Ný nálgun í tískuheiminum Frumkvöðullinn og hugmyndasmiðurinn Hrefna Björk Sverrisdóttir er með áhugaverð verkefni í gangi sem eru eins ólík og þau eru mörg. Tíska og hönnun 7. apríl 2015 11:15
Verða í auglýsingu fyrir The Kooples Hjónin María Birta og Elli Egilsson voru valin af ljósmyndara tískurisans The Kooples Tíska og hönnun 24. mars 2015 08:00
Íslenskur hönnuður á tískupallana í París Thelma Björnsdóttir fatahönnuður ávann sér rétt til að taka þátt í Pulp tískuvikunni sem fram fer í apríl. Hönnun hennar er innblásin af líkamsvirðingu. Tíska og hönnun 21. mars 2015 00:01
Lífstílsblogg gagnrýnd: „Hvaða færslur eru keyptar og hverjar ekki?“ Línan á milli auglýsinga og persónulegar upplifunar lífstílsbloggara verður sífellt óljósari með auknu markaðslegu vægi bloggsíðanna. Tíska og hönnun 20. mars 2015 10:00
Ætlaði alltaf að verða búðarkona Rakel Hlín Bergsdóttir hefur rekið vefverslunina Snúran í rúmlega ár heiman frá. Tíska og hönnun 19. mars 2015 09:00
Í skýjunum með vel heppnaða hátíð Framkvæmdastýra Reykjavík Fashion Festival segir hátíðina hafa gengið vonum framar og allt skipulag hafi verið til fyrirmyndar. Tíska og hönnun 18. mars 2015 13:30
Myndaveisla: Pop-up borg Kraums og Aurora Kraumur tónlistarsjóður og Hönnunarsjóður Auroru buðu á tónleika síðastliðinn laugardag. Tíska og hönnun 17. mars 2015 15:28
Tískudrósir trylltar í Friðrik Dór Tískuvöruverslun breytt í skemmtistað og boðið í ó-tískupartí í tilefni lokakvölds RFF. "Gestir töpuðu sér þegar Friðrik mætti,“ segir Erna Bergmann. Tíska og hönnun 16. mars 2015 14:30
RFF: Trylltur töffaraskapur hjá EYLAND EYLAND lokaði RFF með stíl Tíska og hönnun 14. mars 2015 22:00
Tveir heimar koma saman Heimar textílhönnunar og grafískrar hönnunar eru tvinnaðir saman í verkefninu Dulúð sem þær Bryndís Bolla og Elsa Nielsen vinna. Tíska og hönnun 14. mars 2015 12:00
Brjáluð spenna baksviðs Reykjavík Fashion Festival hófst í gær. Fyrir utan hönnuði og módel sem sýna flíkurnar kemur fjöldinn allur af fólki að hverri sýningu. Meðal annars svokallaðir dresserar og listræn teymi fatahönnuða. Tíska og hönnun 14. mars 2015 10:00
RFF: Print og power hjá Siggu Maiju Sigga Maija opnaði Reykjavík Fashion Festival Tíska og hönnun 13. mars 2015 23:45
Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. Tíska og hönnun 12. mars 2015 15:45
Litríkri lesningu fagnað Útgáfuhóf HA, nýs tímarits um hönnun og arkitektúr á Íslandi, var haldið nýlega á Mat og drykk á Granda. Það fjallar um allt frá skarti og keramiki til borgarskipulags. Tíska og hönnun 12. mars 2015 13:00
Fjörutíu daga stefnumót kom henni á kortið Internet-verkefnið 40 Days of Dating er verkefni Jessicu Walsh. Samnefnd bók hefur verið gefin út og Warner Brothers hafa keypt réttinn á handritinu. Jessica er stödd á Íslandi til að flytja erindi á DesignTalks á HönnunarMars. Tíska og hönnun 12. mars 2015 09:30
Kría og Aftur hanna saman skart Í tilefni af HönnunarMars kemur frá þeim hálsmen í takmörkuðu upplagi. Tíska og hönnun 11. mars 2015 09:00
Týpuhúfur í takmörkuðu upplagi Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður hefur í nægu að snúast - HönnunarMars er að hefjast og hún hefur hannað nýja útgáfu af vinsælli húfu 66° Norður. Tíska og hönnun 9. mars 2015 15:00
Mæna er frökk og litrík í ár Útskriftarnemar í grafískri hönnun við LHÍ bjóða í útgáfuhóf á miðvikudag í Hafnarstræti 16 en hópurinn gefur út tímaritið Mænu. Tíska og hönnun 9. mars 2015 12:45
Hulinn heimur heima Steinunn Sigurðardóttir opnar sýningu í tilefni af HönnunarMars með leirhönnuðinum Sigrúnu Guðmundsdóttur og vinna þær út frá heimilinu. Tíska og hönnun 7. mars 2015 12:00
Gleði er NORR11 opnaði Gestir voru hamingjuríkir innan um lögulega hönnun er húsgagnaverslunin NORR11 opnaði í síðustu viku. Tíska og hönnun 6. mars 2015 11:13
Í upphlutsbol við stutt pils Förðunarfræðingurinn Svava Kristín Grétarsdóttir notar bol og belti af þjóðbúningi langömmu sinnar við ýmis hátíðleg tækifæri. Hún parar þessi þjóðlegu klæði við nútímalegri fatnað á borð við stutt pils og víðar buxur. Tíska og hönnun 5. mars 2015 14:30
Breyta listasafninu í pop-up-borg Í tilefni af HönnunarMars verður lögð gata í Hafnarhúsinu. Tíska og hönnun 5. mars 2015 12:15
Forfallinn aðdáandi verður að eignast alla bollana „Ég þarf að eiga þá alla og svo læri ég bara að elska þá ef í harðbakkann slær,“ Gestný Rós Guðrúnardóttir er forfallinn múmínálfaaðdáandi. Tíska og hönnun 4. mars 2015 09:00
Hönnun Reykjavík Letterpress hjá IKEA Hönnuðir hjá íslenska prentfyrirtækinu Reykjavík Letterpress fengu tækifæri til að hanna nýja lífsstílslínu fyrir sænska húsgagnarisann IKEA. Tíska og hönnun 3. mars 2015 09:29
Áttu margar sögur úr sínum reynslubanka Brunavarðafélag Reykjavíkur bauð eldri félögum í Slökkviliðsminjasafn Íslands. Þar rifjuðust upp sögur frá fyrri tíð þegar barist var við eld með frumstæðum búnaði. Tíska og hönnun 2. mars 2015 13:00
Íslenskt hugvit sameinað áströlskum efnivið Hönnunarfyrirtækið Börkur design skapar sér sérstöðu á markaði með hönnun og framleiðslu sólgleraugna. Tíska og hönnun 2. mars 2015 11:00
„Limited edition“ Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og verslunareigandi, á sér margar ólíkar og litríkar hliðar sem skína í gegn í hönnun hennar. Hún segir drauminn vera að reka fyrirtæki sem drifið sé áfram af ástríðu, forvitni, framsækni og samfélagslegri ábyrgð. Tíska og hönnun 27. febrúar 2015 10:00
Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. Tíska og hönnun 26. febrúar 2015 11:00