Allt íslenskt nema gúmmískórnir Kaupmaðurinn er heiti nýrrar hönnunarverslunar á Ísafirði sem verslar með íslenska hönnun. Tíska og hönnun 15. júní 2013 21:00
Erfitt að gera upp á milli þessara Leikkonan Malin Akerman og raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian Odom eru báðar afar kjarkaðar að fjárfesta í þessum kjól frá T by Alexander Wang. Tíska og hönnun 8. júní 2013 11:00
Fyrrverandi ráðherrafrú selur föt "Mér datt í hug að halda fatamarkað þegar ég var að taka til í skápunum mínum. Ég þurfti einnig að taka almennilega til í kjallaranum í vetur og þá ákvað ég að gera eitthvað í þessu,“ segir Rut Ingólfsdóttir. Tíska og hönnun 7. júní 2013 11:00
Endurnýtti blómakjólinn í brúðkaupi Leikkonan Jennifer Aniston mætti í blómakjól frá Prada í brúðkaup stjörnuparsins Lake Bell og Scott Campbell um helgina en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún klæðist kjólnum. Tíska og hönnun 6. júní 2013 10:00
Er þetta kjóll eða gluggatjöld? Fyrirsætan Alessandra Ambrosio og leikkonan Piper Perabo hafa báðar sést í þessum sérstaka kjól frá Barbara Bui. Tíska og hönnun 4. júní 2013 11:00
Brúðarkjóllinn á uppboð Brúðarkjóll Elizabeth Taylor sem hún klæddist þegar hún giftist fyrsta eiginmanni sínum, Conrad Hilton árið 1950, hefur verið settur til sölu í uppboðshúsinu Christie's í London. Tíska og hönnun 4. júní 2013 07:00
Fyrsta myndatakan eftir barnsburð True Blood-stjarnan Anna Paquin er sjóðheit í nýjasta tölublaði tímaritsins Manhattan. Er þetta fyrsta myndatakan sem Anna fer í síðan hún eignaðist tvíbura í september á síðasta ári. Tíska og hönnun 2. júní 2013 13:00
Eyddi rúmum milljarði í tvö hús Söngkonan Katy Perry er í góðu skapi þessa dagana og búin að kaupa sér tvö hús hlið við hlið í Hollywood-hæðum. Tíska og hönnun 2. júní 2013 11:00
Röndótt fyrir allan peninginn Þúsundþjalasmiðirnir Louise Roe og Khloé Kardashian eru ansi hreint djarfar í fatavali. Tíska og hönnun 1. júní 2013 11:00
Fæddist hún smart? Enn og aftur stal leikkonan Carey Mulligan senunni á rauða dreglinum þegar hún mætti á tískusýningu Hugo Boss í Shanghai á fimmtudaginn. Tíska og hönnun 1. júní 2013 10:00
Dóttir Jóns hannar töskur Hedi Jónsdóttir, hönnuður í London, hannar fallegar og litríkar töskur undir nafninu Daughter of Jón. Tíska og hönnun 1. júní 2013 07:00
Íslenskur arkitekt hannar og framleiðir eigin húsgagnalínu Arkitektinn Guðlaug Jónsdóttir, betur þekkt sem Gulla, er stödd hér á landi til að fagna nýrri húsgagnalínu sem hún hannar sjálf og framleiðir. Tíska og hönnun 31. maí 2013 12:00
Hönnunarteymi kært fyrir skattsvik Hönnunarteymið fræga Dolce & Gabbana hefur verið kært fyrir skattsvik. Tíska og hönnun 30. maí 2013 15:43
Tígurinn snýr aftur Tískuhúsið Kenzo endurheimti vinsældir sínar með komu nýrra yfirhönnuða. Tíska og hönnun 30. maí 2013 12:00
Hvor vinnur þennan slag? Leik- og söngkonan Emmy Rossum og athafnakonan Pippa Middleton eru alls ekki líkar en eitthvað er fatasmekkur þeirra svipaður. Tíska og hönnun 30. maí 2013 11:00
Hönnuðir bera ríka félagslega ábyrgð Ráðstefnan TEDx Reykjavík verður haldin í þriðja sinn þann 3. júní. Þar verða flutt erindi þar sem kynntar verða nýjar hugmyndir og uppgötvanir. Meðal fyrirlesara er Sigríður Heimisdóttir sem ætlar að ræða félagslega ábyrgð hönnuða. Tíska og hönnun 30. maí 2013 07:00
Kynbomba á deiti í stuttbuxum Kynbomban Pamela Anderson sást á stefnumóti í vikunni með skeggjuðum manni í Vestur-Hollywood. Tíska og hönnun 29. maí 2013 13:00
Óheppilegt! Rennilásinn bilaði Leikkonan og fyrirsætan Stacy Keibler brosti sínu blíðasta þegar hún mætti á hina árlegu Grand Prix-keppni í Mónakó um helgina. Tíska og hönnun 29. maí 2013 11:00
Í ofurlitlum skrautsteina sundskýlum Leikarinn Matt Damon er oft ansi fáklæddur í hlutverki Scott Thorson, elskhuga Liberace, í kvikmyndinni Behind the Candelabra. Tíska og hönnun 29. maí 2013 10:00
Gallabuxur lengi lifi Gallabuxnaefnið verður ríkjandi í sumartískunni aftur í ár. Gallajakkar, gallabuxur, gallaskyrtur, gallasamfestingar og gallastuttbuxur; öllu þessu má nú klæðast saman án þess að notkun gallaefnisins þyki gegndarlaus. Gallaefni hefur átt miklum vinsældum að fagna allt frá lok 19. aldar þegar það kom fyrst á markað og vinsældir þess fara enn vaxandi. Stóru tískuhúsin hafa ekki látið gallaefnið framhjá sér fara og sem dæmi má geta þess að gallaflíkurnar úr línu Chloé fyrir vorið 2010 og Celine fyrir vorið 2011 urðu einstaklega vinsælar þau árin.- Tíska og hönnun 13. maí 2013 11:00
Skræpóttar og sumarlegar Þessi síðkjóll frá Lovers + Friends fer leikkonunni Oliviu Munn afar vel en hann er heldur ekkert slor á ofurfyrirsætunni Alessandra Ambrosio. Tíska og hönnun 13. maí 2013 11:00
Prinsessan endurnýtir enn einn kjólinn Kate Middleton, hertogynjan af Cambridge, mætti í brúðkaup vina sinna á Englandi um helgina í doppóttum kjól frá Topshop. Tíska og hönnun 13. maí 2013 09:00
Suri Cruise með eigin tískulínu Suri Cruise, sjö ára dóttir Tom Cruise og Katie Holmes, er búin að skrifa undir samning um að hanna eigin tískulínu. Tíska og hönnun 11. maí 2013 13:00
Glæsilegar í grænu Leikkonan Diane Kruger og söngkonan Mollie King eru með puttann á tískupúlsinum. Tíska og hönnun 11. maí 2013 12:00
Leit hafin að fyrirsætum fyrir hársýningu helgarinnar "Ein af fyrirsætum Elite sem verða í hársýningu TIGI er Sigurlaug Birna Guðmundsdóttir en hún vann Elite Model Look 2012 hérlendis sem er ein stærsta fyrirsætuleit heims og fór hún áfram í lokakeppnina sem haldin var í Shanghai í desember síðastliðnum þar sem stelpur frá yfir 70 löndum kepptu til sigurs," segir Kristín. Tíska og hönnun 10. maí 2013 15:45
Djarfasti partíkjóll í heimi Glamúrmódelið Courtney Stodden er ekki þekkt fyrir að hylja líkama sinn með efnismiklum fötum. Hún toppaði sjálfa sig samt alveg þegar hún fór í partí í Hollywood í vikunni. Tíska og hönnun 10. maí 2013 12:00
Keyptu sér eins samfestinga Hinar hæfileikaríku Gabrielle Union og Julianne Hough eru ekki með sama stílista en náðu samt að klæðast eins samfestingum á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 9. maí 2013 11:00
Best klæddar í Met-galaveislunni Það var sannkölluð tískuveisla í New York á mánudagskvöldið þegar árlega Met-galaveislan var haldin hátíðleg. Tíska og hönnun 9. maí 2013 09:00
Tískuáhuginn lítill Edda Óskarsdóttir situr fyrir í myndaþætti í franska tímaritinu Madame Figaro. Hún segir fyrirsætustarfið skemmtilegt en hyggur á læknisnám í framtíðinni. Tíska og hönnun 9. maí 2013 09:00
Indiska opnar á Íslandi Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar sænska verslunarkeðjan Indiska opnaði formlega verslun í Kringlunni en keðjan státar nú af 90 búðum viðs vegar um Norðurlönd. Eins og sjá má var vel mætt í opnunina. Tíska og hönnun 8. maí 2013 22:30