Biz Markie er látinn 57 ára að aldri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2021 08:45 Biz Markie dó í gærkvöldi aðeins 57 ára gamall. Getty/Alexander Tamargo Rapparinn Biz Markie er látinn, 57 ára að aldri. Markie var fæddur og uppalinn í New York og var þekktastur fyrir taktsmíði og framleiðslu. Jenni Izumi, umboðsmaður Markie, sagði í yfirlýsingu að rapparinn og plötusnúðurinn hafi dáið friðsamlega á föstudagskvöld með eiginkonu sína sér við hlið. Ekki er ljóst hver orsök dauða hans voru. Markie var mikill stólpi í hip-hop senunni í New York um miðjan níunda áratuginn og varð frægastur fyrir lagið sitt Just a Friend, sem kom út árið 1989 og náði níunda sætinu á vinsældarlistum í Bandaríkjunum. Hann greindist með sykursýki árið 2014 og var lagður inn á spítala í nokkrar vikur í fyrra vegna sjúkdómsins. Minningarorðum um Marki ringdi inn á Twitter í gærkvöldi og skrifaði rapparinn Q-Tip, sem er meðlimur sveitarinnar Tribe Called Quest: „Hvíl í friði bróðir... ég mun sakna þín.“ This one hurts baad ... RIP to my Aries bro... ahhh man @BizMarkie damn im gonna miss u so so many memories.. hurts bad. My FRIEND— QTip (@QtipTheAbstract) July 17, 2021 We lost another Rap legend Mr. Biz Markie, an American rapper, singer, DJ, record producer, actor, comedian, and writer. He's best known for his 1989 single "Just a Friend"! To a lot of us he was more than Just a Friend. R.I.P. Prayers going out to the family & friends. Bootsy pic.twitter.com/URnUMKIQdB— Bootsy Collins (@Bootsy_Collins) July 17, 2021 Tragic loss of such an incredible artist and creator. Blessings to you and your family always. #LegendsNeverDie https://t.co/EuWsDrKwUE— Rosario Dawson (@rosariodawson) July 17, 2021 My close friend Bizmarkie.. Is gone at 57.. We shared a tour bus our very 1st tour The Dope Jam Tour @LegendaryCOOLV , TJSwan.. We were all so young and hype. Enjoy every single moment of life with your friends and family. Life is Short via RunDMC — ICE T (@FINALLEVEL) July 17, 2021 RIP AGAIN TO THE BIZ MARKIE HE ALWAYS LOVE THE WRESTLING I REMEMBER HE COME TO THE NASSAU COLOSSEUM IN THE LONG ISLAND WITH THE LOU ALBANO AND HE HAVE A GOOD TIME WATCHING ME BEAT THE FUCK OUT OF THE CORPORAL KIRCHNER GOD BLESS YOU FOREVER BUBBA pic.twitter.com/zF3vxNwMAJ— The Iron Sheik (@the_ironsheik) July 17, 2021 One of my favorite songs @BizMarkie Rest easy king pic.twitter.com/2MyU9z7URa— Timbaland (@Timbaland) July 17, 2021 Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Jenni Izumi, umboðsmaður Markie, sagði í yfirlýsingu að rapparinn og plötusnúðurinn hafi dáið friðsamlega á föstudagskvöld með eiginkonu sína sér við hlið. Ekki er ljóst hver orsök dauða hans voru. Markie var mikill stólpi í hip-hop senunni í New York um miðjan níunda áratuginn og varð frægastur fyrir lagið sitt Just a Friend, sem kom út árið 1989 og náði níunda sætinu á vinsældarlistum í Bandaríkjunum. Hann greindist með sykursýki árið 2014 og var lagður inn á spítala í nokkrar vikur í fyrra vegna sjúkdómsins. Minningarorðum um Marki ringdi inn á Twitter í gærkvöldi og skrifaði rapparinn Q-Tip, sem er meðlimur sveitarinnar Tribe Called Quest: „Hvíl í friði bróðir... ég mun sakna þín.“ This one hurts baad ... RIP to my Aries bro... ahhh man @BizMarkie damn im gonna miss u so so many memories.. hurts bad. My FRIEND— QTip (@QtipTheAbstract) July 17, 2021 We lost another Rap legend Mr. Biz Markie, an American rapper, singer, DJ, record producer, actor, comedian, and writer. He's best known for his 1989 single "Just a Friend"! To a lot of us he was more than Just a Friend. R.I.P. Prayers going out to the family & friends. Bootsy pic.twitter.com/URnUMKIQdB— Bootsy Collins (@Bootsy_Collins) July 17, 2021 Tragic loss of such an incredible artist and creator. Blessings to you and your family always. #LegendsNeverDie https://t.co/EuWsDrKwUE— Rosario Dawson (@rosariodawson) July 17, 2021 My close friend Bizmarkie.. Is gone at 57.. We shared a tour bus our very 1st tour The Dope Jam Tour @LegendaryCOOLV , TJSwan.. We were all so young and hype. Enjoy every single moment of life with your friends and family. Life is Short via RunDMC — ICE T (@FINALLEVEL) July 17, 2021 RIP AGAIN TO THE BIZ MARKIE HE ALWAYS LOVE THE WRESTLING I REMEMBER HE COME TO THE NASSAU COLOSSEUM IN THE LONG ISLAND WITH THE LOU ALBANO AND HE HAVE A GOOD TIME WATCHING ME BEAT THE FUCK OUT OF THE CORPORAL KIRCHNER GOD BLESS YOU FOREVER BUBBA pic.twitter.com/zF3vxNwMAJ— The Iron Sheik (@the_ironsheik) July 17, 2021 One of my favorite songs @BizMarkie Rest easy king pic.twitter.com/2MyU9z7URa— Timbaland (@Timbaland) July 17, 2021
Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira