIL AF TÓNLIST,“ segir raftónlistardúó og setur brot af úrvalinu saman í lista. Tónlist 10. júlí 2020 16:28
Þetta voru viðbrögðin þegar þeir heyrðu vinsælasta lag Whitney Houston í fyrsta sinn Lagið I Will Always Love er líklega eitt vinsælasta lag sögunnar en það var Whitney Houston sem gaf út lagið árið 1992 og var það titillag kvikmyndarinnar The Bodyguard sem kom út sama ár. Lífið 9. júlí 2020 11:30
Á vængjum flautunnar Hljóðfæri eru eitt mikilvægasta fyrirbæri sem til er í heiminum. Þar eru blásturshljóðfærin fremst í flokki og þá sérstaklega flautur, enda spanna þau allan skala dýptar og hátóna og ráða við jafnt grunnspil sem skrautlegar flúrur Skoðun 9. júlí 2020 08:15
Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. Innlent 8. júlí 2020 12:21
Gary Barlow og All Saints flytja saman ódauðlegan smell Never Ever er lag sem margir kannast við en það kom út árið 1997 með bandinu All Saints. Lífið 8. júlí 2020 10:29
Söngvari Kasabian játar að hafa ráðist á fyrrverandi unnustu sína Greint var frá því í gær að Tom Meighan hafi sagt skilið við sveitina. Erlent 7. júlí 2020 10:34
Ringo Starr heldur upp á áttræðisafmælið með tónleikum í beinni Bítillinn Ringo Starr er áttræður í dag en hann fæddist í Liverpool 7. júlí árið 1940. Starr er Íslandsvinur og komið hingað til lands nokkrum sinnum. Lífið 7. júlí 2020 10:29
Katrín syngur lagið Húsavík með réttum íslenskum framburði Söngkonan Katrín Ýr birtir fallegt myndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún flytur lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Lífið 7. júlí 2020 07:00
Kántrí-goðsögnin Charlie Daniels látinn Kántrí-tónlistarmaðurinn Charlie Daniels, sem þekktastur er fyrir lag sitt The Devil Went Down to Georgia, er látinn 83 ára að aldri. Erlent 6. júlí 2020 22:56
Sjáðu Sverri Bergmann flytja lagið My Way til heiðurs Auðuni Blöndal Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hélt upp á fertugsafmælið sitt á laugardaginn og það með pompi og prakt í hátíðarsal í Hörpunni. Lífið 6. júlí 2020 14:44
Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 6. júlí 2020 13:31
GDRN spilaði síðast þegar Þróttur vann leik í efstu deild Ein vinsælasta tónlistarkona landsins lék síðast þegar Þróttur vann leik í efstu deild kvenna. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 13:00
Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 6. júlí 2020 07:16
Kanye West segist ætla að bjóða sig fram til forseta Svo virðist sem að bandaríski tónlistarmaðurinn Kanye West hafi í hyggju að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í tísti frá West. Erlent 5. júlí 2020 08:05
„Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. Lífið 3. júlí 2020 08:34
Bein útsending: Elsa Bje spilar danstónlist á Nesjavöllum Klukkan 20 í kvöld verður tónlist spiluð á Nesjavöllum og streymt hér á Vísi. Tónlist 2. júlí 2020 19:30
Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. Lífið 2. júlí 2020 17:00
Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Söngkonan Greta Salóme gagnrýnir nýja auglýsingu frá Keiluhöllinni, þar sem auglýstir eru eingöngu viðburðir með karlmönnum. Engin kona virðist hafa komist inn á dagskránna fyrir júlí. Lífið 2. júlí 2020 14:56
Söngdívan og tískutáknið Debbie Harry 75 ára í dag Söngdívan og eitt stærsta tískutákn tónlistarsögunnar, Debbie Harry, fagnar 75 ára afmæli í dag þann 1. júlí. Lífið 1. júlí 2020 20:00
Íslensk tónlist í væntanlegum Amazon Prime þáttum Sigurlaug Thorarensen, sem gengur undir tónlistarnafninu sillus, sendi í vikunni frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lífið 1. júlí 2020 16:00
Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. Lífið 1. júlí 2020 12:58
Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. Íslenski boltinn 1. júlí 2020 11:06
Söngkonan Sia varð mamma og amma á innan við ári Ástralska söngkonan Sia greindi frá því síðasta þriðjudag að hún væri orðin amma, 44 ára gömul. Lífið 1. júlí 2020 09:52
Rachel McAdams segir Eurovision stærra en Super Bowl Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar. Lífið 30. júní 2020 20:00