Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Hönnuðir bera ríka félagslega ábyrgð

Ráðstefnan TEDx Reykjavík verður haldin í þriðja sinn þann 3. júní. Þar verða flutt erindi þar sem kynntar verða nýjar hugmyndir og uppgötvanir. Meðal fyrirlesara er Sigríður Heimisdóttir sem ætlar að ræða félagslega ábyrgð hönnuða.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Gallabuxur lengi lifi

Gallabuxnaefnið verður ríkjandi í sumartískunni aftur í ár. Gallajakkar, gallabuxur, gallaskyrtur, gallasamfestingar og gallastuttbuxur; öllu þessu má nú klæðast saman án þess að notkun gallaefnisins þyki gegndarlaus. Gallaefni hefur átt miklum vinsældum að fagna allt frá lok 19. aldar þegar það kom fyrst á markað og vinsældir þess fara enn vaxandi. Stóru tískuhúsin hafa ekki látið gallaefnið framhjá sér fara og sem dæmi má geta þess að gallaflíkurnar úr línu Chloé fyrir vorið 2010 og Celine fyrir vorið 2011 urðu einstaklega vinsælar þau árin.-

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Leit hafin að fyrirsætum fyrir hársýningu helgarinnar

"Ein af fyrirsætum Elite sem verða í hársýningu TIGI er Sigurlaug Birna Guðmundsdóttir en hún vann Elite Model Look 2012 hérlendis sem er ein stærsta fyrirsætuleit heims og fór hún áfram í lokakeppnina sem haldin var í Shanghai í desember síðastliðnum þar sem stelpur frá yfir 70 löndum kepptu til sigurs," segir Kristín.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Djarfasti partíkjóll í heimi

Glamúrmódelið Courtney Stodden er ekki þekkt fyrir að hylja líkama sinn með efnismiklum fötum. Hún toppaði sjálfa sig samt alveg þegar hún fór í partí í Hollywood í vikunni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tískuáhuginn lítill

Edda Óskarsdóttir situr fyrir í myndaþætti í franska tímaritinu Madame Figaro. Hún segir fyrirsætustarfið skemmtilegt en hyggur á læknisnám í framtíðinni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Indiska opnar á Íslandi

Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar sænska verslunarkeðjan Indiska opnaði formlega verslun í Kringlunni en keðjan státar nú af 90 búðum viðs vegar um Norðurlönd. Eins og sjá má var vel mætt í opnunina.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Vinsæll herratískubloggari

"Áhuginn á tísku kviknaði í menntaskóla en þá lagði maður jogginggallann á hilluna og fór að spá í hverju maður klæddist,“ segir Sindri Snær Jensson, tískubloggari og knattspyrnumarkmaður, sem heldur úti tískubloggsíðunni Sindrijensson.com.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Kampavín og kosningar - Freebird opnar á Laugavegi

Meðfylgjandi myndir voru teknar í svokölluðum "Champagne Brunch" í formlegri opnun á nýrri Freebird verslun að Laugavegi 46 í hádeginu í dag. Eins og sjá má á myndunum voru gestir áberandi glaðir í kosningagír annað hvort nýbúnir að kjósa eða á leiðinni á kjörstað.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Glæsileg útskriftarsýning fatahönnuða

Útskriftarnemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands sýndu útskriftarverkefni sín í Hafnarhúsinu á föstudagskvöldið. Sýningin var vel sótt og almenn hrifning ríkti. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, festi stemninguna á filmu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Best klædda ólétta kona heims

Tímaritið Vanity Fair er búið að taka saman lista yfir best klæddu óléttu konurnar í heiminum. Það kemur lítið á óvart að hertogynjan af Cambridge, Kate Middleton, trónir á toppnum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Skálmastutt í sumar

Stuttbuxur sáust víða á sýningarpöllum þegar vorlínur þessa árs voru kynntar. Stuttbuxur eiga sérlega vel við íslenska veðráttu því þannig má fá sól á hvíta fótleggi án þess að hafa áhyggjur af gáskafullum sumarvindum.

Tíska og hönnun