Röð tónleika í beinni á Vísi yfir hátíðarnar Vísir mun bjóða upp á ferna tónleika í beinni útsendingu yfir hátíðirnar og byrjar þetta allt saman á aðfangadagskvöld með árlegum jólatónleikum Fíladelfíunnar sem verða einnig í beinni á Stöð 2. Lífið 23. desember 2020 16:01
Bein útsending: Floni og Una Schram stíga á svið á Prikinu Klukkan fjögur í dag fara fram Þorláksmessutónleikar á Prikinu en þá stígur Una Schram og síðan klukkan hálf fimm fer Floni af stað. Lífið 23. desember 2020 15:36
Króli og Laddi fóru á kostum þegar þeir fluttu lagið Snjókorn falla Á dögunum var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga í beinni útsendingu á Stöð 2 og mættu helstu listamenn þjóðarinnar og flutti vel valin jólalög. Lífið 23. desember 2020 11:32
Amiina gefur út tvö jólalög Hljómsveitin amiina gefur út tvö jólalög fyrir hátíðarnar en útgáfan er fyrsti hlutinn af nýrri attic series, eða háalofts seríu. Í gær gáfu þau út lagið I’d like to Teach the World to Sing og á aðfangadag kemur út Hátíð fer að höndum ein. Albumm 23. desember 2020 08:01
Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 23. desember 2020 07:01
Endurspeglar jólastemninguna á þessum skrýtnu tímum Teitur Magnússon gaf nýlega út myndband við lagið Desembersíðdegisblús. Albumm 22. desember 2020 16:01
Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 22. desember 2020 07:01
Krummi glímir við krónískt eyrnasuð: „Ég fór rakleitt á botninn í algjört myrkur og vonleysi“ Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi, opnar sig um veikindi sem hann hefur verið að glíma við síðustu mánuði í opinskárri færslu á Instagram. Lífið 22. desember 2020 07:00
Fallegur flutningur Selmu Björns og Vignis á laginu River Selma Björnsdóttir og Vignir Snær Vigfússon komu saman fram á aðventukvöldi Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Lífið 21. desember 2020 16:52
Bubbi sendir Seyðfirðingum kveðju og býður þeim öllum á Þorláksmessutónleikana Bubbi Morthens sendir kveðju til Seyðfirðinga eftir atburði síðustu daga og býður þorpsbúum á tónleika. Lífið 21. desember 2020 11:04
Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 21. desember 2020 07:01
Þrettán ára fiðlusnillingur í sveitinni Eyrún Huld Ingvarsdóttir, Þrettán ára stelpa í uppsveitum Árnessýslu gerði sér lítið fyrir og sigraði fiðlukeppni, sem Pólska sendiráðið efndi til. Æðsti draumur Eyrúnar er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Innlent 20. desember 2020 20:26
Kælan Mikla í beinu streymi frá Prikinu Prikið hefur boðið uppá plötusnúðasett í gluggum sínum undanfarin misseri og bætir nú um betur með röð tónleika í desembermánuði. Tónlist 20. desember 2020 15:25
Fimm upáhalds plötur Margrétar Rúnarsdóttur Tónlistarkonan Margrét Rúnarsdóttir hefur komið víða við og segja má að líf hennar snúist um tónlist. Albumm 20. desember 2020 09:00
GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. Lífið 19. desember 2020 21:09
Sér enn eftir að hafa hætt við að gefa út Dansaðu vindur með Eivør „Þetta breyttist úr hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju yfir í streymistónleika heim í stofu út af dálitlu“ segir söngkonan Hera Björk, sem heldur sína árlegu jólatónleika annað kvöld. Hún er svekkt að geta ekki boðið fólki á tónleikana sem hún hafði séð fyrir sér, en þakklát að fá að halda þá þó að það sé með breyttu sniði. Lífið 19. desember 2020 09:45
Eminem biður Rihönnu afsökunar Rapparinn Eminem hefur beðið söngkonuna Rihönnu afsökunar á því að hafa tekið afstöðu með fyrrverandi kærasta hennar, Chris Brown, í kjölfar heimilisofbeldis sem hann beitti hana. Afsökunarbeiðnin kemur í laginu Zeus þar sem hann segist ekki hafa ætlað að særa hana. Lífið 19. desember 2020 09:41
Verkið segir frá aftökum sem áttu sér stað á Íslandi Dalalæða er nýlegt band sem var formlega stofnað um haustið 2019. Hljómsveitin var að gefa frá sér plötuna, Dysjar en hugmyndin á bakvið verkið kemur frá verkefninu, Dysjar hinna dæmdu, sem segir frá aftökum á íslandi frá 16 öld fram á 19 öld og bakgrunn dómsmálanna sem liggja þar að baki. Albumm 18. desember 2020 12:15
Bein útsending: Bríet kemur fram á Prikinu Söngkonan Bríet kemur fram á tónleikum á Prikinu klukkan fjögur og verða tónleikarnir í beinu streymi. Lífið 17. desember 2020 15:31
Árlegir hátíðartónleikar Sigríðar og Sigurðar streymt beint heim í stofu Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma fram á sínum árlegum hátíðartónleikum í beinni útsendingu í gegnum streymi, myndlyklum Vodafone og í Stöð 2 appinu. Lífið 17. desember 2020 14:31
Fallegur flutningur Bríetar á laginu Er líða fer að jólum Söngkonan Bríet steig á sviðið í sérstökum skemmtiþætti á Stöð 2, Látum jólin ganga, í síðustu viku. Tónlist 17. desember 2020 13:30
Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 17. desember 2020 07:00
Stebbi Jak flytur Dance Monkey Betri Stofan er alla fimmtudaga í Magasín á FM957, hjá þeim Brynjari Má og Ernu Dís. Lífið 17. desember 2020 07:00
Plötubúðir og Tónlistarborgin Reykjavík bjóða upp á tónleika og spjall Plötubúðir í Reykjavík og Tónlistarborgin Reykjavík bjóða upp á tónleika í streymi auk spjalls tónlistarsérfræðinga um íslenskar útgáfur ársins fjögur kvöld fram að jólum. Streymt verður beint frá tónleikunum á FB-síðu Tónlistarborgarinnar sem og FB-síðu hverrar plötuverslunar fyrir sig. Albumm 16. desember 2020 11:01
One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. Lífið 15. desember 2020 10:24
Hitablásnir hittarar og naglalakkaðar neglur Það var í dúndrandi júníhita í innsveitum Suðurlands sem tríóið hist og tók upp sína aðra plötu, Hits of. Albumm 14. desember 2020 13:00
„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. Lífið 14. desember 2020 10:30
Kántrístjarnan Charley Pride lést úr Covid-19 Bandaríski kántrísönvarinn Charley Pride er látinn, 86 ára að aldri, af völdum covid-19. Pride lést í gær en söngvarinn gerði garðinn frægan með tónlist sinni vestanhafs á miklum umrótatímum á sjöunda áratugnum en greint er frá andlátinu á heimasíðu söngvarans. Lífið 13. desember 2020 16:27
Tónlistarskóli Rangæinga slær í gegn á netinu Mikil ánægja er með framtak Tónlistarskóla Rangæinga, sem streymir níu jólatónleikum nemenda skólans nú í desember. Fiðlusveit skólans, sem átti að fara til Reykjavíkur á morgun og spila á þremur stöðum verður í stað þess í skólahúsnæðinu á Hvolsvelli þar sem allur heimurinn getur fylgst með hópnum spila í gegnum netið. Innlent 13. desember 2020 13:04
Svona voru tónleikarnir sem Auður hélt í glugganum á Prikinu Prikið hefur boðið uppá plötusnúðasett í gluggum sínum undanfarin misseri og bætir nú um betur með röð tónleika í desembermánuði. Tónlist 12. desember 2020 15:30