Joey Jordison trommari Slipknot er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2021 23:10 Joey Jordison á tónleikum með Vimic árið 2017. Getty/Jeff Hahne Joey Jordison, trommari og einn stofnenda hljómsveitarinnar Slipknot, er dáinn. Hann var 46 ára gamall og er sagður hafa dáið friðsamlega í svefni. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Í frétt Rolling Stone er vitnað í tilkynningu frá fjölskyldu Jordison þar sem fjölskyldan biður um næði og kemur fram að útför verði haldin í kyrrþey. Jordison var áður í þungarokkshljómsveit sem kallaðist the Pale Ones eða „hinir fölu“ og seinna meir Meld. Árið 1995 breyttu þeir nafni hljómsveitarinnar í Slipknot. Á sviði báru meðlimir hljómsveitarinnar grímur og innan nokkurra ára náði hljómsveitin miklum vinsældum í heimi þungarokksins og jafnvel víðar. Árið 2013 yfirgaf Jordison hljómsveitin af heilsufarsástæðum. Rolling Stone vitnar í viðtal við Jordison frá 2016 þar sem hann sagðist hafa greinst með form af MS sem hafi komið í veg fyrir að hann gæti spilað á trommur. Jordison sagðist hafa reynt að vinna á sjúkdómnum og finna sig í tónlistinni aftur með hljómsveit sem kallaðist Vimic. Auk þess spilaði hann með öðrum hljómsveitum í gegnum árin og stundum spilaði hann á gítar. Eitt vinsælasta lag Slipknot er Wait and Bleed. Andlát Bandaríkin Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Í frétt Rolling Stone er vitnað í tilkynningu frá fjölskyldu Jordison þar sem fjölskyldan biður um næði og kemur fram að útför verði haldin í kyrrþey. Jordison var áður í þungarokkshljómsveit sem kallaðist the Pale Ones eða „hinir fölu“ og seinna meir Meld. Árið 1995 breyttu þeir nafni hljómsveitarinnar í Slipknot. Á sviði báru meðlimir hljómsveitarinnar grímur og innan nokkurra ára náði hljómsveitin miklum vinsældum í heimi þungarokksins og jafnvel víðar. Árið 2013 yfirgaf Jordison hljómsveitin af heilsufarsástæðum. Rolling Stone vitnar í viðtal við Jordison frá 2016 þar sem hann sagðist hafa greinst með form af MS sem hafi komið í veg fyrir að hann gæti spilað á trommur. Jordison sagðist hafa reynt að vinna á sjúkdómnum og finna sig í tónlistinni aftur með hljómsveit sem kallaðist Vimic. Auk þess spilaði hann með öðrum hljómsveitum í gegnum árin og stundum spilaði hann á gítar. Eitt vinsælasta lag Slipknot er Wait and Bleed.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira