Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Adda Soffía skrifar 26. febrúar 2015 11:00 Eyjólfur Gíslason Vísir „Þetta er ótrúlega gaman fyrir okkur og áhugavert að sjá þennan mikla áhuga sem er að koma frá blaðamönnum og flottum tímaritum í Bandaríkjunum,“ segir Eyjólfur Gíslason fjölmiðlafulltrúi Reykjavík Fashion Festival. Hingað eru á leiðinni flottir erlendir blaðamenn frá tímaritum eins og W Magazine, þýska Vogue, Style.com, V Magazine, NY Magazine, Interview og Now Fashion. Að auki hafa Nikolaj Nielsen, framkvæmdastjóri Won Hundred, framkvæmdastjóri Elite Model Management í London og Anne Christine Persson, framkvæmdastjóri Copenhagen Fashion Week. „Við erum rosalega glöð að fá Anne til okkar. Það gefur okkur mikinn styrk upp á framhaldið og áframhaldandi uppbyggingu. Þetta sýnir líka að RFF er komin á ákveðinn stall,“ segir Eyjólfur. Hann segir komu blaðamannanna skipta höfuðmáli fyrir RFF. „Það er svo mikilvægt fyrir hönnuðina að fá góða umfjöllun um sýninguna sína úti,“ segir hann. Reykjavík Fashion Festival fer fram í Hörpu 12.-15. mars og hófst miðasala formlega í gær á harpa.is. RFF Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Þetta er ótrúlega gaman fyrir okkur og áhugavert að sjá þennan mikla áhuga sem er að koma frá blaðamönnum og flottum tímaritum í Bandaríkjunum,“ segir Eyjólfur Gíslason fjölmiðlafulltrúi Reykjavík Fashion Festival. Hingað eru á leiðinni flottir erlendir blaðamenn frá tímaritum eins og W Magazine, þýska Vogue, Style.com, V Magazine, NY Magazine, Interview og Now Fashion. Að auki hafa Nikolaj Nielsen, framkvæmdastjóri Won Hundred, framkvæmdastjóri Elite Model Management í London og Anne Christine Persson, framkvæmdastjóri Copenhagen Fashion Week. „Við erum rosalega glöð að fá Anne til okkar. Það gefur okkur mikinn styrk upp á framhaldið og áframhaldandi uppbyggingu. Þetta sýnir líka að RFF er komin á ákveðinn stall,“ segir Eyjólfur. Hann segir komu blaðamannanna skipta höfuðmáli fyrir RFF. „Það er svo mikilvægt fyrir hönnuðina að fá góða umfjöllun um sýninguna sína úti,“ segir hann. Reykjavík Fashion Festival fer fram í Hörpu 12.-15. mars og hófst miðasala formlega í gær á harpa.is.
RFF Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira