Kári Stefánsson og Hjálmar sameina krafta sína á einlægan og fallegan hátt Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2021 12:36 Youtube/Skjáskot af Kára Stefánssyni við myndbandið Hjálmar & Kári Stefánsson - Kona Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar býr yfir fallegri sköpunargleði en nýlega samdi hann ljóðið Kona í appelsínugulum kjól. Þorsteinn Einarsson meðlimur hljómsveitarinnar Hjálmar hefur nú samið lag við þetta ljóð Kára og birtist myndband við lagið á Youtube fyrr í dag. Er þetta myndband í svarthvítu af berskjölduðum Kára Stefánssyni og undir spilast þetta dásamlega lag sem hefur fengið nafnið Kona. Einlægni og tilfinningar Kára ná beint í gegn til áhorfandans í þessu hráa og kraftmikla myndbandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bk1QytlrKxQ">watch on YouTube</a> Kári Stefánsson missti ástina sína Valgerði Stefánsdóttur fyrr í mánuðinum en þau höfðu verið förunautar í 53 ár. Hann hefur birt nokkur ljóð til hennar á Facebook síðu sinni en sveitin Hjálmar ná að fanga þetta umrædda ljóð á listrænan hátt þar sem kærleikurinn skín í gegn. Þú ert enn þá ilmur blóma Enn þá sveipuð skærum ljóma Seiðandi bjartar sumarnætur Sem mér ávallt finnast lætur Að friðurinn sé hér Brot úr texta eftir Kára Stefánsson við lagið Kona Hjálmar hafa í gegnum tíðina unnið með fjöldanum öllum af listamönnum á borð við Prins Póló, Mugison, Jimi Tenor og Erlend Oye og eiga þeir mikið af lögum sem eru orðin að þjóðargersemum. Þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin vinnur með Kára en vonandi ekki það síðasta, þar sem þessir ólíku lífsins listamenn vinna óaðfinnanlega saman. Ástin og lífið Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Valgerður Ólafsdóttir látin Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 12. nóvember 2021 14:06 Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Þorsteinn Einarsson meðlimur hljómsveitarinnar Hjálmar hefur nú samið lag við þetta ljóð Kára og birtist myndband við lagið á Youtube fyrr í dag. Er þetta myndband í svarthvítu af berskjölduðum Kára Stefánssyni og undir spilast þetta dásamlega lag sem hefur fengið nafnið Kona. Einlægni og tilfinningar Kára ná beint í gegn til áhorfandans í þessu hráa og kraftmikla myndbandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bk1QytlrKxQ">watch on YouTube</a> Kári Stefánsson missti ástina sína Valgerði Stefánsdóttur fyrr í mánuðinum en þau höfðu verið förunautar í 53 ár. Hann hefur birt nokkur ljóð til hennar á Facebook síðu sinni en sveitin Hjálmar ná að fanga þetta umrædda ljóð á listrænan hátt þar sem kærleikurinn skín í gegn. Þú ert enn þá ilmur blóma Enn þá sveipuð skærum ljóma Seiðandi bjartar sumarnætur Sem mér ávallt finnast lætur Að friðurinn sé hér Brot úr texta eftir Kára Stefánsson við lagið Kona Hjálmar hafa í gegnum tíðina unnið með fjöldanum öllum af listamönnum á borð við Prins Póló, Mugison, Jimi Tenor og Erlend Oye og eiga þeir mikið af lögum sem eru orðin að þjóðargersemum. Þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin vinnur með Kára en vonandi ekki það síðasta, þar sem þessir ólíku lífsins listamenn vinna óaðfinnanlega saman.
Ástin og lífið Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Valgerður Ólafsdóttir látin Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 12. nóvember 2021 14:06 Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Valgerður Ólafsdóttir látin Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 12. nóvember 2021 14:06