Systurnar stefna á Asíumarkað 24. september 2014 14:00 Kristín Maríella og Áslaug Íris Friðjónsdætur. „Þetta er augljóslega mikill heiður og það er víst barist um stað á þessum sýningum hjá versluninni,“ segir Kristín Maríella Friðjónsdóttir sem ásamt systur sinni Áslaugu Írisi Katrínu, skipar hönnunarteymið Twin Within. Um síðustu helgi tóku þær þátt í tískusýningu á vegum einnar stærstu tískuvefverslunar í Suður-Asíu, Gnossem.com, sem haldin var á Formúlu 1-keppni. „Ég komst í samband við stofnanda og eiganda Gnossem.com, Lisu Crosswite, hérna úti og hún var svo hrifin af Twin Within að hún bauð okkur að sýna festarnar á þessari F1-sýningu,“ segir Kristín sem er búsett í Singapúr ásamt sambýlismanni sínum, Orra Helgasyni, og dóttur þeirra. „Þetta var það fyrsta af þremur sýningarkvöldum og þarna voru um það bil 2.500 manns sem horfðu á sýninguna.“ Fjölmargir fylgdust einnig með formúlunni, meðal annars kokkurinn Gordon Ramsay sem þau hittu þegar þau fóru út að borða. „Hann sat á næsta borði. Við spjölluðum aðeins og hann sagðist koma árlega til Íslands að veiða,“ segir Kristín. Hún er ánægð með sýninguna. „Vonandi verður þetta til þess að fleiri tækifæri bjóðast Twin Within í framhaldinu en stefnan er tekin á Asíumarkaðinn. Á döfinni er að koma festunum í framleiðslu og þær koma í verslanir á Íslandi og víðar fyrir jólin.“ Festar systranna hafa verið vinsælar en þær hafa verið framleiddar í takmörkuðu upplagi hingað til. Post by Twin Within. Tengdar fréttir Twin Within í nýjasta tölublaði Seventeen Skartgripalína systranna Kristínar Maríellu og Áslaugar Írisar Friðjónsdætra, Twin Within, er til umfjöllunnar í tímaritinu Seventeen. 12. júlí 2014 13:30 Íslenskar systur í mest lesna blaði Seattle Systurnar Kristín Maríella og Áslaug Íris Friðjónsdætur hafa heldur betur slegið í gegn með skartgripalínunni Twin Within sem þær sendu frá sér í nóvember síðastliðnum. Kristín segir viðbrögðin ekki hafa látið á sér standa og þær systur eru í skýjunum yfir velgengninni, en hálsmenin hafa selst eins og heitar lummur. 12. janúar 2013 21:15 Systur hanna snilldar skartgripalínu Meðfylgjandi myndir voru teknar í GK tískuversluninni á Laugavegi á föstudagkvöldið þegar... 2. desember 2012 09:00 Setja nýja línu af hálsfestum á markað í dag Systurnar Kristín og Áslaug kynna í dag klukkan 17 grafískar og litríkar hálsfestar sínar í GK á Laugavegi. Þær kalla sig Twin Within og vörulínan heitir City Collection. 29. nóvember 2012 13:00 Systur á uppleið 8. mars 2013 06:00 Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Þetta er augljóslega mikill heiður og það er víst barist um stað á þessum sýningum hjá versluninni,“ segir Kristín Maríella Friðjónsdóttir sem ásamt systur sinni Áslaugu Írisi Katrínu, skipar hönnunarteymið Twin Within. Um síðustu helgi tóku þær þátt í tískusýningu á vegum einnar stærstu tískuvefverslunar í Suður-Asíu, Gnossem.com, sem haldin var á Formúlu 1-keppni. „Ég komst í samband við stofnanda og eiganda Gnossem.com, Lisu Crosswite, hérna úti og hún var svo hrifin af Twin Within að hún bauð okkur að sýna festarnar á þessari F1-sýningu,“ segir Kristín sem er búsett í Singapúr ásamt sambýlismanni sínum, Orra Helgasyni, og dóttur þeirra. „Þetta var það fyrsta af þremur sýningarkvöldum og þarna voru um það bil 2.500 manns sem horfðu á sýninguna.“ Fjölmargir fylgdust einnig með formúlunni, meðal annars kokkurinn Gordon Ramsay sem þau hittu þegar þau fóru út að borða. „Hann sat á næsta borði. Við spjölluðum aðeins og hann sagðist koma árlega til Íslands að veiða,“ segir Kristín. Hún er ánægð með sýninguna. „Vonandi verður þetta til þess að fleiri tækifæri bjóðast Twin Within í framhaldinu en stefnan er tekin á Asíumarkaðinn. Á döfinni er að koma festunum í framleiðslu og þær koma í verslanir á Íslandi og víðar fyrir jólin.“ Festar systranna hafa verið vinsælar en þær hafa verið framleiddar í takmörkuðu upplagi hingað til. Post by Twin Within.
Tengdar fréttir Twin Within í nýjasta tölublaði Seventeen Skartgripalína systranna Kristínar Maríellu og Áslaugar Írisar Friðjónsdætra, Twin Within, er til umfjöllunnar í tímaritinu Seventeen. 12. júlí 2014 13:30 Íslenskar systur í mest lesna blaði Seattle Systurnar Kristín Maríella og Áslaug Íris Friðjónsdætur hafa heldur betur slegið í gegn með skartgripalínunni Twin Within sem þær sendu frá sér í nóvember síðastliðnum. Kristín segir viðbrögðin ekki hafa látið á sér standa og þær systur eru í skýjunum yfir velgengninni, en hálsmenin hafa selst eins og heitar lummur. 12. janúar 2013 21:15 Systur hanna snilldar skartgripalínu Meðfylgjandi myndir voru teknar í GK tískuversluninni á Laugavegi á föstudagkvöldið þegar... 2. desember 2012 09:00 Setja nýja línu af hálsfestum á markað í dag Systurnar Kristín og Áslaug kynna í dag klukkan 17 grafískar og litríkar hálsfestar sínar í GK á Laugavegi. Þær kalla sig Twin Within og vörulínan heitir City Collection. 29. nóvember 2012 13:00 Systur á uppleið 8. mars 2013 06:00 Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Twin Within í nýjasta tölublaði Seventeen Skartgripalína systranna Kristínar Maríellu og Áslaugar Írisar Friðjónsdætra, Twin Within, er til umfjöllunnar í tímaritinu Seventeen. 12. júlí 2014 13:30
Íslenskar systur í mest lesna blaði Seattle Systurnar Kristín Maríella og Áslaug Íris Friðjónsdætur hafa heldur betur slegið í gegn með skartgripalínunni Twin Within sem þær sendu frá sér í nóvember síðastliðnum. Kristín segir viðbrögðin ekki hafa látið á sér standa og þær systur eru í skýjunum yfir velgengninni, en hálsmenin hafa selst eins og heitar lummur. 12. janúar 2013 21:15
Systur hanna snilldar skartgripalínu Meðfylgjandi myndir voru teknar í GK tískuversluninni á Laugavegi á föstudagkvöldið þegar... 2. desember 2012 09:00
Setja nýja línu af hálsfestum á markað í dag Systurnar Kristín og Áslaug kynna í dag klukkan 17 grafískar og litríkar hálsfestar sínar í GK á Laugavegi. Þær kalla sig Twin Within og vörulínan heitir City Collection. 29. nóvember 2012 13:00