Ný fatalína 66°norður og Munda frumsýnd á RFF 66°norður og fatahönnuðurinn Mundi kynna "Snow Blind", nýja fatalínu sem frumsýnd verður á Reykjavík Fashion Festival eða RFF. Þessi nýja fatalína tvinnar saman hugarheim Munda og tækniþekkingu 66°NORÐUR. Afrakstur samstarfsins er útivistarfatnaður sem er engu öðru líkur en viðeigandi við öll tækifæri. Tíska og hönnun 12. mars 2013 10:45
Fegurstu kjólarnir á tískuvikunum Lífið tók saman þá kjóla sem þóttu standa upp úr eftir tískuvikurnar í þetta sinn. Tíska og hönnun 12. mars 2013 10:30
Tískan á götunum Stóru tískuvikurnar eru nú yfirstaðnar og búið að leggja línurnar fyrir tískustrauma næsta árs. Tískusýningarnar einskorðast þó ekki við sýningapallana því þær fara einnig fram á götum úti. Stílistar, ritstjórar, innkaupastjórar og bloggarar mæta í sínu allra fínasta pússi á sýningarnar og ljósmyndarar keppast við að smella af þeim myndum. Fréttablaðið tók saman brot af því besta frá götutískunni. Tíska og hönnun 12. mars 2013 06:00
Uppskeruhátíðin Samsuða í Hörpu um helgina Félag vöru- og iðnhönnuða, sem er skipað rúmlega hundrað félagsmönnum, heldur samsýninguna Samsuðu í Hörpu um helgina og verður opnunarhóf á fimmtudag. Þar sýna átján hönnuðir ólík verk. Tíska og hönnun 11. mars 2013 16:45
Hendrikka Waage sendir frá sér heimilislínu Hendrikka Waage hefur sent frá sér nýja línu, púða fyrir heimilið, en Hendrikka er þekkt fyrir skartgripahönnun sína. Tíska og hönnun 11. mars 2013 16:45
TREND - Strigaskór Strigaskór hafa ekki alltaf þótt töff fyrir dömurnar, en þetta þægilega og hentuga trend verður allsráðandi í sumar. Tíska og hönnun 11. mars 2013 13:30
STÍLL - Mila Kunis Úkraínska leikkonan og fegurðardísin Mila Kunis sló í gegn fyrir rúmum áratug í That 70's Show. Mila er afar glæsileg kona sem hefur vakið mikla athygli fyrir einstaklega fallegan klæðaburð á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 11. mars 2013 12:30
Best klæddu ritstýrurnar Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum. Tíska og hönnun 11. mars 2013 10:30
Undirbúningur fyrir RFF í fullum gangi Undirbúningur fyrir tískuhátíðina Reykjavík Fashion Festival er nú í fullum gangi, en hátíðin fer fram laugardaginn 16.mars næstkomandi. Tíska og hönnun 11. mars 2013 09:30
Klassískar kápur Kápur eru klassísk flík sem allar konur þurfa að eiga í fataskápnum. Nú fer senn að vora og léttari kápur farnar að verða sýnilegri, en margar alræmdar tískudívur sáust skarta fallegum kápum á tískuvikunum. Tíska og hönnun 10. mars 2013 13:34
Stjörnubarn fær módelsamning Stjörnubarnið Ireland Baldwin er komið á módelsamning hjá hinni virtu fyrirsætuskrifstofu IMG Model. Þetta tilkynnti Ireland á Twitter í vikunni. Tíska og hönnun 10. mars 2013 12:00
Tina Turner á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Stórsöngkonan og goðsögnin Tina Turner prýðir forsíðu þýska Vogue í apríl. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem Turner situr fyrir hjá þessu þekktasta tískutímariti heims, en hún er 73. ára gömul. Tíska og hönnun 10. mars 2013 11:30
Tískutvífarar Fyrirsætan Chrissy Teigen og leikkonan Naomi Watts hugsa greinilega eins. Tíska og hönnun 10. mars 2013 11:00
Dita Von Teese í þrívíddarkjól Glamúrdívan Dita Von Teese mætti í svokölluðum þvívíddarkjól sem var sérstaklega hannaður á líkana hennar á viðburð fyrr í vikunni. Tíska og hönnun 10. mars 2013 10:30
Kate Moss gekk fyrir Louis Vuitton Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama hönnuðar árið 2011. Tíska og hönnun 7. mars 2013 13:30
Tískuelítan í útgáfupartýi Tískudívan og fyrrverandi Vogue-ritstýran Carine Roitfeld leggur það í vana sinn að halda stórglæsileg partý á meðan tískuvikan í París stendur yfir. Í þetta sinn fagnaði hún... Tíska og hönnun 7. mars 2013 12:30
Rómantískt og ævintýralegt yfirbragð Lína Valentino sem sýnd var á tískuvikunni í París á dögunum var hreint út sagt dásamleg. Rómantíkin sveif yfir vötnunum, en innblásturinn var sóttur í ævintýri og málverk. Tíska og hönnun 7. mars 2013 09:30
Undir áhrifum Viktoríutímans Áhrif frá Viktoríutímanum voru allsráðandi á sýningu Alexanders McQueen, en þar notaðist Sarah Burton við krínólínur, brynjur, hálskraga, keðjur og fjaðrir. Tíska og hönnun 6. mars 2013 10:30
Afslappað og töffaralegt hjá Saint Laurent Þægindin verða í fyrirrúmi hjá Saint Laurent næsta haust. Tíska og hönnun 5. mars 2013 13:30
Stjörnufans á strætum Parísar Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar.. Tíska og hönnun 5. mars 2013 12:30
Seiðandi undirföt á tískuvikunni Franska nærfatafyrirtækið Etam sýndi nýustu línu sína á tískuvikunni í París á dögunum þar sem stórstjörnurnar Lily Allen, Rita Ora og M.I.A sungu á meðan fyrirsæturnar spígsporuðu niður sýningarpallana. Tíska og hönnun 5. mars 2013 10:30
Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð fyrir bandarískan skórisa Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva Jónsdóttir situr fyrir í stórri auglýsingaherferð fyrir bandaríska skórisann Steve Madden. Tíska og hönnun 5. mars 2013 09:30
Árshátíðargreiðslan - sjáðu þetta! Meðfylgjandi má sjá hvernig Theodóra Mjöll hárgreiðslukona sem skrifaði metstölubókina Hárið sýnir hvað það er auðvelt að gera Hollywoodkrullur fyrir árshátíðina. Tíska og hönnun 5. mars 2013 09:30
Litrík höfuð og rauð augu Lína Givenchy sem sýnd var á tískuvikunni í gær var svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Fötin voru einstaklega vel heppnuð þetta árið en það var ekki síður hárið og förðunin sem vakti athygli. Tíska og hönnun 4. mars 2013 16:00
Gulur í höfuðið á Hemma Gunn "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Tíska og hönnun 4. mars 2013 16:00
Hverju klæðist hún á stóra deginum? Stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux hafa verið trúlofuð í nokkurn tíma en hafa nú ákveðið dagsetningu brúkaupsins. Tíska og hönnun 4. mars 2013 11:30
Af sýningarpöllunum á rauða dregilinn Það er alltaf gaman að fylgjast með kjólunum á hátískuvikunum sem eru hver öðrum guðdómlegri. Hávaxnar fyrirsætur storma niður sýningarpallana ... Tíska og hönnun 4. mars 2013 10:30
Allt upp á við hjá Ostwald Helgason Leiðin virðist bara liggja upp á við hjá hálfíslenska hönnunarteyminu Ostwald Helgason, en línan sem sýnd var á tískuvikunni í New York fyrir skömmu hefur fengið mikið lof í tískuheiminum. Tíska og hönnun 4. mars 2013 09:30
Naomi Campbell aldrei glæsilegri Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell prýðir forsíðu rússneska tímaritsins Núméro í mars. Hin 42 ára gamla fyrirsæta hefur aldrei litið betur út, en á myndinni.. Tíska og hönnun 3. mars 2013 11:30
Best klæddu konur vikunnar Það er alltaf gaman að fylgjast með klæðaburði fræga fólksins. Tíska og hönnun 3. mars 2013 10:30