Furðulegt háttalag hönnuða Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 22. mars 2014 12:00 Fanney Sizemore smalaði saman hópi hönnuða til að vinna veggspjöld út frá leikritinu Furðulegt háttalag hunds um nótt. Sýningin verður opnuð á mánudag í forsal Borgarleikhússins klukkan 16. Furðulegt háttalag hönnuða er yfirskrift samsýningar fjórtán grafískra hönnuða sem opnuð verður í Borgarleikhúsinu á mánudag.Bjaddni."Hugmyndin spratt út frá sýningu sem plakatbekkurinn minn setti upp í Kraká í Póllandi en þar hönnuðum við plakat fyrir eitt af verkum Bertolts Brecht. Mig langaði að gera eitthvað svipað fyrir HönnunarMars, og spurði Magnús Geir, þáverandi leikhússtjóra, hvort ég mætti halda samsýninguna í forsalnum. Hann tók rosalega vel í þetta, og stakk upp á því að við tækjum fyrir leikritið „Furðulegt háttalag hunds um nótt“. Það er frábær saga sem býður upp á ríkulegt og fjölbreytt myndmál,“ útskýrir Fanney Sizemore, sýningarstjóri Furðulegs háttalags hönnuða.Jónas og Erla.Fjórtán grafískir hönnuðir taka þátt en sýningin er samstarfsverkefni Félags íslenskra teiknara (FÍT) og Borgarleikhússins. Fanney valdi saman ólíkan hóp hönnuða sem allir fengu bókina að lesa, handritið að leikritinu, miða á leiksýninguna og fund með Hilmari Jónssyni leikstjóra og Finni Arnari Arnarsyni, leikmyndahönnuði sýningarinnar. Hönnuðirnir fengu síðan frjálsar hendur við útfærslu plakatanna. „Það gilda að mörgu leyti sömu lögmál þegar kemur að hönnun plakata og annarri grafískri hönnun en þó er enn þá mikilvægara að eitthvað dragi mann að. Plakötin eru fyrst og fremst auglýsing sem þarf að standa sterk,“ segir Fanney. Helga Valdís.„Mér finnst hugmyndin að baki skipta mjög miklu máli, að reyna að fanga kjarna leikritsins og að aðalskilaboðin skili sér strax. Áhorfandinn þarf einnig að geta staldrað við og fundið dýpri merkingu í myndmálinu sem er kannski ekki augljós við fyrstu sýn.“Fanney Sizemore.Hönnuðurnir sem taka þátt í sýningunni eru: Alli Metall, Bobby Breiðholt, Bjadddni, Fanney Sizemore, Friðrik Svanur Sigurðarson, Helga Valdís Árnadóttir, Helgi Páll Einarsson, Inga María, Jónas Valtýsson og Erla María, Ragnar Freyr, Sig Vicious, Sunna Ben,Sönke Holz og Tobba Ólafsdóttir. Sýningin verður opnuð í forsal Borgarleikhússins á mánudag klukkan 16. HönnunarMars Menning Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Furðulegt háttalag hönnuða er yfirskrift samsýningar fjórtán grafískra hönnuða sem opnuð verður í Borgarleikhúsinu á mánudag.Bjaddni."Hugmyndin spratt út frá sýningu sem plakatbekkurinn minn setti upp í Kraká í Póllandi en þar hönnuðum við plakat fyrir eitt af verkum Bertolts Brecht. Mig langaði að gera eitthvað svipað fyrir HönnunarMars, og spurði Magnús Geir, þáverandi leikhússtjóra, hvort ég mætti halda samsýninguna í forsalnum. Hann tók rosalega vel í þetta, og stakk upp á því að við tækjum fyrir leikritið „Furðulegt háttalag hunds um nótt“. Það er frábær saga sem býður upp á ríkulegt og fjölbreytt myndmál,“ útskýrir Fanney Sizemore, sýningarstjóri Furðulegs háttalags hönnuða.Jónas og Erla.Fjórtán grafískir hönnuðir taka þátt en sýningin er samstarfsverkefni Félags íslenskra teiknara (FÍT) og Borgarleikhússins. Fanney valdi saman ólíkan hóp hönnuða sem allir fengu bókina að lesa, handritið að leikritinu, miða á leiksýninguna og fund með Hilmari Jónssyni leikstjóra og Finni Arnari Arnarsyni, leikmyndahönnuði sýningarinnar. Hönnuðirnir fengu síðan frjálsar hendur við útfærslu plakatanna. „Það gilda að mörgu leyti sömu lögmál þegar kemur að hönnun plakata og annarri grafískri hönnun en þó er enn þá mikilvægara að eitthvað dragi mann að. Plakötin eru fyrst og fremst auglýsing sem þarf að standa sterk,“ segir Fanney. Helga Valdís.„Mér finnst hugmyndin að baki skipta mjög miklu máli, að reyna að fanga kjarna leikritsins og að aðalskilaboðin skili sér strax. Áhorfandinn þarf einnig að geta staldrað við og fundið dýpri merkingu í myndmálinu sem er kannski ekki augljós við fyrstu sýn.“Fanney Sizemore.Hönnuðurnir sem taka þátt í sýningunni eru: Alli Metall, Bobby Breiðholt, Bjadddni, Fanney Sizemore, Friðrik Svanur Sigurðarson, Helga Valdís Árnadóttir, Helgi Páll Einarsson, Inga María, Jónas Valtýsson og Erla María, Ragnar Freyr, Sig Vicious, Sunna Ben,Sönke Holz og Tobba Ólafsdóttir. Sýningin verður opnuð í forsal Borgarleikhússins á mánudag klukkan 16.
HönnunarMars Menning Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist