Daði Freyr dansar heima í stofu í „nýju“ myndbandi Tónlistarmaðurinn Daði Freyr gaf út nýtt myndband við lagið Where We Wanna Be fyrir tveimur dögum. Tónlist 28. janúar 2021 11:30
Árið hefst með krafti hjá Nýju fötum keisarans Árið 2021 hefst með krafti hjá hljómsveitinni Nýju fötin keisarans. Nýjasta afurð þessarra stuðdrengja kom út í janúar og er lagið þegar farið að hljóma á öldum ljósvakans. Albumm 27. janúar 2021 14:30
Eurovision-lag Daða Freys frumflutt 13. mars Framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí verður frumflutt 13. mars. Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands að þessu sinni, en líkt og alkunna er var Eurovision aflýst á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu þar að vera fulltrúar Íslands með laginu Think About Things. Lífið 27. janúar 2021 13:41
Bergljót gefur út óritskoðaða útgáfu af síðasta myndbandi Bergljót Arnalds frumsýndi tónlistarmyndband við lagið My Broken Chord í september á síðasta ári en tökur áttu sér stað neðansjávar við musteri á hafsbotni. Lífið 27. janúar 2021 13:31
Gróf upp tónlistina sem leyndist í ljóðunum Platan Kom vinur eftir tónskáldið Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur kom út 22. janúar, á vegum bandaríska útgáfufyrirtækisins Sono Luminus. Hún inniheldur tvö kórverk eftir Maríu við ljóðatexta Vilborgar Dagbjartsdóttur sem fagnaði níræðisafmæli sínu á síðasta ári. Albumm 26. janúar 2021 11:45
Snorri heillaði dómnefndina upp úr skónum í kólumbíska X-Factor Dalvíkingurinn Snorri Eldjárn Hauksson tekur þátt í kólumbíska X-Factor og virðist ætla standa sig vel til að byrja með eins og sést í myndbandi á YouTube en þættirnir byrjuðu seint á síðasta ári. Lífið 26. janúar 2021 11:31
„Það er alltof mikil stemning hérna“ Þátturinn Í kvöld er gigg var í sannkölluðum kántrýbúning á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Gestir þáttarins voru söngvarinn Magni Ásgeirsson ásamt hljómsveitinni Sycamore Tree sem skipuð er þeim Ágústu Evu og Gunna Hilmars. Lífið 24. janúar 2021 19:01
Sjáðu Ágústu Evu og Magna syngja sinn hugljúfa dúett Þar til storminn hefur lægt Það var hugljúf kántrý stemning í þættinum Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Gestir Ingó voru að þessu sinni söngvarinn Magni Ásgeirsson og hljómsveitin Sycamore Tree sem skipuð er þeim Ágústu Evu og Gunna Hilmars. Lífið 22. janúar 2021 21:53
Föstudagsplaylisti Benna B-Ruff Benedikt Freyr Jónsson, einnig þekktur sem Benni B-Ruff, gerði sér lítið fyrir og bjó til tvo föstudagslagalista. Einn erlendan og annan íslenskan. Tónlist 22. janúar 2021 15:59
Billie Eilish gefur út nýtt myndband sem fer af stað með ógnarhraða Hin 19 ára Billie Eilish gaf í gær út nýtt myndband við lagið Lo Vas A Olvidar. Lífið 22. janúar 2021 14:31
J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. Lífið 21. janúar 2021 15:30
Glastonbury-hátíðin aftur blásin af Aðstandendur Glastonbury-tónlistarhátíðarinnar hafa tilkynnt að hátíðin, sem átti að fara fram í sumar, hafi verið blásin af vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Lífið 21. janúar 2021 13:08
Lady Gaga flutti þjóðsönginn af mikilli innlifun Söngkonan Lady Gaga flutti bandaríska þjóðsönginn af mikilli innlifun við innsetningarathöfn Joe Bidens sem tók formlega við embætti forseta Bandaríkjanna í dag. Lífið 20. janúar 2021 18:50
„Þetta er auðvitað bara fáránlega fallega sungið“ Þau voru nokkur Bubbalögin sem gestir Ingó spreyttu sig á í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Söng- og leikkonan Íris Hólm gaf þar ekkert eftir en hér að neðan er hægt að sjá hana syngja Bubbalagið Sumarið er tíminn með miklum krafti og innlifun. Lífið 19. janúar 2021 21:21
Frumraun Helga Sæmundar í nýju myndbandi frá Sverri Bergmann Söngvarinn Sverrir Bergmann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Ég man hér á Vísi. Lífið 18. janúar 2021 14:30
„Það bara hrundi allt“ „Ég var komin með alveg rosalega fínan plötusamning með Jack Magic Orchestra hjá EMI og við spiluðum mikið út um allt í Bretlandi og Þýskalandi og algjör draumur í dós. Ég hefði getað hent mér fyrir björg fyrir þá músík,“ segir tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir sem var gestur Auðuns Blöndal í þættinum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 18. janúar 2021 13:31
Bjössi Sax stal senunni með laginu Careless Whisper Saxófónleikarinn og gleðipinninn Bjössi Sax lét ekki sitt eftir liggja síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg sem er á dagskrá Stöðvar 2. Mikið líf og fjör var í þættinum og sannkölluð partýstemmning á meðal gesta. Lífið 17. janúar 2021 22:48
Phil Spector er látinn Bandaríski tónlistarframleiðandinn og lagahöfundurinn Phil Spector er látinn 81 árs að aldri. Erlent 17. janúar 2021 16:17
Sjáðu stórkostlegan flutning Bjössa í Mínus á Bubbalaginu Trúir þú á engla Það var mikið líf og fjör í fyrsta þætti seríu tvö af Í kvöld er gigg og hefur úrval gesta sjaldan verið fjölbreyttara. Gleðigjafinn og Rolling Stones aðdáandinn Sverrir Þór Sverrisson, eða Sveppi, var meðal gesta ásamt söngvurunum Begga í Sóldögg og Íris Hólm. Lífið 15. janúar 2021 20:07
Pétur Jesú frumsýnir nýtt myndband Pétur Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Pétur Jesú, frumsýnir í dag ný myndband við lagið Andað. Lífið 15. janúar 2021 17:06
Bríet tónlistarmaður ársins hjá RVK Grapevine Tónlistarkonan Bríet er tónlistarmaður ársins hjá menningartímaritinu Reykjavík Grapevine en þetta kemur fram í tilkynningu frá Grapvine. Lífið 15. janúar 2021 16:01
Föstudagsplaylisti Kocoon Árni Bragi Hjaltason, sem í ófá ár hefur þeytt skífum undir nafninu Kocoon, setti saman lagalista vikunnar. Þar eru dansvænir ryþmar í fyrirrúmi. Tónlist 15. janúar 2021 15:52
Lagið Esjan í hugljúfum flutningi Einars Ágústs Það er óhætt að segja að fyrstu þáttaröðinni af Í kvöld er gigg hafi verið lokið með pompi og prakt. Á nýársdag var sýndur sérstakur áramótaþáttur með einvalaliði tónlistarfólks sem heillaði áhorfendur upp úr skónum með einstökum flutningi og líflegri framkomu. Lífið 15. janúar 2021 13:01
Nýju fötin keisarans frumsýnir nýtt myndband Þrátt fyrir að tónleikahald og dansleikir hafa legið niðri síðustu mánuði þá hefur hljómsveitin Nýju fötin keisarans ekki setið auðum höndum. Lífið 15. janúar 2021 11:32
Gítarleikari New York Dolls látinn Sylvain Sylvain, gítarleikari bandarísku rokk- og pönksveitarinnar New York Dolls, er látinn, 69 ára að aldri. Lífið 15. janúar 2021 09:29
Silja Rós frumsýnir nýtt myndband innblásið af lífinu í sóttkví „Ég er ótrúlega þakklát fyrir alla spilunina sem Stay Still hefur fengið og jákvæðu viðbrögðin svo ég er ótrúlega spennt að gefa út meira efni af plötunni,“ segir söngkonan Silja. Tónlist 15. janúar 2021 09:00
Fimm uppáhaldsplötur Silju Rósar Tónlistarkonan og leikkona Silja Rós er um þessar mundir að vinna að sinni annarri plötu, Stay Still, sem er væntanleg á árinu. Albumm 14. janúar 2021 16:32
Bubbi gefur út nýtt lag Bubbi Morthens gaf í dag út nýtt lag af væntanlegri plötu í dag og ber lagið nafnið Á horni hamingjunnar. Lífið 14. janúar 2021 16:32
„Sýndum þessu ást og unnum hart að þessu“ Tónlistarmennirnir Birnir og Páll Óskar sameina krafta sína í nýjum poppsmelli sem kemur út í dag. Lagið heitir Spurningar og verður tónlistarmyndband þess einnig frumsýnt í dag. Tónlist 14. janúar 2021 11:01
„Mikilvægast af öllu að eiga hamingjusamt líf“ „Báðir foreldrar mínir eru tónlistarfólk og því er þetta bæði í blóðinu og ég uppalin við mikla tónlist. Ég man ekki hvenær það byrjaði en það hefur einhvern veginn alltaf verið til staðar. Þegar mamma var ólétt sagðist hún vita að ég myndi heita Hildur og að ég yrði sellóleikari,“ segir Hildur Guðnadóttir. Lífið 13. janúar 2021 13:32