Kynþokkafull sundföt fyrir konur með línur "Mér fannst vanta vandaðan og kynþokkafullan sundfatnað fyrir konur í stærðum 12 til 26. Það sem ég hafði rekist á var að mínu mati ömmulegt og gamaldags. Ég ákvað því að skella mér í heljarinnar rannsóknarvinnu sem síðar skilaði mér fyrstu sundfatalínunni minni,“ segir Katrín Sylvía Símonardóttir. Tíska og hönnun 15. ágúst 2013 09:00
Vinsælar vintage búðir Breska tískutímaritið Grazia, tók nýlega saman þá staði þar sem flottustu vintage-búðirnar má finna. Tíska og hönnun 14. ágúst 2013 20:00
Fatalína Rihönnu sýnir mikið hold Poppstjarnan Rihanna og breska tískukeðjan River Island kynna til leiks aðra fatalínu söngstjörnunnar. Tíska og hönnun 13. ágúst 2013 22:00
Aldrei í nærbuxum Sport's Illustrated-fyrirsætan Chrissy Teigen stóð fyrir svörum í sjónvarpsþættinum Fashion Police á E! fyrir stuttu. Tíska og hönnun 13. ágúst 2013 12:00
Tímalaus hönnun alltaf í uppáhaldi Kristín Edda hefur safnað að sér fallegum hlutum í gegnum tíðina fyrir búið í framtíðinni. Tíska og hönnun 12. ágúst 2013 09:00
Þetta kallar maður kjól Þessi kjóll frá Etro minnir um margt á sundbol en bomburnar Cat Deeley og Ali Larter féllu báðar fyrir honum. Tíska og hönnun 11. ágúst 2013 11:00
Hæfileikaríkar systur með listina í blóðinu Þær Nanna, Hadda Fjóla og Hlín Reykdal eru dætur Jóns Reykdals myndlistarmanns og Jóhönnu Þórðardóttur, myndhöggvara og kennara. Stelpurnar hafa allar haft listir að aðalstarfi og segja sína helstu fyrirmynd hafa verið pabba sinn. Tíska og hönnun 10. ágúst 2013 14:00
Nýr listrænn stjórnandi Jör Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir var nýverið ráðin listrænn stjórnandi fatamerkisins JÖR Tíska og hönnun 9. ágúst 2013 22:00
Handverkið lifir í Hring eftir Hring Leirhringurinn var upphafið af blómstrandi fyrirtækjarekstri Steinunnar Völu sem rekur skartgripa og hönnunarfyrirtækið, Hring eftir Hring. Tíska og hönnun 9. ágúst 2013 16:00
Íslendingar eru smekklegir - það er bara þannig Lífið gerði sér ferð á Laugaveginn í Reykjavík og myndaði unga og eldra fólkið í bak og fyrir. Eins og sjá má eru Íslendingar ávallt smekklegir sama hvar og hvenær. Tíska og hönnun 9. ágúst 2013 16:00
Þessi kjóll er dásamlegur Leikkonan Rachel McAdams stal svo sannarlega senunni þegar nýjasta mynd hennar, About Time, var frumsýnd í London í gærkvöldi. Tíska og hönnun 9. ágúst 2013 13:00
Selja Einveru Rebekka og Katrín Alda Rafnsdætur selja verslun sína. Tíska og hönnun 9. ágúst 2013 10:00
Að vinna fyrir Topshop var mjög mikilvægt fyrir mig Hún er ekki einungis fögur og ljúfari en allt. Saga Sig er einnig hrífandi ungur tískuljósmyndari á hraðri uppleið í bransanum. Lífið ræddi við Sögu um uppvöxtinn á sögufrægum stöðum, búsetuna í London, sambandsslitin og hinn brennandi áhuga á að láta drauma sína tætast. Tíska og hönnun 9. ágúst 2013 10:00
Stílisti gerir góða hluti á tískuvikunni í Kaupmannahöfn "Ég er að sjá um útsetningu tískusýningar grænlenska fatahönnuðarins Bibi Chemnitz, sem sýnir í ráðhúsinu í kvöld. Chemnitz er fyrsti Grænlendingurinn til þess að taka þátt á tískuvikunni hér í Kaupmannahöfn og hún hefur fengið svakalega mikla athygli,“ segir Ellen Loftsdóttir stílisti, sem tekur þátt í tískuvikunni þessa stundina. Tíska og hönnun 9. ágúst 2013 07:00
Hvor er flottari? Leik- og söngkonan Vanessa Hudgens og ofurfyrirsætan Karolina Kurkova eru af sitthvorri kynslóðinni en með svipaðan fatasmekk. Tíska og hönnun 8. ágúst 2013 14:00
Samrýmdar frænkur reka saman vefverslun Systurnar Elma Dögg og Ástrós Steingrímsdætur og frænka þeirra, Inga Dóra Guðmundsdóttir, ákváðu að opna netverslun. Tíska og hönnun 8. ágúst 2013 08:00
Íslensk módel á síðu VOGUE "Ég er bara að prófa mig áfram í módelheiminum en ég er nýkomin á skrá hjá Eskimo," segir Melína Kolka Guðmundsdóttir. Tíska og hönnun 7. ágúst 2013 13:30
Silja Magg myndar nýja fatalínu KALDA á Íslandi Silja Magg, ljósmyndari, myndaði nýjustu fatalínuna frá tískumerkinu Kalda. Tíska og hönnun 7. ágúst 2013 09:00
Lokkandi í leðri Söngkonan Katy Perry og raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian eru báðar hreinræktaðar Kaliforníu-stúlkur. Tíska og hönnun 4. ágúst 2013 11:00
Svartklæddar systur Systurnar Zooey og Emily Deschanel voru sætar í stíl í teiti á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Fox í vikunni. Tíska og hönnun 3. ágúst 2013 12:00
Líður vel á Indlandi Heba Björg Hallgrímsdóttir flutti til Indlands í byrjun árs. Þar starfar hún innan tískugeirans. Tíska og hönnun 3. ágúst 2013 11:00
Linda Björg: Hef meiri tíma til að sinna Scintilla Linda Björg Árnadóttir er hætt sem fagstjóri fatahönnunardeildar Listaháskólans. Tíska og hönnun 3. ágúst 2013 08:00
Dóttirin var í lífshættu Helga Ólafsdóttir lifir og hrærist í heimi barna en hún er þriggja barna móðir og yfirhönnuður barnafata hjá fyrirtækinu Ígló&Indí. Lífið ræddi við hana um fyrirtækjareksturinn, reynsluna í bransanum og veikindi dótturinnar sem breytti öllu. Tíska og hönnun 2. ágúst 2013 11:00
Blúndukjóll sem segir sex Það eru ekki allar konur sem myndu klæðast þessum sexí blúndukjól frá Louis Vuitton á almannafæri en fyrirsætan Kate Moss og kryddpían Victoria Beckham láta það ekki stoppa sig. Tíska og hönnun 2. ágúst 2013 11:00
Gefur út hárgreiðslubók fyrir ungar stúlkur "Það var alveg greinilegt að fólk þurfti á ráðleggingum að halda varðandi hárið,“ segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur metsölubókarinnar Hárið, sem kom út fyrir jólin í fyrra. Tíska og hönnun 2. ágúst 2013 09:15
Nýja taskan kostar hálfa milljón Leikkonan Sarah Jessica Parker er mikið tískutákn og því kemur ekki á óvart að hún sé búin að næla sér í nýju töskuna frá Louis Vuitton. Tíska og hönnun 1. ágúst 2013 13:00
56 ára og stelur enn senunni Leikkonan og fyrirsætan Bo Derek ljómaði í teiti í Munchen í Þýskalandi fyrir stuttu í ljósri blússu og kremlituðum buxum. Tíska og hönnun 31. júlí 2013 13:00
Hann segir mér ekki hvernig ég á að klæða mig Leikkonan Blake Lively er vön því að eyða miklum tíma í búningamátun eftir að hafa leikið í sex seríum af Gossip Girl. Hún segist klæða sig eftir skapi. Tíska og hönnun 31. júlí 2013 12:00
Næstum því alveg eins Vanessa Hudgens og Whitney Port eru báðar afar glæsilegar í þessum sumarlega kjól frá Lovers + Friends. Tíska og hönnun 31. júlí 2013 11:00
Baltasar í íslenskri hönnun á rauða dreglinum Leikstjórinn Baltasar Kormákur var viðstaddur frumsýningu 2 Guns í gærkvöld. Hann klæddist jakkafötum frá Guðmundi Jörundssyni á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 30. júlí 2013 12:30